Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

ÞAÐ ER LÍTIÐ ANNAÐ AÐ GERA EN AÐ LÝSA EFTIR STEINGRÍMI SEM VAR Í STJÓRNARANDSTÖÐU...........

Ekki nóg með að manngarmurinn sé búinn að éta allt ofan í sig, sem hann sagði þegar hann var í stjórnarandstöðu heldur hefur hann gengið þvert á allt sem flokkur hans (VG ef það man einhver eftir honum og stefnumálum hans) stóð fyrir.  Er ekki tími til kominn að þessi þjóðníðingur verði látinn svara fyrir gjörðir sínar???? 
mbl.is Steingrímur skiptir um skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞJÓÐNÝTUM ÚTVEGINN!!!!!!!!

Og notum svo tækifærið og gjörbyltum kvótakerfinu.  Það er ekki hægt að lýða svona framkomu, hvar endar svona kúgun? Eigum við að láta menn sem, fengu allt gefins frá þjóðinni, ákveða eftir því hvernig þeir fóru framúrrúminu þann daginn, hvernig heilu byggðarlagi reiðir af??? þótt þeir hafi í gegnum árin tekið svoleiðis ákvarðanir þá er kominn tími til að við segjum: "HINGAÐ OG EKKI LENGRA".
mbl.is Loka í átta vikur í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RAUNVERULEIKAFIRRINGIN HJÁ HONUM ER ALGJÖR!!!!!!!!!!!!!!!

Hann er greinilega búinn að gleyma því, að hann fór flikk flakk og heljarstökk í ræðustól Alþingis og hrópaði manna hæst að ríkistjórnir ættu að segja af sér í hvert sinn er birtust skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokka, þegar hann var sjálfur í stjórnarandstöðu.  Og svo er alveg merkilegur aumingjaskapurinn í fréttamönnum, "þeir spyrja stjórnarherrana/frúrnar aldrei neinna "óþægilegra" spurninga og "sauma" aldrei neitt að þeim.


mbl.is Kippi mér ekki upp við kannanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KYNJUÐ FJÁRLAGAGERÐ???????????????????

Ég hélt í fyrstu að lestrarkunnáttunni væri eitthvað ábótavant en svo áttaði ég mig á því að það væri ekki möguleiki og varð bara að sætta mig við þetta bull sem einhverjar öfgafemínistabeljur bera á borð fyrir okkur.  Vonandi er einhver sem getur svarað því hvað kynjafjárlagagerð er og hver sé eiginlega tilgangurinn með því að hella þessu kjaftæði yfir okkur???
mbl.is Handbók um kynjaða fjárlagagerð gefin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Kennari nokkur á Fáskrúðsfirði tók á sig rögg og keypti fyrstu sjálfvirku þvottavélina í þorpinu eftir að hafa nurlað nokkra stund.

Vélin var flutt austur á firði með strandferðaskipinu Esju og síðan komið fyrir eftir nokkuð basl í kjallaraholu. Hún var tengd við vatn og rafmagn samkvæmt leiðbeiningum á sænsku sem fylgdu með.

Þetta var fyrir tíð útsendinga ríkissjónvarpsins í þessum fjórðungi og ekki mikið annað sem heillaði en afli bátanna í súldinni og þokusuddanum.

Þegar spurðist út í kaupstaðnum að kennarinn væri kominn með sjálfvirka þvottavél, sem enginn hafði heyrt um nema í útvarpinu og fáeinir séð í dönskum kvennablöðum, mætti mikil hersing í kennarabústaðinn til að horfa á jómfrúarþvottinn.

Fólkið í þorpinu hópaðist framan við vélina og horfði inn um kýraugað og sá með undrunarsvip hvernig þvotturinn snérist fram og aftur í skolgráu vatninu.

Skyndilega tók vélin upp á því að skekjast og hristast ógurlega, hún hóf gríðarlega þeytivindingu sem var með hvínandi gargi og djöfulgangi. Þvottavélin tók að færast hægt og bítandi fram á kjallaragólfið...

Þá baðaði kennarinn skyndilega út höndunum og hrópaði frávita:

"Farið frá, farið frá..... hún er að fara að hengja út!!!!!!!!"

 

BRUSSEL VILL ÍSLAND INN OG ÞAÐ HEFUR VERIÐ "TALAÐ" VIÐ HOLLENDINGA........

Því miður fyrir okkur.  Hollendingar voru búnir að segjast ætla að standa í veggi fyrir umsókn Íslands í ESB, en þeir ætla greinilega að ganga á bak orða sinna.  ER HÆGT AÐ SEMJA VIÐ LIÐ SEM SEGIR EITT Í DAG OG ANNAÐ Á MORGUN?????
mbl.is Standa ekki veginum fyrir aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÖRUGGLEGA FÁIR ÁTT VON Á ÞESSU....................................

Það fer lítið fyrir "gamla" stórveldinu Juventus þessa dagana.  Til hamingju Fulham!!!!
mbl.is Frækinn sigur Fulham á Juventus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GÁTUM EKKI FENGIÐ MEIRI "UNDIRLÆGJU" Í ÞESSA FERÐ.....................

Jú annars ef Steingrímur Júdas hefði farið með honum hefðum við sent hið fullkomna par frá okkur til tjallanna.  En kannski "stjórnarandstaðan" geti forðað honum frá að gera einhverja vitleysu því ekki er manninum sjálfrátt????????
mbl.is Utanríkismálanefnd til Lundúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER ÞÁ NOKKUÐ ANNAÐ AÐ GERA EN AÐ FARA AÐ UNDIRBÚA DÓMSTÓLALEIÐINA?????

Og svo væri ekki svo galið að fjármálaráðherra landsins hætti þessu sífellda nöldri sínu í þágu Breta og Hollendinga og að minnsta kosti láti nú líta þannig út að hann sé að vinna fyrir Ísland...
mbl.is Erfitt að hefja viðræður aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VAXANDI UMSVIF KÍNVERJA Á ÍSLANDI...................

Eru talin eiga rætur sínar til þess að "norðursiglingaleiðin" fer að opnast.  Talið er að það verði um 2020.  Þá verður Ísland í alfaraleið (sjá skýrslu sem utanríkisráðuneytið lét vinna árið 2005 og heitir "North meets North")  Kínverjar ætla sér að vera tilbúnir þegar þetta gerist og um leið að tryggja hagsmuni sína.
mbl.is Kínverjar með augastað á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband