Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

OG INNANLANDSFLUGIÐ LÍKA..............................................

Alveg er það stórkostlegt að fylgjast með umræðunum um það hvort Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera eða ekki.  Að sjálfsögðu eru skiptar skoðanir um þetta en það sem vekur mesta athygli er að þeir sem eru harðastir í að flugvöllurinn verði áfram, er fólk á landsbyggðinni og helst bera menn fyrir sig nálægðina við Landspítalann og svo kemur í næsta sæti nálægðin við stjórnsýslustofnanir og aðra stofnanir sem þarf að hafa samskipti við.  Þetta eru bara rök sem halda hvorki vatni eða vindi og eru algjörlega út úr kú.  Það er gott sjúkrahús í Keflavík og því fer fjarri að ef verið er að fljúga  með sjúkling frá t.d Raufarhöfn, að ákvörðun um aðgerð sé tekin eftir að flugvélin lendir, heldur er verið í stöðugu sambandi við lækni á meðan flugvélin er í loftinu og sé viðkomandi sérfræðingur staddur í Reykjavík, er ekkert mál fyrir hann að fara til Keflavíkur og gera allt klárt fyrir aðgerðina áður en flugvélin lendir.  Og með hitt atriðið að fólk þurfi að sinna erindum í Reykjavík en ekki Keflavík, þá verð ég bara að segja að þetta er tómt píp.  Hefur fólk aldrei heyrt um síma og internet?? og ef það getur ekki sinnt erindum sínum gegnum netið eða í síma þá ætti hálftíma akstur ekki að drepa það.  Það eru öll mannvirki til staðar á Keflavíkurflugvelli til staðar og öll aðstaða fyrir innanlandsflugið yrði svo mörgum sinnum betri en nú er, en ef fólk sér svona mikið eftir "braggadraslinu" á Reykjavíkurflugvelli væri sjálfsagt hægt að flytja það en það kostar örugglega mjög mikið............

Að flytja "GÆSLUNA" suðureftir er fyrir löngu tímabært.  Flugdeildin hefur kvartað yfir aðstöðu- og plássleysi á Reykjavíkurflugvelli.  Því er öfugt farið á Keflavíkurflugvelli þar standa flugskýli ónotuð, mikið er af ónýttu húsnæði þarna uppfrá.  Nokkurn kostnað þyrfti að leggja í vegna "skipanna", það þarf að laga hafnaraðstöðuna.


mbl.is Landhelgisgæslan verði flutt í Reykjanesbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HANN GELTIR ÞEGAR HONUM ER SIGAÐ........................................

Enn einu sinni kemur varðhundur LÍÚ fram á sjónarsviðið með gjörsamlega órökstuddar og mjög svo umdeildar fullyrðingar.  Og enn alvarlegra er að hann er aldrei rukkaður um neinar útskýringar á því sem hann er að "gjamma" enda er eins og flestir geri sér grein fyrir trúverðugleika mannsins..........
mbl.is Leiðir til gjaldþrota í sjávarútvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ERU EKKI ALLIR FRÆÐIMENN VANDIR AÐ VIRÐINGU SINNI!!!!!!!!!!!!!!!!!

Og ekki lýtur út fyrir að það sé miklum vandkvæðum bundið að fá þær niðurstöður úr "rannsóknum" sem menn vilja fá.  Einhver maður sagði að til væri þrenns konar lygi, það væri:  LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRÆÐI. Í þessu tilfelli hefur tölfræðin verið nýtt til hins ýtrasta við að blekkja fólk og fá þær niðurstöður sem voru verkkaupa hagstæðar.  Að bera svona lagað á borð er móðgun við þá sem eitthvað vita um skattamál síðustu ára og hvernig þróun þeirra hefur verið.


mbl.is Skattbyrði hækkaði milli 2008 og 2009
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"PIRRINGURINN" Á BÁÐA BÓGA Á STJÓRNARHEIMILINU AÐ AUKAST.......

Nú er "SPRENGINGIN" alveg að fara að eiga sér stað.  Kannski var ég of bjartsýnn að halda því fram að stjórnarsamstarfið héldi alveg til sjötta febrúar.................
mbl.is Eigum ekki að „hræra í innyflum hvers annars“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KRATARNIR SJÁ UM SÍNA...................

Var einhver að tala um að breytingar hafi orðið hér á landi eftir hrun?????


ALMENNINGUR AÐ VAKNA TIL LÍFSINS HVAR SEM ER Í HEIMINUM..............

Spurningin er:  Ætla Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri að þrjóskast svo lengi við, að halda stólunum sínum, að þetta verði örlög þeirra að þurfa að flýja land eins og orðið hafa örlög margra einræðisherra upp á síðkastið?????

ÞAÐ VINNST EKKI TÍMI TIL AÐ SINNA ÞESSU "GÆLUVERKEFNI" ÁÐUR EN STJÓRNIN SPRINGUR!!!!!!!!!!

En þegar verður búið að kjósa og mynda starfhæfa ríkisstjórn, sem hefur ekki verið hér á landi síðastliðin tvö ár, þá verður vonandi farið að sinna þeim verkefnum, sem er aðkallandi að farið verði í eins og að koma atvinnulífinu af stað aftur, aðstoða heimilin í landinu og yfirhöfuð að laga til eftir "ríkisstjórn fólksins".  Þá verður vonandi þessi ESB "umsókn" dregin til baka og þetta stjórnlagaþingskjaftæði sett á hold þar til Landráðafylkingin kemst aftur að eftir 36 ár..................
mbl.is Ný stjórnarskrá fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ Á ÞESSI SKRÍPALEIKUR AÐ STANDA LENGI???????????????

Væri ekki nær að menn viðurkenndu staðreyndir, þessi höfn er í MESTA LAGI nothæf sem höfn yfir sumartímann.  Á haustin, veturna og vorin þarf Herjólfur að sigla til Þorlákshafnar og einstaka sinnum á sumrin.  En kannski getur hann siglt til Landeyjahafnar tvö til þrjú næstu sumur í góðum veðrum og ef búið verður að "HENDA" tugum milljóna í sandinn, á hverju ári til að dýpka höfnina og það verður einnig að notast við minna skip í þá mánuði, sem verður hægt að nota Landeyjahöfn......
mbl.is Nýtt sanddæluskip á leiðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alltaf eru það einhver "PEÐ" sem er LÁTIN axla ábyrgð................

Hvenær upplifum við það að þeir sem raunverulega eru ábyrgir axli einhverja ábyrgð á því sem gert er????????????????
mbl.is Ný landskjörstjórn kosin fljótlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

fLOKKSRÁÐSFUNDUR LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR VERÐUR ÞÁ MJÖG STUTTUR.......

Ef það á bara að fara yfir verk ríkisstjórnarinnar, þá verður hægt að "rusla" því af ÁTTA mínútum, það kemur til með að taka lengri tíma fyrir Landráðafylkinguna að flagga í hálfa stöng þegar "ríkisstjórn Fólksins" fellur þann sjötta febrúar!!!!!!!!!!!!!!!!!!


mbl.is Stjórn Jóhönnu að verða tveggja ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband