4.7.2009 | 22:41
Icesave-gungan Steingrímur Joð!!!!!!!
Ekki nóg með að hann og heilög Jóhanna ljúgi að þjóðinni, hún er tilbúin til þess að setja þjóðina í hlekki skulda og þar með að setja þrjár - fjórar kynslóðir Íslendinga í skuldafangelsi til þess eins að hafa möguleika á því að sjá ESB draum sinn, þó ekki sé nema í fjarlægð og til þess að fylgja þessu enn betur eftir hefur hún fengið meðreiðarsvein sinn til að fremja landráð til þess að þetta geti orðið að veruleika. Sjaldan hefur sést lúpulegri og auðmýkri þræll en formaður VG í Hrafnaþinginu hjá Ingva Hrafni. Guð hjálpi Íslensku þjóðinni að hafa svona "trúð" í stóli fjármálaráðherra margir eru farnir að sakna dýralæknisins þeir segja að það sé eins og að fara úr öskunni í eldinn að ónothæfur JARÐFRÆÐINGUR taki við af ónothæfum DÝRALÆKNI.
Geir Haarde: Hann tók því illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 20
- Sl. sólarhring: 523
- Sl. viku: 2189
- Frá upphafi: 1847020
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1276
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað áttu við með þessum fúkkyrðum? Maður: gættu tungu þinnar!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 5.7.2009 kl. 00:10
Mosi kallinn mættur. Hann sér ekki fram yfir flokkslínurnar, svo það er lítið hægt að taka mark á þeim manni.
Ásmundur (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 00:45
Hvaða fúkyrði, þolirðu ekki að sjá sannleikann á prenti, margt fleira hefði nú verið hægt að segja eins og t.d það að VG liðar virðist gera hvað sem er fyrir ráðherrastól og nefndarforystu og eru landráð þar ekki undanskilin, hvað þá að brjóta ÖLL kosningaloforð og þar með að gerast mesta HÆKJA allra tíma í Íslenskum stjórnmálum. Já svona er lífið Mosi.
Jóhann Elíasson, 5.7.2009 kl. 03:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.