Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

ÆTLI HANN HAFI VERIÐ AÐ HJÁLPA HEILAGRI JÓHÖNNU OG STEINGRÍMI JOÐ AÐ FYLLA UPP Í "FJÁRLAGAGATIÐ"???

Sé svo er þetta kannski alveg rétta aðferðin en kannski er hægt að segja að ekki sé svo mikill munur á þeim aðferðum að skattpína þjóðina og ræna peningum á annan máta.
mbl.is Komst undan með 11 milljónir evrur í seðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÆNURNAR ÆTTU AÐ FÁ ÁFALLAHJÁLP!!!!!!!!!

Þarna var vegið ómaklega að hænsnum og eiga Eigenda - og ræktendafélag landnámshænsna þakkir skildar fyrir að taka málstað hænsnanna fyrir.  Sem betur fer, held ég, að hænurnar geri sér ekki grein fyrir þeirri miklu niðurlægingu, sem í þessari samlíkingu felst.
mbl.is Hænur ekki óráðshænsn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞEIR ERU SPAUGARAR HJÁ HAFRÓ........

En það er nú alveg óþarfi að bera svona algjöra þvælu fyrir landsmenn eins og þeir gera þarna.  Ef við höldum okkur við að ráðlegt sé að veiða 20% af stofninum, þá er stofnstærðin ekki nema um 200.000 tonn en af þessum 200.000 tonnum telja snillingarnir hjá HAFRÓ að 80.000 tonn af síld drepist vegna sýkingarinnar en það má aðeins veiða 40.000 tonn.  Þessa hundalógík get ég ekki með nokkru móti skilið.  Ef við gefum okkur að 50% þeirrar síldar sem veiðist á vertíðinni verði ósýkt, VERÐA ÞAРUM 60.000 TONN AF SÍLD SEM DREPST og verður engum til gagns, hún bara drepst og sýkingin á, að öllum líkindum, greiðari aðgang að ósýktri síld.  Hvað er eiginlega í gangi þarna í glerbúrinu við Skúlagötuna?


mbl.is 40.000 tonna síldarkvóti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Einu sinni fóru hjón til læknis vegna þess að þau gátu ekki stundað kynlíf. Læknirinn sagðist vera með nýja leið, sem hann skyldi prófa á þeim. Að setja segul í typpið á kallinum og stál í konuna, þannig að þau myndu bara smella saman.

Allt þetta gekk vel, og svo var komið að endurkomu, en þá kemur konan bara ein og greinilega í uppnámi. "Hvar er eiginlega maðurinn þinn?", spurði læknirinn. "Honum var stungið í fangelsi!" svarar konan. "Ha, hvers vegna?", spyr læknirinn

"já, við fórum í sund og þar var strákur með spangir." svarar konan


ENN VERIÐ AÐ "ÞÝÐA" BRÉFIÐ???????

Hún verður að fara að gera eitthvað í þessum tungumálaörðugleikum sínum, kannski Hrannar hirðfífl geti eitthvað "aðstoðað" hana þar.  Kannski sé bara verið að AÐLAGA hana að starfshraða og starfsaðferðum ESB?
mbl.is Jóhönnu hafa ekki borist svör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÍÐAN HVENÆR ER ÞAÐ HLUTVERK UMHVERFISRÁÐUNEYTISINS AÐ REIKNA ÚT ORKUÞÖRF EINSTAKRA FYRIRTÆKJA??????

Eða er bara um að ræða nýjar aðferðir til að TEFJA framkvæmdir og þar með að þjóðin komist út úr þessari efnahagslægð?
mbl.is Landsnet áréttar að Suðvesturlínur anni ætlaðri orkuþörf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VAR BARA COOL AÐ FÁ SVERTINGJA SEM FORSETA?????

Og skipti þá ekki máli hvort hann hefði eitthvað til málanna að leggja????
mbl.is Þverrandi vinsældir Bandaríkjaforseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FJÓRÐI SIGURINN Á ÁRINU............

Og er bara byrjunin hjá verðandi margföldum heimsmeistara.  Hann keyrði alveg meiriháttar vel og þrátt fyrir það að Hamilton hafi verið á mun bensínléttari bíl, mátti hann hafa sig allan við til að halda fyrsta sætinu og það kom í ljós að eftir að báðir höfðu tekið fyrra þjónustuhlé sitt þá var Vettel mun hraðari.  Bilun í bremsum hjá Hamilton gerði vart við sig EFTIRþjónustuhlé.  Þessi strákur (Sebastian Vettel) er bara rétt byrjaður að sýna hvað í honum býr og það er nokkuð öruggt að það á eftir að verða mikil og góð veisla hjá öllum þeim sem fylgjast með formúlunni á næstu árum.
mbl.is Vettel: „fullkominn“ endi á tímabilinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ORÐIN ÞREYTT UMRÆÐA!!!!!!!

Ég hef nú ekki getað séð betur en að viðmælendur í Silfri Egils endurspegli bara mjög vel þverskurð þeirra sem eru í forsvari fyrir þau málefni sem eru í deiglunni.  Kvenréttindafélag Íslands ætti, að mínu mati, frekar að beita sér fyrir því að kvennfólk gerði sig meira gildandi í þjóðfélaginu en nú er.


mbl.is Sjónarmið kvenna komast ekki að
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AGAINST THE WIND...............

Er hún virkilega eini þingmaður VG sem þorir að standa í lappirnar og andmæla Steingrími Júdasi Sigfússyni?  það vita það allir að það er MIKIL andstaða við þetta UPPGJAFAFRUMVARP og það hefur verið sýnt framá að það er ekki möguleiki til að það sé HÆGT að standa við það EN SAMT SEM ÁÐUR Á AÐ ÞVINGA ÞAÐ Í GEGN, VEGNA HVERSHVERNIG STENDUR EIGINLEGA Á ÞVÍ AÐ ÞEIR ÞINGMENN SEM ERU Á MÓTI ÞESSARI UPPGJÖF ÞORA EKKI AÐ GREIÐA ATKVÆÐI SAMKVÆMT SANNFÆRINGU SINNI?
mbl.is Getur ekki samþykkt Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband