Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
3.1.2011 | 12:06
STÆRSTA HVALVEIÐIÞJÓÐ HEIMS REYNDI AÐ BEYTA "JAPÖNUM" FYRIR SIG TIL AÐ ÞVINGA ÍSLENDINGA TIL AÐ DRAGA ÚR HVALVEIÐUM!!!!
Ekki er nokkur þjóð í heiminum, sem veiðir annað eins magn af "smáhvölum" og Bandaríkjamenn, þeir skipta þúsundum ef ekki tugum þúsunda höfrungarnir, sem lenda í reknetum í Amerískri lögsögu og er hent DAUÐUM og HÁLFDAUÐUM aftur í sjóinn. Hér á landi eru hvalirnir veiddir og nýttir. Hefur það einhvers staðar verið samþykkt að Bandaríkin ættu að vera einhvers konar alheimslöggur og um leið að ákveða hvað mætti og hvað ekki???? Annars var um það frétt, fyrir nokkru síðan að Árni Finnsson og félagar í "Náttúruverndarsamtökum Íslands", hafi gengið á fund Ameríska sendiherrans á Íslandi og BEÐIÐ um að Íslendingar yrðu beittir einhvers konar þvingunum vegna hvalveiða. Kannski er þetta árangur þessarar ferðar þessa LANDRÁÐFÓLKS????
Vildu að Japanir þrýstu á Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.1.2011 | 20:05
HEIMILD Í LÖGUM??????????????
Hvað segir þetta okkur???? Þeir sem setja lögin (Alþingismenn/konur) eru ekki starfi sínu vaxin, það að setja lög gerir þær kröfur til alþingismanna/kvenna að lögin mega til dæmis ekki stangast á við STJÓRNARSKRÁNA, en það er nokkuð augljóst að þessi lög stangast á við EIGNARÉTTARÁKVÆÐI STJÓRNARSKRÁRINNAR. Þetta er dæmi um svo mikla LÁGKÚRU og SIÐBLINDU að maður verður nánast orðlaus yfir því hversu LÁGT er hægt að leggjast. Í HVERS KONAR ÞJÓÐFÉLAGI BÚUM VIÐ EIGINLEGA????
Fær ekki bætur að fullu vegna vanskila atvinnurekanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hann verur að fara að tryggja vel á sér "botninn" því það eru ekki margir sem hafa verið jafn þulsetnir á "bekknum" undanfarið.................
Eiður Smári á bekknum - Grétar ekki með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessu hef ég komist að eftir að horfa á þætti um þessi samtök og starfsaðferðir þeirra á sjónvarpstöðinni "Animal Planet" undanfarið og þessi frétt er bara staðesting á því.
Átök á hvalamiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2011 | 12:44
Á AÐ DREIFA HÆKKUNUNUM Á TVO TIL ÞRJÁ DAGA?????????
Það byrjar nýja árið eins og það gamla endaði............... GLEÐILEGT ÁR.....
Eldsneytisverð hækkaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)