11.12.2008 | 17:08
Nú liggur leiðin bara niður á við hjá krónunni......
....eftir að hún var sett á "flot" hún hefur ekki verið nógu og lengi í öndunarvél en nú er hún eingöngu á "gjörgæslu" henni er bara ekki viðbjargandi. Það má reikna með því að ekki sé langt í það að "flotkrónan" sökkvi og hvað verður tekið til bragðs þá? Meira að segja afturhaldsseggirnir hjá LÍÚ eru farnir að tala um annan gjaldmiðil, ja svo bregðast krosstré sem önnur tré.
![]() |
Krónan veiktist um 1,2% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 147
- Sl. sólarhring: 398
- Sl. viku: 1663
- Frá upphafi: 1877796
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 980
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að vitna í verkið mitt um krónuna "Anda inn-- Anda út? kv.
Bergur Thorberg, 11.12.2008 kl. 17:11
Nei Bergur, hafði ekki heyrt um það en það er best að fara á bloggið þitt og lesa greinina. Þakka ábendinguna.
Jóhann Elíasson, 11.12.2008 kl. 17:16
Mikið rétt. Þetta gengi sem skráð var undanfarna daga var gervigengi.
Sigurjón, 11.12.2008 kl. 18:08
Hjá www.sedlabanki.is er hún ennþá 199,88. Var ekki verið að tala um að hafa allt uppá borðinu???
Hörður Bragason (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.