Bloggfærslur mánaðarins, september 2021
30.9.2021 | 14:21
ER HANN BARA AÐ VERJA ÞAÐ AÐ HANN STÓÐ EKKI VIÐ FYRRI ORÐ SÍN?????
Hann var búinn að lýsa því yfir að hann myndi ekki lýða það í framtíðinni að stjórn KSÍ myndi segja fyrir um það hverja hann veldi til að spila fyrir Ísland. Það verður ekki séð á árangri hans með Íslenska landsliðið að hann sé í nokkurri stöðu til að setja KSÍ nokkur skilyrði og því hafi verið gert "samkomulag", sem láti hann lýta þokkalega út svona út á við. En ég hef trú á að stjórn KSÍ sé á fullu gasi að leita að nýjum þjálfara. ANNAÐ VÆRI MJÖG ÓEÐLILEGT..............
Okkur var ekki bannað að velja einn eða neinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.9.2021 | 20:39
AÐ SJÁLFSÖGÐU VILJA PÍRATAR AÐ KOSIÐ VERÐI AFTUR - ÞEIR ERU BARA ÞAÐ SEM ER KALLAÐ "BAD LOSER"........
Þeir fengu engan mann kjörinn í þessu landsbyggðakjördæmi frekar en öðrum og þeir vonast auðvitað til þess að ENDURKJÖR breyti einhverju þar um. En jafnvel þó svo að kosið verði aftur gerir enn nema Píratar ráð fyrir því að nokkur greiði atkvæði á annan hátt en hann gerði á kjördag, eina sem gæti breyst er að meðferð kjörgagna gæti orðið með öðrum hætti.........
Píratar vilja að kosið verði aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það á hreinu að skilaboðin frá kjósendum voru þau að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur ættu að losa sig við VG úr ríkisstjórninni og liggur þá beinst við að rætt verði við Flokk Fólksins sem var annar sigurvegari kosninganna á eftir Framsókn. Enda er almenningur orðinn leiður á þessum "öfgum sem VG stendur fyrir á öllum sviðum. Þar má nefna ÖFGANA sem heilbrigðisráðherra stóð fyrir í heilbrigðiskerfinu,ÖFGANA sem Forsætisráðherra stóð fyrir í Loftslagsmálunum, ÖFGANA sem Umhverfisráðherra stóð fyrir í umhverfismálunum og svo stóð hann í "friðunarherferð" þegar Alþingi var farið í sumarfrí, eins og enginn væri morgundagurinn og fleira væri hægt að nefna, Á öllu þessu var almenningur orðinn hundleiður og kallaði því eftir breytingum í síðustu kosningum EN SVO ER ÞAÐ ÖNNUR SAGA HVORT EITTHVAÐ VERÐUR HLUSTAÐ Á KJÓSENDUR...........
Fínasta samtal en kosningar marka nýtt upphaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2021 | 08:00
SKILABOÐ KJÓSENDA VORU SKÝR - AÐ FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFOKKUR LOSUÐU SIG VIÐ VG ÚR RÍKISSTJÓRN
VG var má segja "EINI RÍKISSTJÓRNARFLOKKURINN SEM TAPAÐI VERULEGU FYLGI". Þetta eru skýr skilaboð um það að þjóðin telji að VG EIGI EKKI AÐ VERA HLUTI AF NÆSTU RÍKISSTJÓRN Á ÍSLANDI. Það er bara alveg á hreinu að sú öfgafulla stefna sem VG stendur fyrir, á ekki upp á pallborðið hjá landsmönnum........
Margir kallaðir en fáir útvaldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2021 | 18:03
ER HANS TÍMI EKKI BARA LIÐINN????????????
Er ekki bara verið að "PLOTTA" það að Kristrún taki fljótlega við, reyndar varð hún fyrir "óvæntu höggi" í lok kosningabaráttunnar en getur ekki verið að einhverjum hafi mislíkað sú mikla athygli sem hún fékk????????
Samfylkingin muni rísa upp í fyllingu tímans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2021 | 13:14
VORU SKILABOÐ KJÓSENDA EKKI FYRST OG FREMST ÞAU AÐ FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR ÆTTU AÐ LOSA SIG VIÐ VG ÚR RÍKISSTJÓRN????
Það er mín túlkun á þessum úrslitum og eftir samtöl mín við marga þá er ég ekki einn um þetta álit...........
Eðlilegt að stjórnarflokkarnir ræði saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stærsti ljósi punkturinn er að sjálfsögðu gott gengi Flokks Fólksins en aukinn þingstyrkur getur ekki þýtt neitt annað en það að meira tillit verði til flokksins og málefna hans á komandi þingi. Svo gat ég ekki betur séð, í kosningabaráttunni, en að flestir flokkarnir á þingi hafi tekið upp málin þeirra þannig að róðurinn við að koma stefnumálum flokksins "Í GEGN" ætti að verða léttur. Þannig að aldraðir og öryrkjar ættu að sjá fram á bjartari tíma. Annar ljós punktur er fylgishrun VG, en að mínum dómi var ástæða þess tvíþætt; Fyrir það fyrsta held ég, að "kjósendur flokksins" hafi verið að lýsa yfir óánægju sinni með ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokknum og að VG hafi náð þar fremur litlu fram og svo að þessi ofuráhersla á loftslagsmálin séu kannski einum of mikil. En ég tel það nokkuð víst að Kata litla veri EKKI Forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn. Þá var ánægjulegt að sjá "hrun" Samfylkingarinnar, sem sýnir að miðað við málflutninginn virðist eiga frekar lítið erindi og höfði fremur lítið til almennings. Þá kom í ljós að "sértrúarsöfnuðinn" í Viðreisn virtist EKKI eiga upp á pallborðið hjá landanum, enda fáir sem eru eftir af þeim sem vilja binda "trúss sitt við" ESB og binda gengið við evru, en það viðast vera helstu og einu baráttumál þessa "sértrúarsafnaðar". En það sem gladdi mig einna mest í þessum úrslitum, var þjóðin skyldi með öllu hafna Sósíalistaflokknum og siðblindingjanum Gunnari Smára Egilssyni. Ef hann hefði komist á þing hefðu Píratarnir orðið eins og hreinustu englar og þeir hefðu kannski aukið fylgi sitt jafnt og þétt allt kjörtímabilið og ég þori ekki að hugsa þá hugsun til enda hvernig þau ósköp hefðu endað. Enn einn ljós punktur við þessi úrslit er sá að "bakborðsslagsíðan" varð ekki eins mikil og óttast var. En ein af dökku hliðunum var og sú stærsta var slakt gengi Miðflokksins og sú staðreynd að Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn skyldi ekki fá meira fylgi, því þessir flokkar hafa margt fram að færa en kannski er fólk ekki alveg að ná málflutningi þeirra......
Beint: Talið upp úr kjörkössunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
En sjálfsagt eru einhverjir búnir að gleyma því hverjir það voru sem SVIKU landsmenn verst eftir (eru menn búnir að gleyma "SKJALDBORGINNI"?)"HRUNIÐ" svo LANDRÁÐAFYLKINGIN fær nokkur atkvæði............
Logi kaus tvisvar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
"Hryssingsbeljandi" og úrkoma með köflum og kæmi ekki á óvart þótt eitthvað myndi frjósa á einstaka svæðum og þá sérstaklega á miðhálendinu......
Hvernig verður kosningaveðrið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2021 | 08:07
NIÐURSTAÐAN ER SKÝR EN BÓTAFJÁRHÆÐIN ER EITTHVAÐ "GRÍN"...........
Maðurinn missir þarna lífsviðurværi sitt og telja menn "RÉTTLÆTI"í því fólgið að dæma ungum manni ígildi TVEGGJA MÁNAÐA LAUNA Í BÆTUR, á maðurinn bara að lifa í tvo mánuði eftir dóminn????????? ÞAÐ ER EITTHVAÐ MEIRA EN LÍTIÐ AÐ Í ÞESSU ÞJÓÐFÉLAGI............
Niðurstaða Hæstaréttar sé skýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)