13.6.2009 | 22:28
Er hægt að ganga lengra í lágkúrunni????????
Svo eru menn að tala um að einhver smá breyting á kvótakerfinu setji útgerðina á hausinn. Ég get nú ekki betur séð en að "skussarnir" sem hafa rekið þessi útgerðarfyrirtæki svo "vel" og séð um að sjávarútvegurinn hér á landi sé rekinn með "hagkvæmum" hætti, séu sjálfir að sjá um að koma þessum fyrirtækjum á hausinn án þess að kaupa eitt einasta kíló af kvóta. Auðvitað átti að nýta tækifærið þegar bankarnir voru þjóðnýttir og þjóðnýta útgerðina í leiðinni. En fyrst þetta var ekki gert er alveg lágmarkið að bankarnir HIRÐI þau útgerðarfyrirtæki sem nú þegar eru orðin GJALDROTA og sjái til að menn sem hafi einhverja burði og þekkingu reki þessi fyrirtæki.
![]() |
Skip og veiðiheimildir í nýtt félag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 121
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 1063
- Frá upphafi: 1895485
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 574
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Það á að taka þetta af "vondu köllunum". Ekki má samt gleyma því að margir útgerðarmenn eru stálheiðarlegir og hafa ekkert uppá sig að klaga.
Karpi (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 23:02
Held að Hannes Hólmsteinn hafi alveg gleymt að minnast á þennan þátt kvótakerfisins þegar hann reið um héruð og boðaði fagnaðarerindið. http://www.youtube.com/watch?v=AoD8umlAOFs&feature=PlayList&p=825570607F9A01E7&playnext=1&playnext_from=PL&index=2
Víðir Benediktsson, 13.6.2009 kl. 23:02
Kemur svona frétt einhverjum á óvart?
Árni Gunnarsson, 13.6.2009 kl. 23:19
Samkvæmt þessu hefur gömlu birgðunum verið mokað í Hannes Hólmstein , þegar var endurnýjað í lyfjakistunum.
Jóhann Elíasson, 13.6.2009 kl. 23:37
Efast stórlega að Hannes Hólmsteinn taki töflurnar sínar á morgnanna.
Ingi J Valgeirsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 05:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.