27.12.2009 | 21:54
GERA STEINGRÍMUR JOÐ OG HEILÖG JÓHANNA ÍSLAND AÐ NÝLENDU BRETA OG HOLLENDINGA???????
Nú eru aðeins örfáar klukkustundir eftir þar til verður ljóst hvort Ísland verði gert að "nýlendu" breta og hollendinga. Nöfn þeirra þingmanna er samþykkja Ices(L)ave-klafann verða vandlega skráð og séð verður til þess að almenningur gleymi ekki landráðum þeirra manna og kvenna er þar verða að verki. Hætt er við að það fólk sem samþykkir Ices(L)ave eigi ekki afturkvæmt á þing að afstöðnum næstu kosningum, sem ekki virðast svo langt undan, því fáum dettur í hug að "rikisstjórn fólksins" tóri í heilt kjörtímabil. Nú er aðallega horft til TVEGGJA þingmanna með að FELLA þennan ófögnuð sem ISES(L)AVE er en þar skal fyrstan telja Þráinn Bertelsson, en undanfarið hefur sést til hans í föruneyti Steingríms Joð, þar sem þeir hafa verið að snæðingi saman, þannig að allt útlit er fyrir að Þráinn Bertelsson hafi selt sál sína fyrir nokkrar kjötbollur og því þurfi hann ekki að hafa áhyggjur af því að han fái sigg á ra...... af langri setu á Alþingi. Hinn þingmaðurinn er formaður Heimssýnar og jafnframt yngsti þingmaðurinn. Hann er mikið til óskrifað blað, menn vita af því að hann er mótfallinn Ices(L)ave en hitt er svo annað mál hvort hann þorir að fara gegn Steingrími Joð. Verði það ólán að Ice(L)ave verði samþykkt í þinginu held ég að allar vonir okkar séu brostnar, menn hafa verið svo bjartsýnir að halda að forsetinn okkar hafi manndóm í sér til að neita að skrifa undir lögin, en ég held að hann fari nú ekki að ganga í berhögg við vilja "gömlu" kommafélaganna.
![]() |
Icesave á Alþingi á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1360
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 854
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæti Jóhann. Þú gleymir aðal -skúrkunum, sem standa á hliðarlínunni?
Þorkell Sigurjónsson, 27.12.2009 kl. 22:09
Ætli aðalskúrkarnir verði nú ekki þeir sem samþykkja óhæfuna, en ef þú átt við þá sem komu okkur í skítinn sem við erum í nú þá gefur það mönnum og konum ekki leyfi til að selja þjóðina í skuldafangelsi en það virðist vera það sem LANDRÁÐAFYLKINGARMENN halda....
Jóhann Elíasson, 27.12.2009 kl. 22:40
Get ekki verið meira samála þér Jóhann.
Sigurður Haraldsson, 27.12.2009 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.