27.12.2008 | 00:53
Hvernig stendur á því að maðurinn er bara settur í farbann?
Ef hann hefði stolið hann koníakspela í Vínbúðinni hefði hann umsvifalaust verið settur í fangelsi og á meðan rannsókn hefði farið fram hefði hann verið settur í einangrun, til að vernda almannahagsmuni. En þarna er ekki um "alvarlegan" glæp að ræða, einungis smá brot af því að setja eina þjóð á hausinn. það er óþarfi að taka hart á svoleiðis smámunum.
Farbann framlengt í 11. sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 358
- Sl. sólarhring: 398
- Sl. viku: 2507
- Frá upphafi: 1837491
Annað
- Innlit í dag: 217
- Innlit sl. viku: 1429
- Gestir í dag: 190
- IP-tölur í dag: 189
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Önnu, þeir sem eiga alla sök á þessu ástandi virðast ekki þurfa að svara til saka. Það skyldi þó ekki vera vegna þess að það tekur langan tíma að fela svo mikinn ósóma til þess að verja háttsetta í þjóðfélaginu, það er mín sannfæring
Ólafur Gunnarsson, 27.12.2008 kl. 01:27
Þetta voru bara 200 milljónir Bandaríkjadala? Hvað með stjórnina ætti hún ekki öll að vera í gæsluvarðhaldi og farbanni líka? Þetta er allt með ólíkindum, burt með spillingarliðið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.12.2008 kl. 01:27
Það er nákvæmlega það sama sem ég er að segja í þessari grein, þeir sem stela smáu fá harða refsingu en það er ekki hreyft við þeim stela miklu og eru þátttakendur í að setja þjóðina á hliðina það er bara klappað á öxlina á þeim og sagt "ekki gera þetta aftur" og svo er þeim sleppt.
Jóhann Elíasson, 27.12.2008 kl. 01:43
Það er ekki búið að dæma í málinu, ekki vera svona fjallheimskur. Maðurinn hefur verið í farbanni allan þennan tíma einmitt útaf því að málið er enn í rannsókn.
Gæsluvarðhald er til að vernda umhverfið frá meintum lögbrjót, ekki til refsingar, sama hvað þú heldur.
Björn Friðgeir (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 03:03
Mikið óskaplega taka allar þessar rannsóknir langan tíma. Þarna er verið að rannsaka eitt mál - hvenær haldið þið að niðurstaða á rannsókn hrunsins á Íslandi verði tilbúin?
Eftir þessu að dæma verður það 2036 -
Þetta sýnir að nú var einmitt rétti tíminn hjá Birni Bjarna að FÆKKA í efnahagsbrotadeild lögreglunnar!
Klár maður hann Björn og veit sem er að ekki er heppilegt að hafa of marga til að rannsaka
hratt og vel allt sukkið sem hefur viðgengist hér í þjóðfélagainu undanfarin ár.
Kæmi efalaust margt í ljós sem ekki hentar en nú er búið að tryggja að svo verði ekki í br´ð.
Klár maður hann Björn
ÞA (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 07:45
Þessi Björn Friðgeir stígur ekki í vitið, svo mikið er víst. Það að setja menn í gæsluvarðhald er til þess að þeir geti ekki eyðilagt rannsókn lögreglunnar.
Þar sem er ENGIN rannsókn í gangi (alvörurannsókn) skiptir engu máli hvar hann er!
Ég er búin að vinna á Litla-Hrauni og þar eru ALDREI svona fjármálafólk þar inni!. Bara smákrimmar, afbrotamenn og húsnæðislausir sem brutu af sér GAGNGERT TIL AÐ KOMAST 'A HRAUNIÐ!
Þeir sem ÆTTU að sitja þar er næstum öll Ríkisstjórn Íslands, Björn Bjarna son dómsmálaráðherra, saksóknari Valtýr Sigurðsson, og svo á ég lista yfir þekkta bófa og "huldumenninna" sem var falið að fela þá peninga sem stolið var úr bönkunum.
Ég vil bara geta þess að "miðjumaðurinn" og einn aðalskipuleggjandi stolinna peninga í þessum upphæðum, er aldrei nefndur á nafn í fjölmiðlum.... Það á ekkert að dæma í þessu bankahrunsmáli og þjófnuðum. Þetta verður látið fyrnast.
Löngu búið að ákveða það. Geta Íslendingar ekki skilið sitt eigið fólk?
Gott komment hjá Önnu K. Ég les bara Aftonbladed í Svíþjóð og Extrabladed.
Öllum fréttum af þessu máli er ritstýrt með járnhönskum af íslenskum fjölmiðlum...
Óskar Arnórsson, 27.12.2008 kl. 08:42
Það er nú dálítið magnað, að þessi maður er búinn að vera í farbanni í tvö ár, en þeir sem eru ábyrgir fyrir gjaldþroti þjóðarinnar, flakka um allann heim, eins og þeim sýnist, hlægjandi að aumingjaskap yfirvalda hér.
Var ekki um daginn verið að dæma mann í fangelsi fyrir að stela mat ?
Og hvað með stjórnendur Kaupþings ?, eru þeir í farbanni ?
Börkur Hrólfsson, 27.12.2008 kl. 19:01
Nei Börkur! Þeir eru ekki í farbanni og ég fer að líta upp til Íslands aftur ef það verður nokkuð gert í þessu máli.
Það voru 100 milljarðar sendir til Skattaparadísar korteri áður enn yfirvöld tóku yfir bankan, Í EINU LAGI!
Hvar er sá maður sem gerði það? Það er bara einn maður sem hefur heimild í svona yfirfærslu. Er hann ekki að vinna að þessarri þykjast rannsókn?
Það eru fleiri sem hlægja að "Sikiley Norðursins" eins og við erum kallaðir í dag.
Ég bý í Svíþjóð og hef gert síðan 1988, nema 2 ár sem ég var á Íslandi vegna dauða móður minnar og tveggja systkina á stuttum tíma. Og ég varð sjokkeraður af því sem ég sá á Íslandi.
Það eru yfir 5000 milljarðar sem hefur horfið í allar áttir. Hreinlega stolið! 85 -90% af þingmönnum eru með krosstengls sem eigendur eða stjórnarformenn í þessum bönkum og fyrirtækjum, og ég sé ekki fyrir mér, að neinn verði dæmdur fyrir neitt, nema smápeðin.
Og kanski ekki einu sinni þeir. Þeir vita of mikið. Of margir úr "aðlinum" á íslandi innblandaðir... Lögreglan veit þetta allt, enn er með skipun beint frá BB um að gera ekki neitt... nafnlaust tips fyrir hálfum mánuði, "my ass"!
Menn handtaka, kæra, rannnsaka og dæma ekki sjálfan sig, er það? Svo hátt upp nær þetta fjármáladrullumall....
Óskar Arnórsson, 28.12.2008 kl. 09:26
*eg gleymdi að þakka Jóhanni fyrir einmitt góða færslu um þennan samanburð. Þetta er nákvæmlega eins og þú segir.
Sigarettukartin, 3 mánuðir á Hrauninu, bílsteríu, 6 mánuðir á hrauninu, og það besta:
Maður borgaði ekki leigubíl sem var á skilorði. Refsing: 8 mánuðir á Skólavörðustíg 9 í Reykjavík. Það er svolítið síðan það gerðist enn segir sína sögu...
Óskar Arnórsson, 28.12.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.