29.12.2008 | 22:57
Er verið að ganga frá formúlunni?????
Það reynir vonandi ekki nokkur maður að bera á móti því að Alonso er MJÖG góður ökumaður en ég er þess fullviss að nú sé hann hjá liði (Renault) sem passar honum best og samstarf hans og Renault hefur verið með miklum ágætum, það sannast af árangri liðsins eftir að hann kom þangað aftur. Eftir hasarinn hjá McLaren reiknaði ég með því að Alonso myndi láta lítið fara fyrir sér í einhvern tíma ég held enn í þá von og á meðan ekki kemur staðfesting á þessari frétt lít ég á hana sem hverja aðra kjaftasögu.
Alonso sagður hafa samið á laun við Ferrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 107
- Sl. sólarhring: 154
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1855176
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
Hélt þið vilduð hafa þá bestu hjá Ferrari. Montezemolo segir hann fæddan foringja. Liðið virðist vanta slíkan eftir brottför Schumacher. Räikkönen virðist eiginlega ekki nenna vinnunni, það hefur Massa meir að segja gefið í skyn; sagt hann flýta sér alltaf burt úr bílskúrnum af æfingum og mótum. Annars er ég ekki viss um að það fari vel saman að hafa tvo rómanska ökumenn í sama liði, þ.e. Massa og Alonso.
Svo verður fróðlegt í framtíðinni að sjá hvort einhver fótur sé fyrir þessari kjaftasögu.
Ágúst Ásgeirsson, 30.12.2008 kl. 13:54
Blessaður Ágúst, auðvitað viljum við hafa góða menn hjá Ferrari en ég er á sama máli og þú ég er ekki viss um að það væri góð blanda að hafa Massa og Alonso saman. Ég held að tveir toppökumenn í sama liði sé ekki uppskriftin að toppárangri fyrir liðið það verði einfaldlega "of mikil" keppni milli ökumannanna, sem geti leitt til "óhagstæðrar" niðurstöðu fyrir liðið, sbr keppnin milli Alonso og Hamilton þegar báðir voru hjá McLaren.
Ég óska þér gleðilegs árs og þakka ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og ég óska þér bjartrar framtíðar.
Jóhann Elíasson, 30.12.2008 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.