3.2.2009 | 15:37
Á ekki að koma neinum á óvart!!!!!!
Flestir sem eitthvað hugsa um samspil náttúrunnar eru síður en svo hissa á þessari niðurstöðu það hefði komið á óvart ef meirihluti hefði verið á móti hvalveiðum. En VG með Steingrím J í fararbroddi, kjósa að berja hausnum í steininn og láta einhverja háværa minnihlutahópa hafa áhrif á ákvarðanir sínar í þeirri von að geta "halað" inn örlítið fleiri atkvæði í komandi kosningum.
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 116
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 2032
- Frá upphafi: 1855185
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1253
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vanhugsuð þjóðremba sem þessar niðurstöður sýna fyrst og fremst. Hugsanlegt er að skoða hvalveiðar ef; a) Staðfest er að hægt sé að selja afurðirnar. Það er ekki nóg að Kristján Loftsson segi að hægt sé að selja b) Að eingöngu séu veiddar tegundir sem að alþjóðasamfélagið er sannfært um að séu ekki í útrýmingarhættu c) Veiðiheimildirnar verði settar á uppboð sem tryggi mannréttindi, það er jafnan rétt til veiða úr sameiginlegri auðlynd og opnar á möguleika verndunarsinna að kaupa veiðiheimildir.
Þetta er ekki einkamál eins hvalfangara, ráðherra eða flokks.
http://www.gbo.blog.is/blog/gbo/entry/792498/
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.2.2009 kl. 15:55
Gunnlaugur: Það ER búið að selja kjötið. Í hvaða landi býrð þú eiginlega?
Einar Örn Einarsson, 3.2.2009 kl. 16:07
Gunnlaugur ekki reyna að segja mér neitt um þessi mál. Samkvæmt skoðanakönnunum er andstaða við hvalveiðar aðallega bundin við Bretland, Þýskaland, Ástralíu og Nýja Sjáland, í öðrum löndum er frekar meirihluti fyrir hvalveiðum þetta bendir til þess að fólk sé að gera sér grein fyrir að þarna er mest um ímyndaðan "populisma" hjá örfáum öfgasamtökum að ræða.
Jóhann Elíasson, 3.2.2009 kl. 16:08
Styrkur PCB og fleiri þrávirkra mengandi efna mælist sífellt meiri í hvalkjöti þannig að neytendur hafa ekki áhuga á slíkum matvælum. Veiðum er því að mestu sjálfhætt.
Gunnlaugur B Ólafsson, 3.2.2009 kl. 17:02
Halló Gunnlaugur. PCB efni finnast í öllum sjávarlífverum og eru þau að mestu tilkomin af náttúrulegum aðstæðum. Ef styrkur PCB efna er að mælast meiri í Hvalkjöti, þá er það líka að mælast í auknu mæli í öðrum sjávarlífverum og ætti þá öll veiði og nýting á sjávarlífverum að vera sjálfhætt.
PCB efni eru mest í stórum sjávarlífverum efst í fæðukeðjunni. Þar er aðallega átt við tannhvali er éta önnur dýr sem hafa étið önnur dýr o.s.f.v. Skíðishvalir s.s. langreyður og hrefna (éta) hinsvegar svif sem ekki geta talist ofarlega í fæðukeðjunni.
Vegna mikilla strauma er ekki svo mikið af PCB efnum í lífverum hér við land. Rannsóknir sýna að Styrkur PCB efna í hvölum hér við land er vel undir lámarki og ætti því að vera ærin ástæða til að selja kjötið af hvalnum okkar til landa þar sem styrkur PCB efna í hvalkjöti er meiri eins og t.d. Japan.
Þórir (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 18:12
Sæll. Það var einmitt ákvörðun Alþingis með atkvæðagreiðslu þar um fyrir nokkrum árum síðan að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni á ný fyrir þremur árum og svo aftur nú. Vilji Alþingis er að leyfa skuli hvalveiðar í atvinnuskyni. Það hefur ekki verið afturkallað. Sjálfstæðisflokkur, framsókn og hluti Samfylkingar mun greiða því atkvæði ef út í það færi.
Sjávarútvegsráðherra er með þessu að fara að yfirlýstum vilja ALþingis, enda Alþingi sem ræður þessu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.