26.1.2009 | 13:25
Já en öfluga UTANÞINGSSTJÓRN!!!!!
Það eru margir öflugir og mjög svo frambærilegir menn á landinu, til þess að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum sem pólitíkusarnir eru búnir að koma okkur í en því miður eru þessir menn/konur EKKI á Alþingi. Nú eru allir pólitíkusarnir uppteknir af því að búa sig undir kosningar og þar af leiðandi mega þeir ekkert vera að því að sinna aðkallandi málum þjóðarinnar, þó svo að þeir hafi verið kosnir til þess . Því væri bara best að senda þingið heim og skipa hér öfluga utanþingsstjórn.
![]() |
Þurfum öfluga starfsstjórn" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
- HELDUR HÚN VIRKILEGA AÐ ÞETTA VERÐI EKKI LEYST NEMA MEÐ AÐKOM...
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 8
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 1705
- Frá upphafi: 1915158
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1018
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér!
Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 13:42
Mikið rétt Jóhann, ég mæli með þér sem sjávarútvegsráðherra og Ævar Rafn aðstoðarmaður þinn, án gríns strákar. Það má allavega skoða málið.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.1.2009 kl. 21:01
Helgi, ég held að ég prenti þessa athugasemd út, innrammi og hengi upp á vegg! Ég veit að við vorum með dýralækni sem fjármálaráðherra, sagnfræðing sem viðskiptaráðherra en erum við bættari með fyrrverandi grafískan hönnuð og smið sem aðstoðarmann fyrrverandi stýrimanns? Annars ertu góður!
Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 21:19
Já Ævar, kannski hljóp ég á mig, ég bið ykkur að fyrirgefa mér, og Ævar þakka þér hólið.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.1.2009 kl. 21:59
Ekkert að fyrirgefa. Ég hugsa að Jóhann sé líka svolítið upp með sér. Annars held ég að við tveir gætum nú ekki klúðrað meiru en gert hefur verið sl. 25 ár.
Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 22:07
Jú ég er upp með mér en ég læt það duga þakka þér kærlega traustið Helgi en er alveg sammála Ævari þarna.
Jóhann Elíasson, 26.1.2009 kl. 22:35
Kæru vinir, ég býð ykkur góða nótt frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.1.2009 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.