SAMT ER ŢAĐ EKKI AFSÖKUN FYRIR HANS GETULEYSI EĐA "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS"......

Ţađ verđur ekki um ţađ deilt, ađ hér ver allt í rúst, ţegar hann og Heilög Jóhanna tóku viđ stjórnartaumunum.  En ţađ hefur EKKERT lagast viđ ţađ FREKAR hefur ástandiđ VERSNAĐ ef eitthvađ er.  Ćtli menn endalaust ađ vera í ţeim gír ađ VĆLA yfir ţví hver hafi átt STĆRSTAN ţátt í "HRUNINU" verđur EKKERT gert eins og viđ sjáum svo vel.  Ţegar tveir svona gjörsamlega vanhćfir og útbrunnir "VĆLUKJÓAR" taka sig saman, er ekki von á miklum framkvćmdum, eins og viđ höfum orđiđ vitni ađ síđustu mánuđi og misseri.  Hvernig vćri nú ađ menn fćru ađ hćtta ţessu skítkasti, sem hefur veriđ vörumerki Steingríms Jođ alveg síđan hann fyrst steig fćti sínum inn á ţing, og fćru ađ gera eitthvađ af viti?  Ef ţađ er eitthvađ sem viđ höfum ekki nóg af ţá er ţađ tími.
mbl.is Tók viđ af „búskussa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţetta fólk er međ of marga spegla á veggjunum hjá sér...gerir ekkert nema dásama eigin dugnađ í erfiđri stöđu og fara međ rangfćrslur. Hversu oft hafa ţau skötuhjú ekki kvartađ yfir erfiđum verkefnum ? Hversu oft hafa ţau veriđ stađin ađ ţví ađ leyna og rangfćra ?
En hey ! Gleđileg Jól.

Haraldur Baldursson, 25.12.2009 kl. 14:48

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđileg jól Haraldur.  Já horfa ţau ekki of mikiđ í spegil og segja "Spegill, spegill herm ţú mér..........."  en svo eins og í ćvintýrinu um Mjallhvíti, er reynt ađ koma ímynduđum (pólitískum) andstćđingi fyrir "kattarnef"?

Jóhann Elíasson, 25.12.2009 kl. 14:55

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Sjálfum ţykir mér erfiđara ađ keyra í umferđinni ef ég stari of stíft á baksýnisspegilinn. Kannski er ţađ bara sönnun um mínar takmarkanir. Steingrímur vill ţó trúa ţví, ađ ţví er virđist, ađ best sé ađ halda ferđ sinni áfram međ ţví ađ nota speglana....tja nema hann komi ţá bara út úr skápnum međ ţađ ađ hann er viljandi ađ keyra aftur á bak.

Haraldur Baldursson, 25.12.2009 kl. 14:59

4 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Hjartanlega samála ţér Jói

Jón Ađalsteinn Jónsson, 25.12.2009 kl. 23:15

5 Smámynd: Stefán Jónsson

Ég gćti varla veriđ meira ósammála ykkur.
Ţó ég hafi sjaldan deilt pólitískum skođunum međ Steingrími Jóhanni, ţá tel ég ekki annađ hćgt en ađ dást ađ ţrekinu og styrknum í manninum.
Ţađ er alrangt hjá ykkur ađ EKKERT hafi gerst síđan núverandi ríkisstjórn kom til valda.
Sú lýsing á hins vegar prýđilega viđ ríkisstjórn Sjálftökuflokksins og Samfylkingarinnar, eftir ađ "veislunni" lauk.

Mér finnst jafn ÓŢOLANDI og ykkur ađ viđ skulum sitja uppi međ skuldir sem einhverjir djöfulsins glćpamenn stofnuđu til og stungu svo öllu gullinu undan (ţví sem ţeir ekki borđuđu). En ég á vođa erfitt međ ađ sjá fyrir mér ađ einhver annar stjórnmálaflokkur en Vinstri grćnir vćri líklegur til ađ setja hnefann í borđiđ og segja "Viđ borgum ekki, viđ borgum ekki".
Ţađ hvarflar alla vega ekki ađ mér eitt augnablik, ađ Sjálfstćđismenn, sem halda ađ ţjóđin geti lifađ á innflutningi eingöngu, myndu stofna alţjóđaviđskiptum landsins í hćttu. Fyrr myndu ţeir selja skrattanum ömmu sína.

Ég get ekki varist ţeirri hugsun, miđađ viđ hvernig skriđiđ er fyrir erlendum stórţjóđum, ađ ef stjórnmálamenn nútímans hefđu veriđ viđ völd síđustu 50 ár, ţá vćrum viđ í besta falli međ 4 mílna landhelgi í dag.

Stefán Jónsson, 25.12.2009 kl. 23:30

6 Smámynd: Stefán Jónsson

P.s. Gleđileg jól

Stefán Jónsson, 25.12.2009 kl. 23:31

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđileg Jól Stefán en vildir ţú ekki frćđa okkur fáfróđa mennina um HVAĐ ţađ ER SEM HEFUR VERIĐ GERT síđan ţessi ríkisstjórn komst til valda annađ en ađ hćkka skatta og álögur á landsmenn????

Jóhann Elíasson, 26.12.2009 kl. 11:30

8 Smámynd: Stefán Jónsson

Tjah, satt ađ segja er ég ekkert sérstaklega áhugasamur um fréttir frá Alţingi, held stundum ađ okkur farnist best ţegar sú virđulega stofnun er í sínu langa sumarfríi.
En ég fć alla vega ekki betur séđ en ađ öll milliríkjaviđskipti gangi tiltölulega hnökralaust fyrir sig, sem er talsverđ breyting frá ţví sem var.
Svo eru nú skattahćkkanir ţessarar stjórnar alls ekki neikvćđar í mínum huga.
Ţađ sem er neikvćtt er ađ vegna glćpsamlegrar óráđsíu síđustu ára, ţá ŢARF ađ hćkka skatta.
Ţjóđin vćri ekki á hausnum ef Sjálfstćđisflokkurinn hefđi ekki komiđ hér á mesta öfgakapítalíska skattakerfi í hinum vestrćna heimi.
Hefđu ţeir félagar Geir og dýralćknirinn haft ţó ekki vćri nema annađhvort vit eđa ţor til ađ hćkka skatta um ţađ leyti sem Kárahnjúkavirkjun fór af stađ, til ađ slá á ţensluna, ţá vćrum viđ í allt annarri stöđu.

Hafi ţađ ekki komiđ nógu skýrt fram, ţá er ég alls enginn sérstakur stuđningsmađur ţessarar ríkisstjórnar og eins og gerist međ allar ríkisstjórnir (og yfirleitt öll ţingstörf) ţá finnst mér margt af ţví sem frá ţeim kemur alger ţvćla. T.d. finnst mér bjánalegt ađ hćkka virđisaukaskattinn í 25,5%, hefđi viljađ sjá hann í 25% af mjög einföldum stćrđfrćđilegum rökum.

Stefán Jónsson, 26.12.2009 kl. 12:12

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki get ég nú veriđ sammála um ađ milliríkjaviđskipti gangi nokkurn vegin hnökralaust fyrir sig, ég veit ekki betur en ađ Steingrímur Jođ og Heilög Jóhanna hafi haft milliríkjaviđskiptin sem sín helstu rök í Ices(L)ave málinu.  Ég hef nokkuđ oft bloggađ um skattahćkkanirnar og hversu MISRÁĐIĐ bragđ ţćr eru, ţađ er nefnilega ekki mikiđ mál ađ gera MEIRAúr tekjum ríkisins, án skattahćkkana en međ ađhaldi í rekstri ríkisstofnana, í dag er áćtlađ ađ u.ţ.b 20% ríkisstofnana séu óţarfar.  Ekki ţyrfti ađ hreyfa neitt viđ heilbrigđiskerfinu,félagslega kerfinu eđa menntakerfinu.  Fyrir nokkrum dögum bloggađi ég um VSK hćkkunina og ţar sýnist mér ađ viđ séum nokkuđ sammála.

Jóhann Elíasson, 26.12.2009 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband