Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
31.7.2008 | 18:12
Alltaf lćkkar heimsmarkađsverđ á olíu.
En verđlćkkanir hér á landi eru ekki algengar. Hvađ er í gangi?
![]() |
Olían lćkkar enn vegna minnkandi eftirspurnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
31.7.2008 | 12:06
Dćgurlagatextarnir hér á landi eru flestir alveg stórhćttulegir!!!!
Var ađ hlusta á "Baggalútslagiđ, hefđi sennilega fariđ framhjá mér ef ţessi umrćđa hefđi ekki orđiđ, verđ nú ađ segja, ađ jafnvel međ miklum og hörđum vilja, gat ég ekki fundiđ neitt í textanum sem hvatti mig eđa ađra til nauđgunar, ţarna var bara einfaldlega um ađ rćđa lýsingu á útihátíđ 1993. Í framhaldi af ţessu fór ég ađ hlusta á nokkur vinsćl Íslensk dćgurlög í gegnum tíđina og komst ég ađ ţví, ef mćlikvarđi karlahóps femínistafélagsins er notađur, ađ u.ţ.b 1/3 allra Íslenskra dćgurlagatexta hvetji til nauđgana. Ég vona ađ Íslenski textahöfundar "passi" sig í framtíđinni.

![]() |
Texti Baggalúts snýst ekki um eđlilega hegđun" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
31.7.2008 | 10:37
Á ţetta BARA viđ um erlend lán?????
Hvađ gengur mönnum eiginlega til? Erlend lán, eđa lán tengd vissum gjaldmiđlum, eiga ađ vera undirrót allrar óhamingju sem hendir fólk, en einhverra hluta vegna vill "verđtryggingin" á innlendu lánunum "gleymast" í umrćđunni.
![]() |
Bílalánin ţungur baggi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.7.2008 | 20:27
"Fyrr má nú rota en dauđrota"
Eins og vćntanlega margir ađrir gerđu, horfđi ég á viđtal Helga Seljan viđ Ólaf F. Magnússon borgarstjóra, í Kastljósinu í kvöld. Mér fannst Helgi Seljan sýna Ólafi F. alveig međ eindćmum mikinn dónaskap og jađrađi viđ lítilsvirđingu, hann (Helgi) margsinnis greip fram í fyrir Ólafi ţannig ađ honum gafst ekki fćri á ţví ađ klára ađ svara spurningum ţess fyrrnefnda, Helgi margítrekađi hluti sem honum fannst greinilega ađ skiptu miklu máli og voru honum hjartfólgin eins og t.d afstađa Ólafs til einhverra tveggja húsa ţarna á ţví svćđi sem listaháskólinn á ađ rísa. Ef svona lagađ er ţađ sem á ađ einkenna Kastljósiđ í framtíđinni ţá bíđ ég nú ekki í framhaldiđ. Menn munu nú hugsa sig um áđur en ţeir samţykkja ađ vera viđmćlendur í Kastljósinu í framtíđinni, ţađ eru ekki allir tilbúnir í svona "trakteringar".
30.7.2008 | 13:48
Svona lagađ gera ekki "alvöru" veiđimenn!!!!!
Ţađ er númer 1, 2 og 3 hjá fólki, sem stundar veiđimennsku, ađ ganga vel um náttúruna. Ţađ munar engu fyrir menn ađ vera međ poka undir girni og öngla međ sér. Ţađ EIGA ALLIR ađ ganga um náttúruna eins og ţeir ganga um heima hjá sér, myndu menn henda sígarettustubbum, girni önglum og öđru rusli á stofugólfiđ heima hjá sér?
![]() |
Stórhćttulegt ađ kasta önglum og girni" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2008 | 10:56
Fer ţetta liđ líka rupplandi og rćnandi um???
...Ćtli ţađ sé hluti af náttúruverndinni?

![]() |
Mótmćlendur í skjólfatnađi merktum OR |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
30.7.2008 | 09:35
Drullupollur í miđri Reykjavík.
Nú er búiđ ađ gera ţađ opinbert ađ "tjörnin" í miđbć Reykjavíkur er ekki sú náttúruparadís, sem fólk hafđi haldiđ. Nokkuđ hef ég séđ af ţví ađ fólk hafi fariđ úr skóm og sokkum og eru međ fćturna ofan í tjörninni, ţađ er örugglega svipađ og ef mađur fćri úr sokkunum heima og setti fćturna ofan í klósettiđ nema ţar eru engir ţungmálmar.
![]() |
Mikil saurgerlamengun í Tjörninni í Reykjavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.7.2008 | 16:49
Veisla á Ísafirđi.
Konni er sá flottasti. Vonandi ađ ţađ komi sem allra flestir, til ţess ađ fá eitthvađ ţađ albesta kjöt sem hćgt er ađ fá á grilliđ og einnig veit ég ekki um neitt kjöt sem er ódýrara.
Verst ađ ég skuli vera staddur í Hafnarfirđi, hefđi ekki veriđ svo hefđi ég sennilega veriđ fremstur í biđröđinni til ađ kaupa kjöt hjá Konna.
![]() |
Hrefnukjöt selt upp úr bátnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.7.2008 | 14:00
Á hann ekki viđ ađ engin almennileg ríkisstjórn myndi horfa ađgerđarlaus á fjármálakreppu?
Ţví útlagstjórnin hér yfir Íslandi hefur ekkert gert. Jú, ţetta er nú ekki alveg rétt hjá mér, ţeir réđu "blađursfulltrúa" í Forsćtisráđuneytiđ (dulnefni er "efnahagsráđgjafi") en hans hlutverk á víst ađ vera ađ verja ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.
![]() |
Engin ríkisstjórn myndi horfa ađgerđalaus á fjármálakreppu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
28.7.2008 | 13:35
Vonandi verđur nú meira gert en bara ađ kanna ađstćđur!!!!!
Hvenćr ćtla ţessir "kálfar" í "Saving Iceland" ađ skilja ţađ ađ verktakar eru bara ađ vinna ţarna og uppfylla ţar međ samninga, ţeir hafa ekkert međ ákvarđanatöku á ţví ađ gera hvort verđur virkjađ eđa ekki. Ţessi "hryđjuverk" ţeirra eru unnin á alröngum stöđum og bitna á ađilum sem ekkert hafa gert annađ en ađ reka sín fyrirtćki sem best. Ţađ ér nú lítiđ samhengi í ţví ađ koma til Íslands og mótmćla námagreftri í Kongó og Argentínu, ţetta liđ ćtti ađ fara til Kongó og Argentínu og mótmćla ţar ég hef ţađ sterklega á tilfinningunni ađ ţau fengju annars konar móttökur ţar en hér, kannski ţarna sé komin hluti ástćđunnar fyrir mótmćlunum hér á landi?
![]() |
Međ ađgerđir á Hellisheiđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |