14.9.2009 | 09:00
ÞAÐ ERU ÝMSIR SEM ÞURFA Á ENDURMENNTUN AÐ HALDA.........
Fyrir það fyrsta er rétt á að benda á að nú er árið 2009, Berlínarmúrinn féll árið 1989 og hið miðstýrða hagkerfi ráðstjórnarríkjanna hrundi um svipað leyti, þótt vissulega hefðu myndast brestir í því og miklar sprungur, sem ekki reyndist unnt að gera við þrátt fyrir tilraunir í þá veru, mikið fyrr. Samt sem áður vilja stjórnvöld hér á landi, með fulltyngi Seðlabanka Íslands, beita hér á landi samskonar hagstjórn og hhrundi fyrir rúmum 20 árum. Gjaldeyrishöftin voru sett á sem liður í því að styrkja gengi krónunnar en það virðist vera nákvæmlega sama hvað er gert alltaf FELLUR gengi krónunnar, sem sýnir svo ekki verður um villst að menn eru á villigötum og það hefur bara ekkert virkað það sem hefur verið gert. Þá eru einhverjir sem reyna aðra hluti, en ekki Íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn því í gömlu hagfræðibókunum þeirra sem eru síðan fyrir fall Berlínarmúsins eru ekki nema þau úrræði sem nú er beitt. Gjaldeyrishöftin áttu að styrkja gengi krónunnar, eins áður segir, en þegar og ef gjaldeyrishöftin verða afnumin, þá er óhjákvæmilegt að gengi krónunnar fer eitthvað niður á við á meðan peningaflæðið til og frá landinu er að ná jafnvægi, en jafnar sig að því loknu. ÞVÍ ER HÆGT AÐ HALDA ÞVÍ FRAM AÐ GJALDEYRISHÖFTIN HAFI VERIÐ EIN STÓR MISTÖK OG SKAÐINN AF ÞEIM MISTÖKUM VERÐI LÁGMARKAÐUR MEÐ ÞVÍ AÐ AFNEMA ÞAU STRAX.
Eftirlit með gjaldeyri hert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 38
- Sl. sólarhring: 372
- Sl. viku: 1461
- Frá upphafi: 1856294
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 918
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki hvað stjórnvöld eru að spá. Hallast að því eins og kom berlega fram í Silfrinu að þau séu ráðalaus og hugsi út og suður. Jóhanna farin í felur og stingur höfðinu í sandinn, Steingrímur geltandi á bæjarhólnum, og allir löngu hættir að hlusta. Ja félegt er það. Það versta er samt að það er ekkert betra í sjónmáli því miður. Nema að ráða hreinlega sérfræðinga íslenska og erlenda til að koma ríkinu á laggirnar aftur. Og þá þarf að huga vel að hverja maður ræður. Það má ekki vera fólk sem tengist inn í pólitíkina á nokkurn hátt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2009 kl. 11:00
Þetta held ég að sé besta lausnin, sem þú bendir á Ásthildur, að ráða sérfræðinga til að koma Íslandi aftur á "lappirnar" og gefa stjórnmálamönnunum bara frí, þeir gera hvort eð er ekkert af viti.
Jóhann Elíasson, 14.9.2009 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.