Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
12.11.2009 | 12:30
DAPURLEG FRÉTT!!!!!!!!!
Andlát innan fjölskyldu, skyldi maður ætla, ætti að sameina eftirlifendur en þvert á móti virðist það oft á tíðum sundra fjölskyldum og eftirlifandi skyldmennum og þetta er hvorki fyrsta eða síðasta dæmið um þessa sorglegu staðreynd.
Hæstiréttur ógildir erfðaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2009 | 15:20
ER EKKI BANNAÐ AÐ NEYTA FÍKNIEFNA Á OPINBERUM VETTVANGI????
Opinber vettvangur getur varla orðið meiri en Alþingishúsið. Það ætti nú bara að banna alla neyslu utan þess að þingmenn og starfsfólk Alþingis geti matast í mötuneyti Alþingis, eins og tíðkast á öðrum vinnustöðum. Forseti Alþingis á ekki að þurfa að standa í því að "tukta" Alþingismenn/konur til eins og einhverja óþekka krakka, heldur á að setja starfsreglur fyrir þingmenn og starfsfólk og séu þessar reglur brotnar þá eiga bara að vera hörð viðurlög.
Kvartaði yfir neftóbaksnotkun þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 07:29
ÞARF AÐ SENDA FJÁRMÁLARÁÐHERRA Í LYFJAPRÓF!!!!!!!!
Maður sem kemur með svona tillögur getur ekki verið með fulla fimm ekki einu sinni hálf fimm. Hans vegna væri gott að geta vísað til þess að hann hafi verið á lyfjum þegar hann fékk þessa arfavitlausu hugmynd en þá kemur upp spurningin hvort hæg sé að hafa svoleiðis mann í þessari ábyrgðarstöðu. Hvernig sem allt verður þá er þetta síðasta útspil hans það sem endanlega sýnir fram á vanhæfni hans eins og flest sem hann hefur aðhafst síðan hann kom í fjármálaráðuneytið. "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" ÆTTI AÐ KENNA SIG VIÐ EITTHVAÐ ANNAÐ RAUNHÆFARA.
Mikil hækkun skatta í pípunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2009 | 18:32
ER RÍKISSTJÓRNIN ÖLL Á EINHVERJUM SKYNVILLULYFJUM?????
Það er talað um nokkuð sem heitir að vera í sambandi við þjóðina en með þessum aðgerðum, reyndar eru þetta bara hugmyndir ennþá, en bara það að fá svona hugmyndir sýnir að það er meira en lítið að þessu fólki. Ég votta ættingjum þeirra samúð mína (sennilega eiga þau enga vini lengur svo ég þarf ekki að votta þeim samúð mína).
47% skattur á launatekjur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2009 | 14:34
ÆTLA MENN AÐ HALDA ÁFRAM AÐ BERJA HAUSNUM Í STEININN???????
Og REYNA að halda því fram að hér á landi sé ENGIN spilling? Það hefur löngum verið vinsælt meðal stjórnmálamanna hér að tala um það að hér á landi sé ENGIN eða mjög lítil spilling. Annað hefur nú komið í ljós og hefur verið talað um að Íslenskt stjórnkerfi sé eitt það SPILLTASTA í hinum vestræna heimi ef ekki víðar.
Meirihlutinn telur spillingu ríkja í stjórnsýslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2009 | 10:13
ÞETTA HEITIR AÐ VERA "BAD LOOSER"!!!!!!
Alltaf sama vælið í MU-mönnum þegar þeir tapa leik. Nú var dómarinn hlutdrægur og það var honum að kenna að þeir töpuðu fyrir Chelsea. Meiru væluskjóðurnar!
Wes Brown: Drogba braut á mér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.11.2009 | 00:32
NEI - HÆTTIÐ NÚ ALVEG!!!!!!!!!
Að setja þetta sem innlenda frétt er mjög langsótt, svo ekki sé nú meira sagt.
Brjóti niður múra öfgahyggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2009 | 17:17
SKRÝTIN FYRIRSÖGN ÞETTA!!!!!
Að dýrin séu að mestu hætt að drepast - ég hélt að það væri ekkert hálfkák við þetta annað hvort drepast dýrin eða ekki, það er ekkert þar á milli.
Dýrin að mestu hætt að drepast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2009 | 14:04
ÞVÍLÍKUR BULLARI!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Var að enda við að horfa á "Silfur Egils", sem má nú að mörgu leiti muna fífil sinn fegurri, en skítt með það. Það sem stakk mig nú einna mest var framganga og framkoma Kristrúnar Heimisdóttur og hvernig hún að mestu leiti reyndi að einoka þáttinn. Hún má reyndar eiga það að hún er "flugmælsk" og það getur enginn tekið það af henni að hún er MJÖG greind. En því miður er það mjög algengt með vissan hóp manna og kvenna að það er reynt að kjafta niður alla gagnrýni og þá reynt að "yfirtaka" umræðuþætti með því að hleypa mótaðilanum bara ekkert að. Þetta var sérstaklega áberandi í þættinum í dag.
8.11.2009 | 11:23
HANN VAR NÁTTÚRULEGA STADDUR Í KJÖRDÆMI FJÁRMÁLARÁÐHERRA....
...Hann hefur haldið að þarna væru komnir skattheimtumenn og ætlað að reyna að forða sér.
Á ofsahraða undan lögreglu í Öxarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Löggæsla | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)