31.10.2009 | 12:07
ER ÞETTA KANNSKI FYRSTA SKREFIÐ Í AÐ VIÐURKENNA AÐ GJALDEYRISHÖFTIN VORU MISTÖK?????
Gjaldeyrishöftin áttu að koma í veg fyrir að miklir fjármunir "hyrfu" úr landinu og einnig áttu þau að "styrkja" gengi krónunnar. Það má vel færa rök fyrir því að gjaldeyrishöftin hafi haft þau áhrif að fjárfestar "þorðu" ekki að fjárfesta á Íslandi því þeir voru einfaldlega hræddir um að ef og þegar fjárfestingin skilaði þeim ARÐI þá myndu þeir EKKI ná fjármununum út úr landinu. Ekki er svo gott að segja til um áhrif gjaldeyrishaftanna á gengi krónunnar en þrátt fyrir gjaldeyrishöftin hefur gengi krónunnar SIGIÐ jafnt og þétt. Getur maður þá ekki, með góðri samvisku sagt, að gjaldeyrishöftin séu algjörlega misheppnuð aðgerð?
Afnám gjaldeyrishafta hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 296
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 2611
- Frá upphafi: 1831685
Annað
- Innlit í dag: 197
- Innlit sl. viku: 1793
- Gestir í dag: 169
- IP-tölur í dag: 169
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gjaldeyrishöftinn voru þannig úr garði gerð að það mátti í raun enginn koma með fé til fjárfestingar til landsins í því lágu mistökinn ekki að það hafi verið gerð mistök með því að setja gjaldeyrishöft frá landinu .Þá hefði farið mun verr ef ekki hefði til gjaldeyrishafta komið.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 31.10.2009 kl. 13:37
Guðmundur þú hefur rekið höfuðið ansi illa í, þessi söguskýring þín er eins fráleit og getur verið.
Jóhann Elíasson, 31.10.2009 kl. 14:16
Þetta var misheppnuð aðgerð enda hripláku þessi svokölluð höft.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 17:14
Kvitt sammála þessu Jóhann fyrsta viðurkenning á að þetta var vitleysa/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.10.2009 kl. 17:27
Það mætti halda að bloggritari sé í fjórða bekk. Meginhluti af því sem hann skrifar er innan gæsalappa. Er honum stjórnað af einhverjum öðrum??????
thin (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 22:18
thin eða Þunnur virðist vera réttnefni, þú veist væntanlega hvert hlutverk gæsalappa er en kannski er ekki við því að búast að þú hafir nokkuð lært um þær í þriðja bekk. Af hverju þarf einhver að stjórna mér?????
Jóhann Elíasson, 31.10.2009 kl. 23:53
Ekki veit ég afhverju einhver á að stjórna þér, en meirihlutinn af því bulli sem þú skrifar er innan gæslappa sem segir að annaðhvort ertu að skrifa bullið upp úr öðrum eða að þú varst að uppgvöta gæsalappir á lyklaborðinu. En Jóhann, en sýndu sjálfum þér þá tillitsemi að vera ekki með skætingssvör, það fer þér ekki vel.
thin (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 00:43
Það er skrítinn meirihluti hjá þér herra Þunnur og hvaða álit þriðju bekkingur hefur á því sem ég skrifa truflar mig ekki mikið. Varðandi skætinginn í svörum mínum get ég ekki séð að sé meiri en í þinum svörum.
Jóhann Elíasson, 1.11.2009 kl. 22:39
Að þú skulir þá leggja þig svo lágt að svara þriðja bekkingi fyrst það truflar þig ekki. Sannindin hljóta að svíða.
thin (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 08:56
Hvaða sannleikur????
Jóhann Elíasson, 2.11.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.