26.2.2009 | 10:47
Kannski verða brimvarnargarðarnir tilbúnir svo þeir geti "farið" í hafið næsta vetur....
Kannski er efnahagur landsins ekki eins bágur og af er látið fyrst við höfum efni á því að HENDA öllum þessum milljörðum í sandinn. Miðað við efnahagsástandið hefði ekki verið nær að byggja upp núverandi samgöngur milli Lands og Eyja, bæði á öruggari og ekki síður á ódýrari hátt? Það hefur ekki tekið skip, sem stranda á þessum slóðum, mörg ár að sökkva í sandinn. Er ekki um að ræða þarna restarnar af mikilmennskubrjálæði okkar að halda að við getum hamið náttúruöflin?
![]() |
89 manns að störfum við Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 158
- Sl. sólarhring: 199
- Sl. viku: 1102
- Frá upphafi: 1895724
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 597
- Gestir í dag: 82
- IP-tölur í dag: 82
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll félagi. þetta er með því vitlausara sem gert hefur verið í framkvæmdum hér á landi Jói, allavega líst sjófarendum og reynslu miklum skipstjórum sem hafa verið þarna við suður ströndina ekki á.
Grétar Rögnvarsson, 26.2.2009 kl. 17:08
Blessaður aftur félagi, ég held að þarna sé komin vísasta leiðin til þess að sóa fjármunum svo um munar. Það kæmi mér ekki á óvart að þetta yrði aldrei að veruleika og mest er ég hræddur um að eftir þessa misheppnuðu og dýru tilraun verði menn EKKI tilbúnir til þess að setja pening í samgöngubætur milli Lands og Eyja.
Jóhann Elíasson, 26.2.2009 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.