Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

ÆTLI ALLIR SKRIFI UNDIR ÞESSA "HLÝNUN"????????

Kallgreyið hann Obama þurfti að arka snjóinn í Kaupmannahöfn, þegar hann fór á "loftslagsráðstefnuna".  Og þegar hann kom heim varð hann að berjast í hríð og eins og hálfs meters snjó til að komast heim í Hvíta húsið.
mbl.is 42 hafa frosið í hel í Póllandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ LEYNIST ÞÁ ÖRLÍTILL LÍFSNEISTI Í HONUM EFTIR ALLT!!!

En hvar hann hefur verið hingað til er mörgum hulin ráðgáta?????


mbl.is Tapað fundið á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NOSTALGÍA...............................

Ég var staddur í verslun um daginn, sem ekki er í frásögur færandi, nema ég stoppa fyrir framan einhvern tilboðsrekka og meðal þess sem er á tilboði eru KÓKOSBOLLUR.  Ég hugsaði nú með mér að það væri ekki svo galið að kaupa kókosbollur, það væru örugglega 20 ár síðan ég hefði fengið mér kókosbollur.  Ég skellti pakkningu með fjórum kókosbollum í kerruna, lauk svo verslunarferðinni af og borgaði við kassann.  Þegar heim var komið gekk ég frá og með helgisvip settist ég svo niður og ætlaði mér að borða MINNST eina kókosbollu og dreymandi á svip tók ég fyrsta bitann.....en þegar ég renndi þessum bita upp í mig rifjaðist það upp fyrir mér af hverju ég hafði ekki smakkað kókosbollur í 20 ár.  Ég reikna með að þær þrjár sem eftir eru endi í ruslinu eins og afgangurinn af þessari einu, sem ég byrjaði á.

AUÐVITAÐ VAR ÞETTA SJÓNARSPIL MEÐ ÖLLU MISHEPPNAÐ OG NIÐURSTAÐAN EINS OG REIKNA MÁTTI MEÐ!!!!!!

En hvaða skriðþunga er hann eiginlega að tala um?????  Það sem mér fannst eiginlega standa upp úr drullusvaðinu þarna, var að mótmælendur létu hirða sig fyrir að mæta til mótmæla þarna á gamalli mengandi rútu.  Þetta var svo "pathetic" atriði og verður lengi í minnum haft og sýnir vel TVÍSKINNUNGINN hjá mótmælendum, þeir ætluðu sér að mótmæla loftslagsbreytingum af mannavöldum en tímdu ekki að leigja nýlega rútu, til að flytja sig á staðinn, sem uppfyllti kröfur um MENGUNÞvílíkir "looserar".
mbl.is Ekki sterk pólitísk yfirlýsing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÉG HEF SAMÚÐ MEÐ FÓLKINU ..........

En þetta er nokkuð langt frá því að vera innlend frétt, að mínu mati.....
mbl.is Biðu í 16 tíma í göngunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

REYNT AÐ FEGRA ICES(L)AVE-KLAFANN.............

Þau skötuhjú Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð, eru búin að fá fjölmiðla í lið með sér, að reyna að fegrastöðu Landsbankans.  Látið er eins og það skipti einhverju höfuðmáli í þessu Ices(L)ave kjaftæði þótt einhverjar krónur bætist við eignir Landsbankans.  Á meðan kemur það í ljós að þingmenn stjórnarflokkanna hafa það svo skítt á þingi að þeir koma helst ekki nema fullir á Alþingi og skiptir þá engu hvort þeir skreppa í ræðupúlt eða laumast bara til að greiða atkvæði, eins og þeim hefur verið sagt að gera.  ER SKRÍTIÐ ÞÓ AÐ EKKI SÉ BORIÐ TRAUST TIL ÞINGMANNA?????
mbl.is Icesave-skuldbindingar gætu lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Hérna á árum áður var amma orðin eitthvað „örvæntingarfull" fyrir mína hönd og var farin að hafa áhyggjur af því að ég myndi ekki „ganga út".

Alltaf þegar ég hitti hana í brúðkaupum sem voru innan fjölskyldunnar , sagði hún: „þú ert næstur".  Þetta var farið að fara verulega í taugarnar  á mér og ég vildi stoppa þetta í eitt skipti fyrir öll og datt niður á „snilldarlausn".  Næst þegar við hittumst á JARÐARFÖR hallaði ég mér að henni og sagði: „Þú ert næst".  Ég fékk alveg frið eftir það.


FALSANIR OG VINARGREIÐAR ÚT OG SUÐUR !!!!!!!!!!!!!

Eða það ætti nú betur við að segja:FALSANIR OG VINAGREIÐAR NORÐUR OG NIÐUR!!!!!.  Það er meira að segja borgað úr vasa almennings fyrir að skrifa áróðursgreinar í Moggann ég sem hélt í sakleysi mínu að yfirleitt væri nú ekki greitt fyrir að skrifa í Moggann.
mbl.is Hægt er að nota peninga skattgreiðandans í margt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ NÆST???????

Hvernig væri nú að kristnir menn láti reyna á "UMBURÐARLYNDI" múslima og myndu sækja um að fá að reisa kirkju í múslimaríki?  Hver ætli niðurstaðan yrði?????
mbl.is Bænaturnabannið kært til Mannréttindadómstólsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVER ÆTLI TILGANGURINN MEÐ ÞESSARI SPURNINGU HAFI EIGINLEGA VERIÐ??????

Það verður ekki logið upp  á þessa kálfa í "ríkisstjórn fólksins" eða viðhengi þeirra.  Eða ætli tilgangurinn hafi eingöngu verið að drepa málinu á dreif?????  Í mínum huga og sjálfsagt einhverra annarra, skiptir ekki nokkru máli hvort innistæðueigandi hafi verið John Smith eða Gordon Brown.
mbl.is Ekki upplýst um hverjir áttu fé á Icesave-reikningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband