20.12.2009 | 13:39
NOSTALGÍA...............................
Ég var staddur í verslun um daginn, sem ekki er í frásögur fćrandi, nema ég stoppa fyrir framan einhvern tilbođsrekka og međal ţess sem er á tilbođi eru KÓKOSBOLLUR. Ég hugsađi nú međ mér ađ ţađ vćri ekki svo galiđ ađ kaupa kókosbollur, ţađ vćru örugglega 20 ár síđan ég hefđi fengiđ mér kókosbollur. Ég skellti pakkningu međ fjórum kókosbollum í kerruna, lauk svo verslunarferđinni af og borgađi viđ kassann. Ţegar heim var komiđ gekk ég frá og međ helgisvip settist ég svo niđur og ćtlađi mér ađ borđa MINNST eina kókosbollu og dreymandi á svip tók ég fyrsta bitann.....en ţegar ég renndi ţessum bita upp í mig rifjađist ţađ upp fyrir mér af hverju ég hafđi ekki smakkađ kókosbollur í 20 ár. Ég reikna međ ađ ţćr ţrjár sem eftir eru endi í ruslinu eins og afgangurinn af ţessari einu, sem ég byrjađi á.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 85
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 2262
- Frá upphafi: 1837628
Annađ
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1299
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta hefir einnig hent mig/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.12.2009 kl. 17:16
Drengir, eruđ ţiđ búnir ađ missa glóruna? Konan kom heim međ kókosbollur fyrir ţrem dögum og ég sporđrenndi ţeim á augabragđi og hvílíkur unađur! Ţađ er sama međ mig og Jóhann, ţađ er ár og dagur síđan ég snćddi kókosbollur en ţađ skal sko ekki líđa á löngu ţangađ til ég panta fleiri.
Baldur Hermannsson, 20.12.2009 kl. 19:11
Ţađ er gott ađ smekkurinn er misjafn,Baldur mikiđ óskaplega vćri tilveran litlaus ef allir vćru steyptir í sama mótiđ.
Jóhann Elíasson, 20.12.2009 kl. 19:37
Ţú hefur lög ađ mćla. Fjölbreytnin hefur gert mannkyninu kleift ađ vera kóróna sköpunarverksins.
Baldur Hermannsson, 20.12.2009 kl. 19:46
Voru ţćr skemmdar? eđa bara finnst ţér ţćr vondar? Ef svo var, hafđirđu gleymt ţví?
Ţiđ hljótiđ ţá ađ muna ađ ţetta voru kallađir 'negrakossar'.
Manni yrđi stefnt fyrir mannréttindadómstól eđa jafnvel leiddur fyrir aftökusveit fyrir anđ nota slíkt orđ nú til dags.
Jóhann ég verđ ţér eilíflega ţakklát fyrir ađ hafa skrifađ um kókósbollur! Ţađ er svooo kćrkomiđ ađ sjá eitthvađ annađ en rifrildi um málefni sem fólk veit lítiđ sem ekkert um (ţjóđmálin)
Eygló, 21.12.2009 kl. 01:03
Nei, Eygló ég held ađ ţađ hafi veriđ allt í lagi međ kókosbollurnar en minna í lagi međ mig. Ţegar ég var ungur ţá borđađi mađur mikiđ af ţessu og drakk kók međ, ég hlýt bara ađ hafa borđađ yfir mig af ţessu og minniđ eitthvađ fariđ ađ gefa sig en um leiđ og ég smakkađi á ţeim rifjađist allt upp. Já ég man vel eftir ţessu nafni en einhverra hluta vegna festist ţađ ekki í sessi.
Jóhann Elíasson, 21.12.2009 kl. 08:25
Kókosbollur eru ekki sama og negrakossar. Kókósbolllur var einhverskonar kakósull međ kókos, međan negrakossarnir voru súkkulađihúđađir međ hvítu frauđi. Stökkar og góđar, ţetta fćst hvort tveggja ennţá í gamla bakaríinu hér.
En stundum minnir mann eitthvađ sem svo stenst ekki söguskođun.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.12.2009 kl. 09:17
Í skyndi-söguskođun kemur fram ađ ruglist á "..." og kókóskúlum. Sem var óbakađ jukk og velt uppúr kókósmjöli, já og fćst enn í bakaríum :)
Ţetta fer ađ ver djúpt hjá okkur.
Eygló, 21.12.2009 kl. 21:14
Samkvćmt lýsingu Ásthildar voru ţetta negrakossar sem frúin mín keypti og ég át međ feginssvip. Örţunnt súkkulađiskćni međ kókosmulningi og einkennilegt hvítt frauđ inni í ţví. En ţetta var selt sem kókosbollur. The plot thickens.
Baldur Hermannsson, 21.12.2009 kl. 22:21
Rólegur Baldur, ţađ er löngu ljóst ađ ţú sporđrenndir kókósbollum (áđur fyrr "negrakossum") og ţađ er stundum gott, rétt á međan. Ekki er mćlt međ ţví ađ drekka kók međ ţeim, - nema ţig langi ađ leika skilvindu og láta hluta koma útúr nefinu á ţér!
Eygló, 21.12.2009 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.