Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

GÓÐUR LEIKUR................

Sem betur fer létu "strákarnir okkar" ekki lélega Norska dómara ekki slá sig út af laginu.  Hvernig sem á því stendur þá hafa Norskir dómarar aldrei verið okkur hagstæðir og ég verð nú að segja að ég réði mér alveg fyrir kæti þegar það var kynnt að dómararnir kæmu frá Noregi enda var þeirra dómgæsla eins og búist var við fyrirfram.
mbl.is Þjóðverjar lagðir að velli í Höllinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Þessi kemur frá Dublin á Írlandi.  Kona nokkur var að kenna börnum í sunnudagaskóla.

 

Hún var að prófa þau í hinum ýmsu siðferðisgildum, mikilvægi náungakærleika og hvað þyrfti að gera til að komast til himna.

Hún spurði börnin: „Ef ég seldi húsið og bílinn, héldi heilmikla „bílskúrssölu" og ánafnaði kirkjunni alla peningana, kæmist ég þá til himna????

„NEI" svöruðu börnin.

„Ef ég þrifi kirkjuna á hverjum degi. Hugsaði um garðinn og héldi öllu við, myndi það koma mér til himna"???

„NEI" svöruðu börnin aftur.  (Nú var konan farin að brosa)

„En ef ég verð góð við öll dýr, gef börnum sælgæti, verð góð við manninn minn (hvað sem hún hefur átt við með því), kemur það mér til himna"????

Aftur svöruðu allir „NEI" (Nú var hún alveg að springa úr stolti yfir því hversu vel þau höfðu lært).

„En hvernig kemst ég þá til himna"???? Hélt hún áfram.

Þá kallaði lítill sex ára strákur: „YUV GOTTA BE FOOKN´ DEAD!"


ÞÁ ERU HVORKI VG EÐA "LANDRÁÐAFYLKINGIN" NEITT FYRIR HANA.......

Því á þessum tveimur stöðum er fólki SAGT hvernig það á að bera sig að við hlutina og ef það fer ekki eftir þeim leiðbeiningum þá er það úti í kuldanum og er ekki í húsum hæft................
mbl.is Skoðanakúgun leiðir til samfélagshruns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÓGEÐFELLDUR SAMANBURÐUR.................................

Ekki get ég komið auga á tilganginn, með svona frétt.  Væri ekki frekar að fjölmiðlar beittu sér og fjölluðu um fyrir bætta umferðarmenningu og því að útrýma banaslysum í umferðinni????  Eitt banaslys er einu banaslysi of mikið.
mbl.is Fæst banaslys í umferð á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVER VAR SVO MISSKILNINGURINN, ÖSSUR??????

Og hvernig getur fundur þar sem engin niðurstaða fékkst, hreinsað andrúmsloftið????
mbl.is Fundur VG hreinsaði loftið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MIKIÐ TALAÐ - LÍTIÐ SAGT = ENGIN NIÐURSTAÐA...................

Og þetta var svo staðfest þegar Helgi Seljan talaði við þá Gunnarsstaða-Móra og Ásmund Einar Daðason í "Kastljósinu" í kvöld.  Reyndar, eins og venjulega, þá talaði Gunnarsstað-Móri mikið en sagði í rauninni ekkert í þessu "viðtali" en reyndar komst Ásmundur Einar ekki hjá því að viðurkenna að það leystust í raun ENGIN mál á þessum fundi það bíður ALLT úrlausnar og verður bara "SEINNI TÍMA VANDAMÁL". Svona "leysa" VG menn þau vandamál sem koma upp...
mbl.is Umræðum VG ekki lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUÐVITAÐ VILL FÓLK EKKI TJÁ SIG FYRR EN AÐ FUNDI LOKNUM!!!!!!!!!!!!!

Það getur hver sæmilega gefinn maður sagt sér sjálfur.  En það hlýtur öllum að vera ljóst að þarna inni er harðvítuglega tekist á  og líklegt að Gunnarsstaða-Móri og "taglhnýtingar" hans beiti öllum ráðum til að viðhalda stjórn sinni á þingflokknum en hvaða verð þarf að greiða fyrir það er svo annað mál og hvort það kemur til með verða of hátt er svo önnur saga.................
mbl.is Þingmenn eltir á röndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN SAMT ER ÞAÐ "EINA" LEIÐIN SEM HANN ÞEKKIR AÐ HÆKKA SKATTA UPP ÚR ÖLLU VALDI???????

Það hefur löngum verið sagt um Gunnarsstaða-Móra, að hann sé eins og "vindhaninn", hann snúist bara eins og vindar blása hverju sinni.  Margir hafa velt fyrir sér nafngiftinni "Gunnarsstaða-Móri", þetta er þannig til komið; Hann er frá bæ í Þistilfirði sem heitir Gunnarsstaðir, það litla hár sem er eftir á hausnum á honum er mórautt, svo voru "draugar", hér áður fyrr voru kallaðir "Mórar" og þeir eiga það sameiginlegt með Steingrími Joð að vera bara til ama og leiðinda.


mbl.is Skattalækkun eykur umsvif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TALA MINNA VINNA MEIRA....................................

Eftir að hafa lesið þessa frétt, eru þetta helstu ráðin, sem hægt er að færa Gunnarsstaða-Móra inn í nýtt ár..............
mbl.is Steingrímur með forystu eftir fyrstu lotu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞESSI SPÁ ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART....................

Nema kannski hörðustu JÁ-sinnum.  Það sér hver heilvita maður, sem ekki er bara með "massíft" bein á milli eyrnanna, að sameiginlegur gjaldmiðill margra  ríkja, sem hvert um sig hefur sérstakar efnahagslegar áherslur og þarfir, getur EKKI gengið eins og svo glögglega hefur komið í ljós undanfarin misseri.............. 
mbl.is Rogoff: Evran líklegust til að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband