STÓR ÁFANGI!!!!!

Það sem meira er að ENGIN spá "kaffihúsanáttúruverndarsinnanna" eða "hvalverndunarsinna" hefur ræst, hvalkjöt er að verða með vinsælla kjötmeti á markaðnum, fólk gerir sér grein fyrir því að kjötið af þessum dýrum er hollt, gott og ódýrt þarna er um að ræða dýr sem alast upp villt og frjáls og þar af leiðandi myndi þarna vera um að ræða VILLIBRÁÐ.  Nú er samkeppnin um æti í hafinu að verða enn meiri og þá er viðurkennt að það verður að "grisja" og þar er hvalurinn ekkert undanskilinn.
mbl.is 15. þúsundasti hvalurinn í sögu Hvals hf.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Sammála síðasta ræðumanni, og komdu sæll Jói minn, er latur að skrifa en er ágætlega lifandi. les blogg en nenni ekki að kommenta.

Grétar Rögnvarsson, 21.9.2009 kl. 10:50

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gaman að sjá þig aftur.

Jóhann Elíasson, 21.9.2009 kl. 11:05

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

algjörlega sammála þessu Jóhann/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 21.9.2009 kl. 12:21

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta með hvalina er óskiljanlegt bull.  Meðan það er allt í lagi að drepa önnur dýr sér til matar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband