27.12.2008 | 15:50
Hvað er eiginlega verið að reyna??????
Þetta er sýndarmennska og ekkert annað! Ef við tökum forsætisráðherra sem dæmi; lækkun úr 1.100.000 í 935.000 skiptir afskaplega litlu máli og er eins og dropi í helvíti þessi "lækkun" skiptir hann minna máli en fyrir öryrkja sem ætti að lækka 130.000 bæturnar um 7.000 en það er um 6% lækkun. Heldur þetta fólk að það fái einhver "prik" hjá þjóðinni út á þessi látalæti? Það mæti halda að þetta lið væri komið í kosningabaráttu?
Laun ráðamanna lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 21
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 1937
- Frá upphafi: 1855090
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1203
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til þess að hægt sé að óska launalækkunar hjá hærra launuðum ríkisstarfsmönnum, er það góð byrjun að ráðamenn þjóðarinnar byrji hjá sér. Launalækkun þingmannaein og sér er kannski ekki há tala í ríkisbúskapnum, en þegar búið er að lækka laun hópa fólks í ríkiskerfinu, þá er ég viss um að þar koma tölur sem skipta máli.
Það er ekki góð latína að vera með úrtölur um flest það sem gert er af yfirvöldum nú um stundir.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.12.2008 kl. 20:46
Ég er sammála þér Jóhann, þessi launalækkun ráðherra kemur ekki við þá. Þeir þurfa ekki að skera niður í lífsþægindum með 850- 935 þús. í fastar mánaðartekjur. 7000 kr af 130000 er hins vegar mikill peningur þegar sú upphæð dugði ekki fyrir nauðsynjum fyrir verðhækkanir. Þetta er málamyndaaðgerð eins og allt annað sem komið hefur frá þessari ríkisstjórn.
Þetta er fólkið sem ráðið var til að standa vaktina en brást. Það fékk til þess góð laun en kunni ekki að meta viðurgjörninginn. Almúginn var ekki í vinnu við að gæta þjóðarskútunnar og þess vegna er ósanngjarnt að lækka þeirra laun í prósentunum sem þau ákváðu að þau gætu séð af. Í fáum orðum sagt: Þau kunna sig ekki.Þessi ríkisstjórn á að fara frá svo að hægt verði að velja hæft fólk sem setur þjóðarhag ofar eiginhagsmunum. Ég trúi því að til sé svoleiðis fólk.Brana (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 02:38
Ganga semsagt launalækkanir útá það að hafa þa skít?
Þetta er nú meira vælið í ykkur.
Allir sem hafa verið í kringum þingmenn í meira en 15 mínútur vita það að þeir vinna fyrir launum sínum og gott betur.
Væl og aumingjaskapur og ekkert annað.
Baldvin Mar Smárason, 28.12.2008 kl. 04:37
Baldvin, þú þarft að geta rökstutt stóru orðin. Annað hvort er lesskilningi þínum mjög ábótavant eða þú ert ekki alveg með fulla fimm, kannski hálffimm, nema hvort tveggja sé. Það er hvergi minnst á það að forsenda launalækkunar sé að hafa það skítt heldur er þarna eingöngu verið að lækka MJÖG góð laun LÍTIÐ það lítið að ekki sér högg á vatni. Þú ert fyrsti maðurinn, sem ég veit um, sem talar um að þingmennirnir VINNI fyrir laununum sínum, má ég minna þig á það að það er ekki það sama að vera mikið við í vinnunni og að vinna mikið. Það vill nú svo til að ég þekki vel til starfa þingmanna og hef verið RÚMAR 15 mínútur í kringum þá og ekki hef ég orðið var við þessa miklu vinnu þeirra. Þessi gífuryrði þín um væl og aumingjaskap segja nú meira um þig en þá sem þú beinir þessu til.
Jóhann Elíasson, 28.12.2008 kl. 10:24
Hvað eiga þeir skilið að fá há laun?
Sigurður Þórðarson, 28.12.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.