Það er eitt sem hann hefur aldrei lært og getur ekki lært, en það er að skammast sín. Hann er orðinn svo röklaus að hann grípur til LYGA, sem hann er ekki alveg óvanur að gera og virðist nokkuð oft hafa komist upp með, en það eru takmörk fyrir því hvað menn eiga að komast upp með. Hann er búinn að vera það lengi á þingi að hann á að þekkja stjórnskipan landsins nokkuð vel og því veit hann mjög vel að þegar hann vitnar í það að Davíð Oddsson hafi verið á móti því að AGS kæmi hingað en samt sem áður hafi hann skrifað undir samstarfssamning við AGS aðeins mánuði síðar. Þetta nefnir Steingrímur Joð til marks um það að Davíð segi bara eitt en geri svo annað. Þarna er Steingrímur Joð á kafi í eigin "lygaþvælu" upp fyrir eyru, því á þessum tíma starfaði Davíð Oddsson sem embættismaður og bar að gera það sem pólitískur yfirmaður hans sagði honum að gera hvort sem honum líkaði það betur eða verr. Það er ekki nema von að allt fari hér í klúður þegar svona undirförulir lygalaupar eru við stjórnvölinn. Svo er hann orðinn ÞÆGUR "kjölturakki" fyrir heilaga Jóhönnu og gerir allt sem hún segir honum að gera til að draumur hennar um ESB geti ræst. Já hann geltir þegar honum er sigað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 115
- Sl. sólarhring: 238
- Sl. viku: 1577
- Frá upphafi: 1874126
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 906
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekki hann ekki fyrir sama mann.
Sigurður Þórðarson, 5.7.2009 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.