Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
31.10.2008 | 06:21
Föstudagsgrín
Dag einn er Siggi að rölta í bænum þegar hann sér í verslunarglugga einum,þessi líka glæsilegu kúrekastígvél á niðursettu verði. Siggi hafði alltaf þráð að eiga kúrekastígvél og sér þarna tækifærið. Hann kaupir stígvélin, skellir sér strax í þau og spígsporar hróðugur heim á hótel, þar sem Stína situr við að klippa táneglurnar. Stoltur stillir hann sér upp fyrir framan Stínu og segir "Hvernig líst þér á, Stína?" Stína gýtur augunum í átt til hans "Á hvað?"
"Sérðu ekkert sérstakt?" segir Siggi spenntur. Stína mænir á hann "Neibb"
Sár og reiður strunsar Siggi inn á baðherbergi, rífur sig úr fötunum og rýkur síðan aftur fram til Stínu, allsnakinn fyrir utan nýju stígvélin. "Tekurðu þá eftir einhverju NÚNA?" segir hann og er fastmæltur. Stína lítur upp "Hvað hefur svo sem breyst, Siggi minn? Hann lafir niður í dag, hann lafði niður í gær og hann mun lafa niður á morgun, ef ég reynist sannspá"
Og Siggi stappar niður fæti í bræði sinni "Veistu AF HVERJU hann lafir niður, ha? Það er vegna þess, Stína að hann er að dást að nýju kúrekastígvélunum mínum!!
Það rennur upp ljós fyrir Stínu en síðan hristir hún höfuðið og segir full samúðar "Þú hefðir miklu frekar átt að kaupa þér hatt, Siggi minn".
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.10.2008 | 07:41
Hefur efnahagsástandið þessi áhrif?????
Benz brann til kaldra kola á bifreiðastæði í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2008 | 08:38
Eru mennloksins að VIÐURKENNA að peningamálastefna Seðlabankans hafi ekki verið á vetur setjandi?
Peningamálastefnan verði endurskoðuð strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vaxtahækkun viðkvæmasta aðgerðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2008 | 12:57
Þá verður nú flest farið!!!!!!!
Prins Polo á þrotum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2008 | 07:45
Vilja Bretarnir ekki LÍKA fá sér í pípu með Osama Bin Laden?????
Móðgun ef Bretarnir koma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2008 | 09:18
Þurfti eitthvað svona til svo við sæum að við EIGUM að FULLVINNA fiskinn hér á landi?
Einhverjir hættir að selja fisk til Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 11:20
Föstudagsgrín
Tveir gamlir kallar voru að labba um í Rauða hverfinu í Amsterdam, þegar annar þeirra segir við hinn..."Jæja, hvernig væri nú að skella sér á hóru, úr því að við erum komnir hingað?"..."Ha já", segir hinn, "það er soldið sniðug hugmynd og mig hefur alltaf langað að prófa"...
Þeir labba inn á næsta stað, þar sem verið er að auglýsa konur "til sölu" og þar mæta þeir eldri konu, sennilega "pimpinn" og hún spyr þá hvað þeir vilji, "Já okkur langar að prófa að vera með hóru" ..."Jæja og hvað eruð þið gamlir?..."Við erum áttræðir"..."Jæja ok komiði inn"...þeim er vísað til sætis og konan kallar á eina unga og fallega stúlku og hvíslar að henni, "Láttu þá bara fá uppblásnu dúkkurnar, þeir eru svo gamlir og taka ekki eftir neinu"...
Svo fara þeir upp og inní sitthvort herbergið....
Svo hittast þeir fyrir utan skömmu síðar og segja fátt, þangað til annar segir, "Jæja hvernig fannst þér þetta svo?"..."Ja sko, ég held að mín hafi verið dáin, hún hreyfði sig ekkert og lá bara þarna"!!! ...en hvernig fannst þér?..."Ég held að mín hafi verið norn"..segir hinn þá..."Nú af hverju"?
"Af því að í hita leiksins, þá beit ég aðeins í geirvörturnar á henni, og þá rak hún svona heiftarlega við, og flaug svo bara útum gluggann og hvarf"!!!!!!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.10.2008 | 17:32
Þrjár blindar mýs!!!!
Aukinn þorskkvóti ekki útilokaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:43
Auðvitað á að fara fram RÆKILEG tiltekt á Alþingi!!!!!!!
Stjórnmálin biðu hnekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |