Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

ÞEGAR MENN VELJA SÉR STARF ER ÞAÐ EKKI MITT EÐA ANNARA AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ FÓLK GETI LIFAÐ MANNSÆMANDI LÍFI AF ÞVÍ.

Ég veit ekki til þess að "venjulegir" verkamenn fái einhverjar "aukasporslur" frá ríkinu.  Á þessum tímum væri nú í lagi að draga saman í þessu.
mbl.is „Þurfa ekki á styrk að halda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVENÆR HEFUR "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" HAFT SAMRÁÐ VIÐ VIÐ EINHVERJA EÐA EINHVER SAMTÖK?????

Og hvers vegna ættu þau Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð að fara að byrja á því NÚNA?
mbl.is Undrast ummæli Gylfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LANDINU YRÐI GERÐUR STÆRSTI GREIÐINN MEÐ ÞVÍ AÐ LOSA ÞAÐ VIÐ AGS HEILAGA JÓHÖNNU OG STEINGRÍM JOÐ....

Það er nokkuð ljóst að landið kemst útúr þessu forarsvaði ÁN AGS.  Það sem verra er, er að "ríkisstjórn fólksins" virðist vinna að því hörðum höndum að gera stöðu lands og þjóðar eins slæma og illviðráðanlega og kostur er, því þarf að losna við þessa ríkisstjórn STRAX og helst í gær.
mbl.is Icesave-samningur forsenda fyrir endurskoðun hjá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI MUN HAGKVÆMARA OG ÖRUGGARA AÐ FLYTJA ÍBÚANA ANNAÐ????????

Alveg er þetta dæmigert fyrir "bútasauminn" og stefnuleysið í byggðamálum landsins.  Brimið við suðurströndina lætur ekki einhverja "vesæla" sjóvarnargarða stoppa sig, þeir tefja bara framgang mála en stoppa ekkert.  Hver verður þá ávinningurinn af þessum peningaaustri?  Ofan á þetta eru menn farnir að reikna með því að Katla fari að minna á sig og jafnvel gosi í Mýrdalsjökli.  Nei miðað við aðstæður þá er mun betra að flytja alla af staðnum.


mbl.is Fjárveiting til sjóvarna við Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HELDUR FÓLK AÐ ÞAÐ GETI BÆTT SLAKA ENSKUNNÁTTU MEÐ ÞVÍ AÐ SKRIFA ENSK MANNANÖFN NÓGU OG OFT UPP??????

Sumir hefðu nú bara átt að velja sér framtíðarstörf sem hæfðu þeirra getu.
mbl.is Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EINU DYRNAR SEM SKELLA Í LÁS ERU DYRNAR AÐ AÐ ESB - ER NOKKUR SKAÐI AÐ ÞVÍ??

Eða ætli Heilög Jóhanna sé búin að tala hann svo til að hann geti ekki hugsað þá hugsun til enda??  Kannski hann ætti bara að ganga í Landráðafylkinguna, það vantar víst foringja þar á bæ????
mbl.is Icesave mun ekki hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TITILLINN "GJALDFELLDUR"!!!!!!

Þær konur sem hafa hlotið þennan titil hingað til geta ekki verið mjög stoltar af því að hafa borið hann, eftir þessa útnefningu.  Hún hefur akkúrat ekkert gert til að verðskulda þessa útnefningu. Ef það að reyna að svíkja landið inn í ESB í óþökk meirihluta þjóðarinnar og að reyna að þröngva Ices(L)ave inn á landann, gerir það að verkum að forsvarsmenn Nýs lífs meti það svo að hún sé vel að þessum titli komin, þá er þjóðin í meiri vanda en ég bjóst við.  En kannski ástæðan sé frekar sú að Birtingur gefur Nýtt líf út?
mbl.is Jóhanna valin kona ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Í veislu einni snýr kona sér að sessunauti sínum og spyr:

"Hver er hann þessi einstaklega ófríði maður þarna við hinn endann á borðinu?"

"Þetta er bróðir minn."

Úff, konan blóðroðnar og leitar í örvæntingu að einhverju til að segja. Svo kemur:

"Ó, fyrirgefið, ég hefði átt að sjá svipinn."


VILJI ÞJÓÐARINNAR ER SKÝR.............

En er eitthvað "SKÝJAÐ" í huga forsetans?  Það virðist nú hafa myndast eitthvað MEIRA en GJÁ milli þings og þjóðar í þetta skipti.......
mbl.is Skýr vilji þjóðarinnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"OLD NEWS"!!!!!!!!!

Hann er LANGUR "fattarinn" í Birgi Ármannsyni, það er búið að vera að ræða það að Ices(L)ave standist ekki stjórnarskrána í margar vikur og núna loksins er hann að taka við sér, hvar hefur maðurinn eiginlega haldið sig?


mbl.is Telur Icesave-frumvarp brjóta gegn stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband