Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

SAMI SÖNGURINN ALLTAF..............

Ef standa til verkföll einhversstaðar, þá er "tapið" vegna þess svo mikið að manni gæti dottið í hug að fyrirtækið færi beinustu leið á hausinn vegna þess.  Væri þá ekki gáfulegra, hjá fyrirtækinu, að semja bara á þokkalegum nótum og hætta þessu væli???
mbl.is Lítið þokast í samningsátt og Icelandair tapar verkefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA VAR ALVEG FYRIRSÉÐ....................

En það hefur alveg sýnt sig nú í gegnum árin að þetta STÝRIVAXTADÆMI er bara tómt bull og kjaftæði, bankar og fjármálastofnanir hafa haldið því að okkur , sem þeir halda að viti ekkert, að þetta sé eitthvert ofboðslegt "tæki" til að stjórna efnahagslífinu í landinu, sem stýrivextirnir eru alls ekkiStýrivextirnir er sú vaxtaprósenta sem bankar og fjármálastofnanir greiða Seðlabanka Íslands af þeim lánum sem tekin eru hjá Seðlabankanum.  Að halda því fram að þessi vaxtaprósenta, sem hefur ekkert að segja nema hún hefur eitthvað sálrænt gildi(fyrir hvern veit ég ekki), þurfi að vera svona há, er bara bull og kjaftæði.  Er ekki tími til kominn að peningastefnefndin fari að hysja upp um sig og nálgist aðeins raunveruleikann????
mbl.is Svigrúm til frekari lækkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERNIG??????????

Það er fremur einfalt að koma með eitthvað svona "þvaður" á blaði en það vandast málið ef á að koma með einhverjar raunhæfar tillögur, t.d sé ég engar hugmyndir um það HVERNIG á að draga úr VÆGI VERÐTRYGGINGAR og margt fleira er óljóst í þessu plaggi frá "ríkisstjórn fólksins".
mbl.is Dregið úr vægi verðtryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SKRÍTIN ÁKVÖRÐUN!!!!!!!!!!

Er engin þörf á því að þessi peningastefnunefnd sé í einhverjum tengslum við þjóðfélagið og gang þess??  Atvinnulífinu í landinu er að blæða út vegna hárra vaxta og gjaldeyrishaftanna og heimilin geta ekki staðið undir þessum okurvöxtum heldur, það gefur auga leið að þegar dregst saman hjá fyrirtækjunum og þau verða að segja upp fólki þá geta heimilin ekki staðið við skuldbindingar sínar.  Peningastefnunefnd LÆKKAR stýrivexti um 0,5% og segir að vegna HÆKKUNAR GENGIS frá síðasta vaxta hækkunardegi sé þetta hægt.  En skoðum hver hækkun gengis hefur orðið; gagnvart dollar hefur hækkunin verið 1,82% og gagnvart evru hefur hækkunin verið 4,1% (sjá meðfylgjandi töflu: Heimild Seðlabanki Íslands)

DagsUSDEUR
27. janúar 2010127,66180,03
2. febrúar 2010127,70178,14
10. febrúar 2010128,14176,81
15. febrúar 2010129,14176,03
20. febrúar 2010129,49174,86
25. febrúar 2010129,42174,88
28. febrúar 2010128,63175,18
2. mars 2010129,54174,98
10. mars 2010128,37174,41
15. mars 2010126,40173,40
17. mars 2010125,37172,89
   
Erfitt er að sjá út frá hverju  peningastefnunefnd tekur ákvarðanir sínar????  
   
   
   
   


mbl.is Lækka vegna gengishækkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ER FREMUR EINFALT FLESTIR TELJA RÉTT AÐ FARA MEÐ MÁLIÐ FYRIR DÓMSTÓLA!!!!!

En Bretar og Hollendingar eru víst ekkert áfjáðir í þá leið um ástæðu þess eru ekki allir á eitt sáttir en flestir , nema Steingrímur Júdas og Heilög Jóhanna, eru á því að það sé besta leiðin.
mbl.is Boltinn er hjá Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG HVAÐ SKYLDI NÚ VALDA ÞVÍ???????????????

Ekki er það vegna þess að "ríkisstjórn fólksins" hefur verið svo dugleg að kynna málstað Íslands útá við........
mbl.is Sterkari skilningur en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ALLT ER NÚ TIL......

Ég sé ekki alveg fyrir mér að sterkir skákmenn fari að leggja þetta fyrir sig????? Woundering
mbl.is Skákbox slær í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FURÐULEGT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Eftir hverju ætli sé farið þegar raðað er niður í styrkleika????  Ég hélt að árangur væri aðalmálið???
mbl.is Ísland ekki meðal bestu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞESSI ÚRSLIT LOFA GÓÐU UM FORMÚLUVERTÍÐINA Í ÁR.....................................

Þetta hlýtur að vera svekkjandi fyrir Sebastian Vettel, því það var alveg ljóst að hann réði lögum og lofum í þessari keppni og ég kalla það vel af sér vikið hjá honum að ná að klára keppnina og það í fjórða sæti.  Eddie Jordan orðaði það vel þegar hann var spurður að því hvort það væri ásættanlegt fyrir Schumacher að vera í sjötta sæti?  Hann svaraði því til að fyrir Michael Schumacher væri það örugglega ekki ásættanlegt en fyrir aðra væri það nóg.  En skyldi mönnum þykja það ásættanlegt fyrir heimsmeistara síðasta árs að vera "aðeins" í sjöunda sæti þegar liðsfélaginn er í því þriðja á samskonar bíl???
mbl.is Alonso byrjar með sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RANNSÓKNARHAGSMUNIR!!!!!!!!!

Hér á landi hefur það tíðkast, í sumum málum, að dæma menn til gæsluvarðhaldsvistar á meðan að rannsókn fer fram á málum þeirra svo menn hafi ekki tækifæri til þess að spilla rannsókn málsins.  Nú ber svo við að ALLIR sem stóðu að bankahruninu ganga lausir síðan í október 2008Er það virkilega svo að rannsókn mála þessa fólks spillist EKKERT þó svo að þessir aðilar séu frjálsir ferða sinna???

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband