Kannski stjórnvöld átti sig á því að HEIMILIN eru hluti af hagkerfinu.

Það er alltaf verið að tala um að það þurfi að koma atvinnulífinu og bankakerfinu til bjargar en það er aldrei talað um heimilin í landinu.  Er ekki kominn tími til að það sé litið á það að án heimilanna eru engin fyrirtæki, opinber þjónusta eða bankar.  ÞAÐ ÞARF AÐ GERA RÁÐSTAFANIR TIL ÞESS AÐ KOMA HEIMILUNUM Í LANDINU TIL AÐSTOÐAR, ef ekki á að fara MJÖG illa.
mbl.is „Nú þarf að bjarga heimilunum og það strax“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ertu að meina ríkisstjórnarheimilinu og bleðlabankaheimilinu?

corvus corax, 2.10.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki vera með útúrsnúninga, að sjálfsögðu á ég við heimilin í landinu.  Ríkisstjórnar- og Bleðlabankaheimilin eru engin venjulegheimili og teljast því ekki með.

Jóhann Elíasson, 2.10.2008 kl. 18:45

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll félagi!Sammála.Kvitta hér fyrir mörg innlit undanfarið án"kommenta"bið að heilsa frænda þínum.Sjálfur kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 3.10.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband