16.8.2009 | 09:23
"LÖGREGLUFRÉTTIR"??????????
Mér finnst skrítið að lesa þessar fréttir af ökuníðingum, sem eru teknir á svo og svo miklum hraða, ég er alls ekki að mæla þessum "STÓRHÆTTULEGU" mönnum BÓT og helst vildi ég að lögreglan hefði þann mannskap og aðstöðu að hún gæti sinnt þessu af meiri ALVÖRU en nú er. Nei mér finnast þessar fréttir bara skjóta svolítið skökku við, að meðan lögreglan hefur ekki mannafla til að sinna útköllum þá sér maður næstum daglega lögreglubíla staðsetta á Reykjanesbrautina þar sem verið er að "mæla" ökuhraðann. Getur verið að ástæðan sé sú að ÚTKÖLL gefa ekkert af sér í ríkiskassann en UMFERÐARLAGASEKTIR gefa OFT vel af sér?
Á 183 km í Hveradalabrekku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 113
- Sl. sólarhring: 298
- Sl. viku: 2262
- Frá upphafi: 1837246
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 1293
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í umferðinni á Íslandi deyja árlega 10 til 30 manns. Flest slysanna verða vegna hraðaksturs, ölvunaraksturs eða aksturs undir áhrifum annarra vímugjafa. Með öflugu umferðareftirliti er í raun unnið að því að tryggja öryggi þeirra sem eru þátttakendur í umferðinni og tiltölulega auðvelt er að færa fyrir því rök að það bjargi mannslífum. Lækkun meðalhraða á 90 km/klst vegi um 1 km/klst þýðir í raun minnkaðar lýkur á alvarlegu umferðarslysi um 3 % þannig að eftr miklu er að slægjast. Óska þér og þínum góðs gengis í umferðinni og gleðilegrar heimkomu.
Oddur Árnason (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 10:07
Það gæti verið fróðlegt að vita hvernig dagskipunin lítur út í einn dag.
Hversu margir eru settir í skipulagðar hraðamælingar og hversu margir eru í startholunum'
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 10:18
Ég hef nú staðið í þeirri meiningu að þeir sem fylgjast með umferðinni séu jafnframt "í startholunum" komi eitthvað uppá.
Hraðamælingar eru góðar og ég fagna myndavélunum sem er verið að setja upp. Tvisvar sinnum á þessu ári hef ég verið líklegasta fórnarlamb ökuníðinga sem fóru framúr langri röð og vissu ekkert hvað kom á móti. Það var í þessum tilfellum ég, en slapp með því að fara nærri því útaf.
Verra er svo að í flestum tilfellum grunar mig að þeir sem haga sér svona taki hvorki tillit til myndavéla né annars - þeir eru í ástandi sem gerir þá óhæfa til allrar heilbrigðrar hugsunar.
Helga R. Einarsdóttir, 16.8.2009 kl. 11:11
Oddur og Helga, þið þurfið greinilega að lesa færsluna aftur því þið hafið eitthvað misskilið hana.
Jóhann Elíasson, 16.8.2009 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.