20.9.2008 | 09:39
Nýtt skip, takk fyrir!!!!
Það er ekki nóg að láta "bara" tvö skip liggja bundin við bryggju fram að næstu heræfingu, sem Ísland tekur þátt í, því þegar svoleiðis er í gangi þá virðast vera til nógir peningar. Það er verið að "henda" fleiri hundruðum milljóna í kosningabaráttu fyrir sæti í Öryggisráðinu á sama tíma eru varðskipin bundin við bryggju því við höfum ekki EFNI á að kaupa olíu á þau. Það er eitthvað mikið að í forgangsröðuninni hjá ráðamönnum.
![]() |
Skipum Landhelgisgæslu lagt til að spara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
- HVAÐA "LYGI" KEMUR NÆST FRÁ ÞESSU "SKATTAÓÐA" BAKBORÐSSLA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 183
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1231
- Frá upphafi: 1894605
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott innlegg hjá þér Jóhann. Þetta er eitthvað brengluð forgangsröðun.
Einar Vignir Einarsson, 20.9.2008 kl. 10:17
Rétt að forgangsröðin er stórlega brengluð. Sérstaklega þykir mér þetta Öryggisráðsmál alveg forkastanlegt. EN, það þýðir lítið að fá nýtt skip og nýjar flugvélar, ef ekki eru til peningar að reka flotann. Vissulega þörf á endurnýjun flotans, en þá þarf að forgangsraða á annan hátt.
Eggert Stefánsson (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 11:17
en ef það kæmi ísbjörn þá væri ekkert vandamál að henda 50 milljónum í það að reyna að bjarga hálfdauðum ísbirni
Davíð Þorvaldur Magnússon, 20.9.2008 kl. 11:17
Sammála þér þetta er algjörlega með ólíkindum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.9.2008 kl. 15:07
Sæll Jóhann, hvað gera þeir við 70 miljarðana sem urðu í hagnað hjá ríkinu. kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 20.9.2008 kl. 22:27
Sæll Jóhann.
Ætla ekkert að tjá mig um þetta, því eins og svo vinsælt er að segja, þá er þetta í farvegi.
Við erum að landa í gamla heimabænum þínum og hérna er sól og blíða.
Bestu kveðjur frá Þórshöfn.
Sigurbrandur Jakobsson, 21.9.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.