Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
25.1.2013 | 08:58
Föstudagsgrín
Kona ein kom heim til sín og sagði við eiginmanninn; "Veistu að höfuðverkjaköstin sem ég hef verið að fá undanfarin ár eru alveg horfin".
"Hvað segirðu, hvað gerðist?" spurði maðurinn."Hún Magga ráðlagði mér að fara til dáleiðara og hann sagði mér að standa fyrir framan spegil, stara á sjálfa mig og endurtaka; Ég hef ekki hausverk, ég hef ekki hausverk. Og ég hef ekki fengið höfuðverk síðan. Þetta virkaði svona æðislega vel.""Þetta er frábært, þetta er æðislegur árangur." Sagði maðurinn. Þá sagði eiginkonan; "Þú hefur ekki verið neinn orkubolti í rúminu síðustu árin. Af hverju drífur þú þig ekki til dáleiðarans og athugar hvort hann geti ekki gert eitthvað fyrir þig svo þetta lagist?" Eiginmaðurinn samþykkti að prófa og eftir heimsókn til dáleiðarans kom hann heim og þreif konuna í fangið, reif hana úr fötunum og bar hana inní svefnherbergi, lagði hana í rúmið og sagði "Bíddu smá, ég verð enga stund". Svo fór hann inná baðherbergi og kom til baka stuttu seinna og seinni ástarleikurinn með konunni var enn betri en sá fyrri og annað eins hafði eiginkonan ekki upplifað árum saman. Konan settist upp í rúminu en eiginmaðurinn sagði þá; " Ekki hreyfa þig, ég kem eftir smá" og svo
dreif hann sig aftur inná baðherbergið. Konan var forvitin og læddist á eftir
honum og sá að hann stóð fyrir framan spegilinn og endurtók í sífellu, "Hún er ekki konan mín, hún er ekki konan mín, hún er ekki konan mín."..............
24.1.2013 | 15:39
ÞARNA SÝNDI GUNNARSSTAÐA MÓRI ÞANN SEM MENN HÉLDU AÐ ÞEIR VÆRU AÐ KJÓSA 2009........
Makríllinn fær ekki ókeypis hádegisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2013 | 11:21
AÐ SJÁLFSÖGÐU ER HÚN EKKI SÁTT VIÐ NOKKUÐ SEM FORSETINN GERIR...
Telur forsetann hafa gengið langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2013 | 23:23
Á HVERJU ER KELLINGIN EIGINLEGA??????
Brotthvarf Jóns hefur engin áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fresta afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2013 | 22:33
SÍÐAN HVENÆR ER ÞAÐ FRÉTT AÐ HERMAÐUR VERÐI ÖÐRUM AÐ BANA?
Kannski er þessi "frétt" til marks um það að það er frekar lítið fréttnæmt að gerast nú um stundir........
Prinsinn leysir frá skjóðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2013 | 20:58
SJÁ HVAÐA "SAMNING"???????????
20.1.2013 | 13:54
ÞAÐ HEFÐI KOMIÐ VERULEGA Á ÓVART EF HANN HEFÐI STUTT ÁRNA PÁL...
Dagur styður Guðbjart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Betra að slíta stjórnarsamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2013 | 19:52
STUTT Í "PILSNERFYLGIÐ" HJÁ VG (WC)................
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur - Björt framtíð í þriðja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |