15.10.2009 | 09:41
"FIMMTUDAGSDJÓK" ..................
Í boði HAFRÓ. Þessi grein er með almestu (ekki get ég sagt með þeim bestu, því það er alveg sorglegt að vita til þess hve raunveruleikafirringin er mikil) "bröndurum" sem ég hef nokkurn tíma lesið. Þegar ég las þetta í morgun svelgdist mér nokkuð illa á kaffinu en þegar ég hafði jafnað mig hugsaði ég að þetta væru bara leiguþrælarnir frá HAFRÓog það ætti ekkert að koma á óvart sem kæmi úr þeirri átt. Það ætti ekki að vera mikið mál að nálgast þessa skýrslu því mér liggur forvitni á að vita hvernig í ósköpunum þessar tölur eru fengnar út en það er sko alveg morgunljóst að þær forsendur sem þessir menn nota við útreikningana á brottkasti eru meira en lítið vafasamar einhvers staðar stendur "RUBBISH IN RUBBISH OUT".
![]() |
1.935 tonnum af ýsu var hent í hafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
- ENN OG AFTUR "SLEPPA" MÍNIR MENN MEÐ SKREKKINN......
- BEST VÆRI FYRIR ÍSLENDINGA AÐ SENDA HANA BARA TIL ÚKRAÍNU OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 326
- Sl. viku: 1737
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1184
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þarna er hægt að spara helling,lokum bara hafró,auðséð að þar er ekki verið að vinna vinnuna sína af alvöru,hvernig dettur þeim í hug að ekki hafi verið hent meir en þúsund tonnum af þorski í sjóinn af skipum sem ekki mega koma með þorsk í land ? segir liu það? ætli hafró hafi beðið skipstjórnarmenn að fylla út eyðublað: hversu mikið lætur þú henda af fiski........hvílíkir bjánar.
zappa (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 09:57
Heill og sæll Jóhann, ég hugsaði nákvæmlega sama og þú, þetta er bara góður brandari. Ég held að mennirnir á Hafrannsókarstofnun viti að þetta er ekki réttar tölur um frákast. Það eru örugglega margir sem brosa
sem vel til þekkja.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.10.2009 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.