7.10.2008 | 08:05
Er hann ekki orðinn edrú?????
Hvernig í ósköpunum getur manninum dottið þetta í hug???
Bubbi útilokar ekki pólitískt framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 412
- Sl. viku: 2181
- Frá upphafi: 1837547
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1251
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi NEI.
Guð forði okkur frá því. Bubbi á að gera það sem hann er bestur í. Nákvæmlega það sem hann er að gera, framleiða músik.
Einar Örn Einarsson, 7.10.2008 kl. 09:08
Það er von að þú spyrjir Jóhann, þetta er eitthvað sem maður hefur ekki hugmyndaflug í. En hann gæti orðið ágætur svona..... atvinnu mótmælandi, er það ekki?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.10.2008 kl. 10:10
Sjaldan hefur gamli frasinn "þegiðu og syngdu" átt svona vel við.
Ingvar Valgeirsson, 7.10.2008 kl. 13:01
Leiðinlegt að heyra ykkur tala svona um hann Bubba, sem hefur hingað til staðið okkar megin og mun gera til æviloka. Bubbi segir þó eitthvað opinberlega fyrir hönd okkar allra því að hann getur gert það.
Í öllum "eðlilegum" bananaríkjum hefði verið búið að fella stjórnina og setja fjármálamennina í gapastokk og það fyrir löngu síðan. Nú er bara að fara að vinna aftur í fiski strákar og við skulum ekki vanmeta það að Bubbi hefur reynslu þar líka og gæti orðið verkstjóri yfir ykkur.
"Þegiðu og syngdu" er ekki gamall frasi heldur nýr frasi sem varð til við það að fjármálamenn eignuðust Ísland og sem er beitt af þöglum húsbóndahollum undirlægjum.
stefán karl (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 19:42
Þú skalt fara rétt með þegar þú vísar í söguna Stefán Karl, það var "brúða", sem átti að vera Eiríkur Fjalar, sem var sagt að þegja og syngja, af umboðsmanni sínum þetta var þegar lagið "Gaggó Vest" var sem vinsælast hér á landi og á þessi "frasi" ekkert skylt við fjármálamenn hér á landi og virðist þekkingu þinni vera ansi mikið ábótavant á mörgum sviðum, en það er ekki von til þess að "krakki" á borð við þig muni svo langt aftur. Hér var enginn að tala um efnahagsmálin ég get ekki með nokkru séð nokkuð samhengi með þeim og þessa "vitleysislegu" yfirlýsingu Bubba.
Jóhann Elíasson, 7.10.2008 kl. 21:26
Krakki, já ég þakka hólið. Það er ekki að ástæðilausu að þið húsfreyjurnar sitjið hér yfir molakaffi á daginn og spáið í spil hvors annars þegar þjóðarbúið riðar til falls. Ég held að Bubbi, og það var minn punktur, sé þó alltaf tilbúinn að segja eitthvað, í hljóðnemannn. Það er enginn að fara í framboð Bubba, hvorki Bubbi sjálfur né nokkur anar. En Bubbi er að segja; "Finnst að þessir menn geta stjórnað landinu þá get ég allt eins farið í framboð". Það sem þú ert hinsvegar að ýja að er að Bubbi sé eitthvað ruglaður og það þykir mér ekki fallegt af fullorðnum manni eins og ér Jóhann.
Þú hlýtur t.d. að sjá það að á þínum stýrimannsárum komst þú með afla að landi sem færði þjóðarbúinu gjaldeyri. Núna er hann farinn, fokinn burt. Bubbi er einungis að benda á það. Hann hefur sínar leiðir til þess. En á svona erfiðis tímum er mikilvægt að standa með landanum, þjóðinni, burtséð frá stjórnmálum, taka þverpólitíska ákvörðun um það að mótmæla því að skattpeningar séu notaðir til þess að hreinsa upp syndir fárra einstaklinga.
Þú talar um að þekkingu minni sé ábótavant á mörgum sviðum. Treystirðu þér til þess að telja upp þessi svið?
Gangi þér vel á erfiðum tímum.
Stefan K.
stefan karl (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:47
Ef þú getur lesið út úr skrifum mínum að Bubbi sé "ruglaður" ertu eitthvað að lesa hlutina öðruvísi en aðrir og með öðrum gleraugum en skítt með það. Hvað Bubbi er að segja eru þín orð en fyrir mína parta verð ég að segja að í gegnum árin hefur mér frekar fundist hann tala mikið og segja lítið en þó hefur það komið fyrir að einstaka "gullkorn" hafi komið frá honum þótt ekki séu þau nú ýkja mörg og ansi margt hefur hann étið ofan í sig í gegnum tíðina af því sem hann hefur sagt. Í sambandi við "þekkingarþurð" þína á hinum ýmsu sviðum, þá virðist kunnátta þín á þjóðfélagsháttum ekki vera mikil og svona almenn þekking á því sem hefur gerst í gegnum árin er ekki að þvælast fyrir þér eða þá að þú ferð "frjálslega" með hlutina. Ég get nú alveg verið sammála þér með það að örfáir menn hafa farið alveg skelfilega illa með þjóðarauðinn og þar hafa pólitískir aðilar alveg brugðist en það réttlætir ekki það að menn eins og Bubbi og fleiri, Bubbi er mjög góður tónlistarmaður en stjórnmálamaður er hann ekki og verður ekki góður sem slíkur, séu að úttala sig sérstaklega um þau mál sem þeir hafa takmarkaða eða enga þekkingu á.
Ég þakka góðar óskir og eins vona ég að þér vegni vel í framtíðinni.
Jóhann Elíasson, 8.10.2008 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.