15.10.2009 | 09:41
"FIMMTUDAGSDJÓK" ..................
Í bođi HAFRÓ. Ţessi grein er međ almestu (ekki get ég sagt međ ţeim bestu, ţví ţađ er alveg sorglegt ađ vita til ţess hve raunveruleikafirringin er mikil) "bröndurum" sem ég hef nokkurn tíma lesiđ. Ţegar ég las ţetta í morgun svelgdist mér nokkuđ illa á kaffinu en ţegar ég hafđi jafnađ mig hugsađi ég ađ ţetta vćru bara leiguţrćlarnir frá HAFRÓog ţađ ćtti ekkert ađ koma á óvart sem kćmi úr ţeirri átt. Ţađ ćtti ekki ađ vera mikiđ mál ađ nálgast ţessa skýrslu ţví mér liggur forvitni á ađ vita hvernig í ósköpunum ţessar tölur eru fengnar út en ţađ er sko alveg morgunljóst ađ ţćr forsendur sem ţessir menn nota viđ útreikningana á brottkasti eru meira en lítiđ vafasamar einhvers stađar stendur "RUBBISH IN RUBBISH OUT".
1.935 tonnum af ýsu var hent í hafiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
- HVAĐA SKATTA TELUR HANN ŢÁ "SANNGARNT" AĐ HĆKKA???????????
- ŢETTA LIĐ VIRĐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EĐA NEITT....
- ALVEG MEĐ ÓLÍKINDUM HVAĐ ŢESSI "SKÍTDREYFARI OG SIĐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEĐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AĐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIĐAĐ VIĐ "GĆĐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁĆTLANNA MÁ GERA RÁĐ FYRI...
- NOKKUĐ MÖRG LÖG SEM ŢARNA HAFA VERIĐ BROTIN.......
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 26
- Sl. sólarhring: 660
- Sl. viku: 2265
- Frá upphafi: 1835010
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 1488
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţarna er hćgt ađ spara helling,lokum bara hafró,auđséđ ađ ţar er ekki veriđ ađ vinna vinnuna sína af alvöru,hvernig dettur ţeim í hug ađ ekki hafi veriđ hent meir en ţúsund tonnum af ţorski í sjóinn af skipum sem ekki mega koma međ ţorsk í land ? segir liu ţađ? ćtli hafró hafi beđiđ skipstjórnarmenn ađ fylla út eyđublađ: hversu mikiđ lćtur ţú henda af fiski........hvílíkir bjánar.
zappa (IP-tala skráđ) 15.10.2009 kl. 09:57
Heill og sćll Jóhann, ég hugsađi nákvćmlega sama og ţú, ţetta er bara góđur brandari. Ég held ađ mennirnir á Hafrannsókarstofnun viti ađ ţetta er ekki réttar tölur um frákast. Ţađ eru örugglega margir sem brosa sem vel til ţekkja.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 15.10.2009 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.