13.9.2008 | 07:57
Flutningar!!!
Verð í flutningum um helgina þannig að það verður lítið um blogg hjá mér. Það er bara verst að ég missi af formúlunni en ég treysti því að bloggvinir mínir, þeir Hallgrímur og Hafsteinn, fylgist með og segi mér "fjálglega" frá úrslitum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 69
- Sl. sólarhring: 519
- Sl. viku: 2238
- Frá upphafi: 1847069
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1300
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur treyst því.......ef þessi Liverpoolleikur fer ekki alveg með kallinn?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.9.2008 kl. 07:59
Þakka þér kærleg fyrir Hafsteinn, ég vissi að þú myndir ekki bregðast.
Jóhann Elíasson, 13.9.2008 kl. 08:07
..það er nú ekki mikið tjón Jóhann að missa af þessu bílabruni...en gangi þér vel í futningunum
Haraldur Bjarnason, 13.9.2008 kl. 08:44
Já og til hamingju með breytinguna, held að þetta sé góð vending hjá þér.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.9.2008 kl. 10:42
Þakka ykkur fyrir góðar kveðjur!
Jóhann Elíasson, 13.9.2008 kl. 11:41
Hverju missti ég af, hvert varstu að flytja og var verið að breyta einhverju meira?
Leikurinn maður tær snilld og fagnaðalátunum er ekkert að linna, meira að segja frúin er farinn að syngja með og kynna sér leikskrána...
Formúlan ég hef lítið um hana að segja, algert andleysi og áhugaleysi ég veit ekkert af hverju en sannarlega gaman að sjá eitthvað nýtt og óvænt gerast.
Hallgrímur Guðmundsson, 14.9.2008 kl. 22:06
Vonandi hafa flutningar gengið vel Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.