9.7.2009 | 07:36
HEIÐARNES?????
Ekki nóg með að málfræði og notkun málsins sé að þvælast fyrir "snillingunum" á mbl.is heldur er landafræðin til vandræða líka. Ekki kannast ég við Heiðarnes á Langanesi en Heiðarhöfn er velþekkt kennileiti þar og ekki er ósennilegt að Gísli hafi tekið stefnuna þangað frá Raufarhöfn.
Gísli kominn að Langanesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 361
- Sl. sólarhring: 396
- Sl. viku: 2510
- Frá upphafi: 1837494
Annað
- Innlit í dag: 219
- Innlit sl. viku: 1431
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 191
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heiðarnes er nesið norðan við Heiðarhöfn.
http://ja.is/kort/#x=674215&y=648574&z=7&type=aerial
Axel Þór Kolbeinsson, 9.7.2009 kl. 10:05
Þakka þér fyrir, ég var nú reyndar búinn að finna þetta það er nú ekki meira kennileyti en það að þetta er "lítill" tangi sem skýlir höfninni í Heiðarhöfn og það eru mjög fáir sem kannast við þetta "nes".
Jóhann Elíasson, 9.7.2009 kl. 10:31
Ég þekki nú ekki til þarna sjálfur, en mundi eftir að hafa séð þetta örnefni vegna þess að ég var að skoða kort af Langanesi í gær eða fyrradag vegna hugmyndar sem ég fékk.
Axel Þór Kolbeinsson, 9.7.2009 kl. 10:36
Ég bjó nú á Þórshöfn á Langanesi megnið af minni bernsku og nokkur fjöldi skyldmenna minna býr enn fyrir norðan, systir mín er einn af eigendum Heiðarhafnar en þetta gerir mig að sjálfsögðu ekki að neinum sérfræðingi í örnefnum á þessu svæði eins dæmin sanna.
Jóhann Elíasson, 9.7.2009 kl. 10:48
Er eitthvað búið utar á Langanesi en Heiðarhöfn?
Axel Þór Kolbeinsson, 9.7.2009 kl. 11:00
Ysti bærinn sem er búið á er Hlíð, það er ekki búið á Heiðarhöfn.
Jóhann Elíasson, 9.7.2009 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.