RANNSÓKNARHAGSMUNIR!!!!!!!!!

Hér á landi hefur það tíðkast, í sumum málum, að dæma menn til gæsluvarðhaldsvistar á meðan að rannsókn fer fram á málum þeirra svo menn hafi ekki tækifæri til þess að spilla rannsókn málsins.  Nú ber svo við að ALLIR sem stóðu að bankahruninu ganga lausir síðan í október 2008Er það virkilega svo að rannsókn mála þessa fólks spillist EKKERT þó svo að þessir aðilar séu frjálsir ferða sinna???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Talað úr mínu hjarta

Finnur Bárðarson, 13.3.2010 kl. 17:07

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það var nú kannski ekki beinlínis til þess ætlast af þáverandi stjórnvöldum að þessir menn yrðu tafðir svo mjög við jólahreingerninguna.

Hafi einhverjir ekki klárað dæmið þá hefur skíturinn verið meiri en við varð ráðið.

Árni Gunnarsson, 14.3.2010 kl. 01:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þeir eru í sama liði og ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan.  Þess vegna stóð aldrei til að þeir misstu neitt af rjómatertunni sinni. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2010 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband