Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
18.1.2013 | 08:32
Föstudagsgrín
Jóhanna Sigurðardóttir var að ferðast um sveitir landsins með bílstjóranum sínum.
Skyndilega birtist kú á veginn og áður en þau fá neitt við ráðið keyra þau á
hana.
Jóhanna segir á sinn heillandi hátt við bílstjórann:
"Farðu út að athuga þetta - þú varst nú að keyra."
Bílstjórinn fer út og athugar málið og sér að beljan er dauð.
"Þú varst að keyra - farðu og láttu bóndann vita," segir Jóhanna.
Fimm tímum síðar birtist bílstjórinn alveg blindfullur með hárið úfið og
brosandi út að eyrum.
"Guð minn góður, hvað kom fyrir þig? "spyr Jóhanna.
Bílstjórinn svarar: "Þegar ég var búinn að láta bóndann vita opnaði hann bestu flöskuna sína af Malt viskíi, kona hans gaf mér dýrindis þríréttaða máltíð og dóttir þeirra naut ásta með mér."
"Hvað í ósköpunum sagðirðu við þau?", Spurði Jóhanna.
"Ég er bílstjóri Jóhönnu Sigurðardóttur og ég keyrði yfir beljuna".................
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þarf að leita til þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jóni var boðið sæti í nefndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2013 | 17:36
PUNKTURINN YFIR I-IÐ Í ESB SVIKUNUM...................
Sýnir að flokkarnir eiga samleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2013 | 07:36
HETJA............
Við sem heima sitjum og vöknum í hlýju rúminu,kveikjum bara á kaffikönnunni og náum okkur í múslí eða eitthvað annað morgunkorn upp í skáp og svo mjólk í ísskápinn og skutlum okkur svo í bílinn til að fara í vinnuna, gerum okkur ekki grein fyrir því hversu mikið þrekvirki það er sem þessi unga manneskja er að vinna. Ég hvet alla sem mögulega geta til að heita á hana og styrkja þar með LÍF styrktarfélag..........
Orðin heimakær á jöklinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.1.2013 | 21:48
VG (WC) Á MÓTI ÖLLU SEM GETUR TALIST FRAMÞRÓUN.......
Vara við einkavæðingu Landsvirkjunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2013 | 00:15
Föstudagsgrín
. Tveir hálfvitar keyrðu inn á bensínstöð. Á hurðinni þar var skilti sem stóð á "Ef þú kaupir fullan tank af bensíni getur þú tekið þátt í bensín leiknum vinningurinn er ókeypis kynlíf."
Þetta fannst hálfvitunum mjög spennandi og keyptu báðir fullan tank. Þeir fara og taka þátt í leiknum hjá bensínstöðvarstjóranum. Hann segir við þá ég hugsa upp tölu milli 1 og 10 og ef þið getið hana rétt, fáið þið ókeypis kynlíf. Fyrsti bjáninn sagði "fimm." "Nei ég var að hugsa með mér 3″ sagði
bensínstöðvarstjórinn. Vinur hans giskaði á 7 en þá sagðist stöðvarstjórinn hafa hugsað 8.
Næstu vikuna komu lúðarnir næstum á hverjum degi til að kaupa fullan tank en unnu aldrei.
Loksins var annar orðinn leiður á þessu og sagði við hinn: "Heldurðu nokkuð að það sé svindl í gangi í þessum leik?".
"Engin leið!" sagði vinur hans "Konan mín er sko búin að vinna fimm sinnum í röð!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2013 | 20:11
HÆPIÐ AÐ ÞESSI "KATTAÞVOTTUR" GERI NOKKUÐ???
Dagur stígur til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2013 | 13:55
ÁRIÐ BYRJAR VEL............
10.1.2013 | 13:36
ÁRIÐ BYRJAR VEL...............
Tillaga um ESB-hlé lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)