18.12.2008 | 21:03
Það veitir nú ekki af að fara að fægja Davíðsstjörnuna - það fellur svo hratt á hana...
Það kemur út hver skýrslan á fætur annarri sem, sýnir fram á að ríkisstjórnin og Davíð Oddsson, vissu hvað var framundan en samt sem áður var ekkert gert. Og við sitjum uppi með þetta getulausa lið og eigum við bara að vera sátt við það?
Seðlabankinn varaður við í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 364
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1894
- Frá upphafi: 1855553
Annað
- Innlit í dag: 216
- Innlit sl. viku: 1178
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem fyrst og fremst þarf að leggja af eru úreltir stjórnunarhætti Sjálfstæðismanna. Þeir bera langmesta ábyrgð á þeim ákvörðunum í fortíðinni sem urðu til þess að við erum hér í dag. Það gæluverkefni Davíðs Oddssonar að láta krónuna okkar fljóta í alþjóðlegu fjarmálaumhverfi hefur verið okkur afspyrnu dýrt og endað með stórstrandi. Hvað hver vissi í júní er ekki aðalmálið, heldur svo margar stórar ákvarðanir sem teknar voru fyrr og löngu fyrr. Það er sá sannleikur sem við þurfum upp á borðið svo hægt sé að varast sömu mistökin síða. Við þurfum heildarsýn hvort sem hún er fögur eður ei.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 22:47
Auðvitað skiptir máli hver vissi hvað í júní og þó það hafi verið teknar rangar ákvarðanir fyrir löngu síðan er ekki þar með sagt að þess vegna hafi fólk verið "dæmt" til að aðhafast ekki neitt sama á hverju gengi.
Jóhann Elíasson, 18.12.2008 kl. 22:54
Ég óttast að þetta sé aðeins blábyrjunin á endalausum skandalmálum sem grassera um allt þjóðfélagið.
Engin þarf að vera hissa á vaxandi reiði fólks. Sama hvert litið er, einn stór skaldal.
Jón Ragnar Björnsson, 18.12.2008 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.