24.8.2008 | 14:39
ÞrælMASSAÐ..
Hann ók þetta eins og hann ætti brautina skuldlausa og aðrir áttu ekki möguleika, svo miklir voru yfirburðirnir. Ekki get ég ímyndað mér hvað það er sem hrjáir Raikkonen þessa dagana, hann virðist alveg vera úti á túni og svei mér þá er hann kannski að bíta gras þar. Frammistaða Raikkonen í síðustu mótum er alveg skelfileg og í dag fór hann alveg með það.
Massa ók eins og meistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 26
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 1992
- Frá upphafi: 1852088
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1235
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan Massa ekur eins og heimsmeistari væri - það gerði hann líka í síðasta móti þótt mótorinn gæfi sig - þá er ekkert í undanförnum mótum sem minnir mann á að Räikkönen sé meistarinn.
Ágúst Ásgeirsson, 24.8.2008 kl. 14:50
Algjörlega sammála þér þarna, Ágúst.
Jóhann Elíasson, 24.8.2008 kl. 17:09
Eins og ég hélt uppá Raikkonen, þá held ég að hann sé bara saddur, það vantar hungrið...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2008 kl. 20:18
Ég held að persóna eins og Räikkönen þrífist bara ekki sérlega vel í Ítölsku liði.
Einar Steinsson, 29.8.2008 kl. 10:13
Talandi um Finnska ökumenn, hér er snilldar vídeo sem er skilduáhorf fyrir alla áhugamenn um kappakstur. Þetta er núverandi Evrópuþings þingmaðurinn Ari Vatanen að setja met í Pike's Peak Hill Climb 1989 á 600hp Peugeot 405 T16. Brautin byrjar í 2862m hæð og endar í 4301m og er um 20Km. Keppnin var fyrst haldin 1916. Munið að hækka vel í hátölurunum því að þetta er með alvöru sándi, ekkert tónlistarvæl.
http://www.youtube.com/watch?v=Aah32sRUd0g
Einar Steinsson, 29.8.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.