3.9.2009 | 09:39
LÍTUR ÁGÆTLEGA ÚT Á "PAPPÍR" EN GENGUR EKKI UPP Í PRAKSÍS.....
Eins og fram kom á stöð 2 í gærkvöldi, þá eru margir í þeirri stöðu í dag að GETA borgað lánin sín í dag en sjá EKKI tilgang með því að halda greiðslum áfram, samkvæmt þessari hugmynd er EKKI ætlunin að aðstoða þetta fólk neitt, svo þessi hugmynd er með öllu HANDÓNÝT og ber því að kasta henni út í hafsauga. Það að pissa í skóinn sinn er bara þægilegt meðan hl.... er volgt en það kólnar fljótt og þá versnar ástandið til muna.
Grunnur að lausn á vanda heimila? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1855173
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En af hverju ætti að aðstoða þá sem geta borgað en vilja bara ekki borga?
Lilja (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 09:42
Ef menn ætla að afskrifa þá eiga menn að setja hóflegt þak á þá upphæð sem afskrifað er af. Þannig má tryggja að þeir sem gengu allt of langt í skuldsetningu fái ekki miklu meira gefins en aðrir.
Þorgeir Ragnarsson, 3.9.2009 kl. 09:51
Sú aðstoð sem kemur "flestum" til góða og verður jafnvel til þess að auka "GREIÐSLUVILJA" þjóðarinnar, er að mínu mati, að FÆRA "vísitöluna" til þess sem hún var um "hrun" og afnema hana í áföngum. Þetta snýst ekki um að aðstoða þá sem geta borgað en vilja það ekki heldur að efla samstöðu og móral innan þjóðarinnar. Ég vona að þetta svari spurningu þinni Lilja.
Jóhann Elíasson, 3.9.2009 kl. 09:51
Jóhann, verða svo bara allir ríkari? Meiri peningar, meiri neysla, meiri störf og allt ókeypis án verðbólgu? Þetta hljómar of gott til að vera satt.
Lúðvík Júlíusson, 3.9.2009 kl. 10:00
Lúðvík, það var enginn að tala um að verðbólgan hyrfi og allir yrðu ríkir, kannski þú ættir að koma með einhverja lausn á málinu eða lætur þér kannski betur að gagnrýna þær lausnir sem koma fram?
Jóhann Elíasson, 3.9.2009 kl. 10:16
aðstoða þá sem geta ekki greitt ekki aðra, þá verða neikvæðar afleiðingar miklu minni og árangurinn meiri.
Lúðvík Júlíusson, 3.9.2009 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.