6.8.2008 | 09:45
Þá opnast tækifæri...
Ef þetta er rétt hjá Bjarna þá opnast þarna tækifæri til þess að fækka bankastjórum Seðlabankans, því það sér það náttúrulega hver maður að það er alveg út í hött að hafa ÞRJÁ bankastjóra, þegar svo ofan í allt hlutverk Seðlabankans er alltaf að minnka í Íslensku efnahagslífi og þess fyrir utan þá hefur Íslenska þjóðin ekki efni á því að reka svona "dýrt eftirlaunaheimili" fyrir afdankaða pólitíkusa sem Seðlabankinn er og þar að auki er það lágmarkskrafa að þessir afdönkuðu pólitíkusar VITI eitthvað örlítið um það sem þeir eiga að fjalla um. T.d Bandaríkin, en þar eru íbúar u.þ.b eitt þúsund sinnum fleiri en á Íslandi, þar er aðeins einn Seðlabankastjóri, sem hefur umtalsvert meiri völd en ÞEIR ÍSLENSKU og virðist hann alveg ráða við starfið. Sama má segja um Noreg þar er aðeins einn bankastjóri í Norska Seðlabankanum og virðist hann valda því vel. En munurinn er bara sá að bæði í Bandaríkjunum og Noregi eru fagmenn við stjórnina.
Nýr seðlabankastjóri í vetur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 40
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1956
- Frá upphafi: 1855109
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1218
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf þetta marga jafnvel fleiri sjáðu til, og skýringin er einföld þeir eru óhæfir í verkið ekki satt? Þetta minnir á gamla tíma til sjós þegar tveir viðvaningar voru ráðnir í eitt pláss. Í Seðlabankanum mættu síðan gilda sömu launalög og voru um viðvaningana það er þeir skipta með sér launum eins og um einn bankastjóra væri að ræða.
Hallgrímur Guðmundsson, 6.8.2008 kl. 23:37
Það er bara málið að það hefur "gleymst"að taka "launadæmið" með í reikninginn þegar ákveðið var að hafa eingöngu "viðvaninga" í Seðlabankanum en nú held ég að sé tækifæri til að snúa þessari óheillaþróun við áður en viðvaningarnir gera meira af sér en þeir hafa þegar gert.
Jóhann Elíasson, 7.8.2008 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.