Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2022

HVAÐ Á EIGINLEGA AÐ "PÚKKA" LENGI UPP Á ÞESSA ÞJÁLFARALUFSU?????

Það er ekki með góðu hægt að segja að þessi leikur hafi boðið uppá mikla andlega skemmtun.  Heppnin var svo sannarlega með okkar mönnum, litháar komust í TVÖ dauðafæri og alveg með ólíkindum að þeir skyldu ekki ná að  skora úr að minnsta kosti öðru þeir, það segir meira um þeirra gæði heldur en okkar manna.  Þrátt fyrir að vera með boltann um 70% af tímanum tókst okkar mönnum varla að gera nokkuð af viti og einkenndist leikurinn af algjöru metnaðarleysi af þeirra hálfu og varð bara að einhverju stefnulausu "hnoði" fyrir utan vítateig Litháana.  Ekki virðist þessi þjálfaraauli hafa það nokkuð í sér að geta "peppað" mannskapinn neitt upp og niðurstaðan varð sú að "STRÁKARNIR OKKAR" máttu þakka fyrir að vinna leikinn í VÍTASPYRNUKEPPNI (sem að mínum dómi er algjörlega undir heppni komin, því hún gengur út á það hvor aðilinn gerir mistök fyrst).  "HVENÆR Á EIGINLEGA AÐ TAKA ÞENNAN BIKAR FRÁ LANDSMÖNNUM OG LINA ÞJÁNINGAR LANDANS"........... 


mbl.is Ísland í úrslit Eystrasaltsbikarsins eftir vítaspyrnukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í FYRSTU FRÉTTUM AF ATBURÐINUM VORU FJÖLMIÐLAR FLJÓTIR AÐ FULLYRÐA ÞAÐ AÐ RÚSSAR HEFÐU STAÐIÐ AÐ ÞESSARI ELDFLAUGAÁRÁS

Fyrstu fréttir á RÚV voru á þá leið að "RÚSSAR HEFÐU SKOTIÐ Á ÞORP Í PÓLLANDI" og í framhaldinu var svo rætt við "fréttamanninn" Björn Malmquist.  Ég vænti þess að afsökunarbeiðni komi frá RÚV í kvöldfréttatímanum klukkan 19:00 á eftir.  Á ekki rétt að vera rétt???????


mbl.is „Mjög líklegt“ að eldflaugin hafi verið úkraínsk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENN UM SÍLDARVINNSLUNA HF. OG VÍSI HF, ..........

Er það algjörlega hlutlægt mat hjá Samkeppniseftirlitinu HVERSU MIKIL EIGNA- OG STJÓRNUNARTENGSL MILLI SÍLDARVINNSLUNNAR HF., SAMHERJA HF, GJÖGURS HF./KJÁLKANESS HF., ÞURFA AÐ VERA TIL ÞESS AÐ GRIPIÐ VERÐI TIL AÐGERÐA?  Hvað réttlætir eiginlega tilverurétt Samkeppniseftirlitsins? Svona vinnubrögð eru ekki til að vekja traust á stofnuninni.  Þann 23.10 2022 setti ég nokkuð ítarlega grein um ársreikninga Síldarvinnslunnar hf. og Vísis hf. SJÁ HÉR þar sem allt þetta kemur fram og meira til.  Í þessum tveimur ársreikningum koma í ljós ýmis LÖGBROT sem vekja upp þá spurningu: HVER ER ÁBYRGÐ ENDURSKOÐENDA?  Þessari spurningu hefur Prófessor Þórólfur Matthíasson varpað fram og vonandi fylgir hann þeirri spurningu eftir.  Má kannski búast við því að Skattstjóri bregðist eitthvað við????????

Þá er ÖNNUR spurning sem vaknar, varðandi þessa sölu; HVAÐ VELDUR ÞVÍ AÐ FORRÁÐAMENN VÍSIS HF. ERU SANNFÆRÐIR UM ÞAÐ EKKI EINGÖNGU UM ÞAÐ AÐ BOLFISKVINNSLA FYRIRTÆKISINS VERÐI ÁFRAM Í GRINDAVÍK, HELDUR VERÐI HÚN EFLD TIL MUNA.  Var kannski um eitthvað "heiðursmannasamkomulag" að ræða?  Raunin hefur verið sú að alls staðar þar sem Samherji hf. hefur komið að "kaupa" sjávarútvegsfyrirtæki, þá hafa þeir skilið eftir sviðna jörð og farið með kvóta og skip frá byggðlaginu.  Svo er ekki úr vegi að rifja það upp að Vísir hf. flutti alla fiskvinnslu frá; Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi til Grindavíkur fyrir nokkrum árum..........


mbl.is Heimilar samruna Síldarvinnslunnar og Vísis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ÆTTI ÞAÐ AÐ VERA ORÐIÐ FULLREYNT AÐ ÞESSI ÞJÁLFARI ER ÓNOTHÆFUR MEÐ ÖLLU....

Það gæti verið að hægt væri að nota hann við að sópa gólfin í "Kaplakrika" en þar þekkir hann mann og annan sem gætu haft áhrif á að fengi einhverja vinnu þar sem ekki þyrfti að reyna á "þjálfarahæfileika" hans.......


mbl.is Virkilega stoltur af strákunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á ÞESSU ÞARF AÐ TAKA STRAX OG AF FESTU TIL AÐ STÖÐVA ÞESSA VITLEYSU Í EITT SKIPTI FYRIR ÖLL........

Þarna er ekki við hælisleitenduna eina að sakast, heldur eru það Íslendingar sem eiga þarna hlut að  máli.  Það eru Íslendingar, sem skjóta yfir þá skjólshúsi og fela þá,  UM LEIÐ ERU ÞEIR ORÐNIR SEKIR UM LÖGBROT OG ERU ORÐNIR SAMSEKIR.  ÉG VEIT EKKI TIL ÞESS AÐ NEINN HAFI HLOTIÐ DÓM FYRIR ÞETTA HVAÐ ÞÁ REFSINGU,ÞVÍ VERÐUR AÐ KIPPA Í LIÐINN OG ÞAÐ STRAX.  Augljósasta dæmið um þetta er þegar EGYPSKA FJÖLSKYLDAN sem átti að fara úr landi en "lét sig hverfa" of fór í felur LÖGMAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR ÞÓTTIST EKKERT VITA HVAR HÚN VAR NIÐURKOMIN EN SVO ÚRSKURÐAÐI KÆRUNEFND ÚTLENDINGAMÁL AÐ HÚN MÆTTI VERA ÁFRAM Á LANDINU, ÞÁ ÆTLAÐI ÞESSI SAMI LÖGMAÐUR AÐ DRÍFA SIG TIL ÞEIRRA OG FLYTJA ÞEIM ÞESSAR GLEÐIFRÉTTIR" Í EIGIN PERSÓNU.  Þarna viðurkenndi hann, í beinni útsendingu að hann vissi nákvæmlega hvar þau voru og hafði vitað allan tímann og einnig viðurkenndi hann í beinni útsendingu AÐ HANN LÖGMAÐURINN VAR SEKUR UM GLÆP en ég veit ekki til þess að hann hafi fengið neina refsingu fyrir frekar en aðrir í sömu stöðu.......


mbl.is Fór huldu höfði eftir synjun um alþjóðlega vernd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

WOW - ER SKYNSAMLEGT AÐ AUKA ÁHÆTTUNA MEÐ MEIRI TAPREKSTRI????

Erum við að horfa til þess að enn ein tilraunin til að reka hér annað flugfélag, sé að  fara í vaskinn, eins og hjónabandið hjá heita og kalda krananum?????????


mbl.is Vilja hækka flugið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á VIRKILEGA AÐ HALDA ÁFRAM MEÐ "BORGARLÍNUVERKEFNIÐ" EINS OG EKKERT SÉ AÐ?????

Ef þetta er ekki algjör veruleikafirring veit ég ekki hvað getur verið verra, nema kannski FLUGVÖLLUR Í HVASSHRAUNI.......


mbl.is Hefur engin áhrif á framgang borgarlínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ HELDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ÁFRAM VEGFERÐ SINNI AÐ SVIPUÐU FYLGI OG VG....

Spurningin er bara hvort "gefið verði í" við tortímingu flokksins eða hvort einhverjar skynsemisraddir eru eftir innan forystunnar og þeirra sem stjórna á bak við tjöldin??????


mbl.is Bjarni áfram formaður Sjálfstæðisflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BISKUP ÍSLANDS Á FULLU Í "HÆLISLEITENDAPÓLITÍKINNI".................

Eins og verið hefur í forgangi hjá henni frá því að hún tók við þessu embætti.  En væri henni ekki nær að huga að eigin löndum sem lifa við "hungurmörk" og jafnvel fyrir neðan þau (það eru rúmlega 500 manns á götunni, hafa ekki einu sinni húsnæði til að hverfa að), í nótt var fantafrost og þá spyr maður sig; HVAR GISTI ÞETTA FÓLK Í NÓTT??  Á forsíðu Fréttablaðsins í dag, biður biskup um MISKUNN til handa hælisleitendum en ég hef aldrei vitað til að hún hafi beðið um miskunn fyrir eldri borgum, öryrkjum eða útigangsf´ölki eða neinum öðrum sem standa höllum fæti hér á landi.  Hælisleitendurnir sem voru  fluttir úr landi í gær voru 15 en við erum hér að tala um tugi þúsunda manns, sem eru  landar hennar og ENGINN HIRÐIR UM ÞÁ.  ÞÁ ER RÉTT AÐ SPYRJA ÞETTA "GÓÐA FÓLK" SEM ÞYRPTIST NIÐUR Á AUSTURVÖLL, HVORT ÞAÐ HAFFI NOKKUÐ HUGSAÐ TIL LANDA SINNA SEM HVORKI HAFA ÖRUGGT HÚSASKJÓL EÐA MAT??????????  


mbl.is „Versta nótt lífs míns“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LÍTILRÆÐI UM TVÍSKÖTTUN OG SKATTPÍNINGU..................

Áðan hringdi ég á Útvarp sögu og benti á það að greiðsla "mótframlags í lífeyrissjóð" launamanns, væri TVÍSKÖTTUÐ.  Ég var rétt búinn að leggja símtólið á þegar maður hringdi og sagði að þetta væri misskilningur hjá mér ÞVÍ AÐ ATVINNUREKENDUR GREIÐI ÞETTA MÓTFRAMLAG.  Nú verð ég að LEIÐRÉTTA manninn því ATVINNUREKENDUR GREIÐA EKKI KRÓNU HELDUR ER ÞARNA UM AÐ ER RÆÐA UMSAMIN KJÖR (launagreiðendur eru ekki að greiða þetta vegna einhverrar góðmennsku heldur vegna þess að þessar greiðslur eru hluti af LAUNAKJÖRUM viðkomandi launamanns).  OG VEGNA ÞESSARAR UMSÖMDU LAUNAGREIÐSLU ERU ATVINNUREKENDUR BÚNIR AÐ LJÚGA SIG INN Í LÍFEYRISSJÓÐINA OG ÞAÐ MEIRA AÐ SEGJA "STOLIÐ" STJÓRNARFORMANNSEMBÆTTINU Í FLESTUM LÍFEYRISSJÓÐUM LANDSINS.  En áfram skal haldið með þennan tvísköttunarskandal sem er í kringum þetta mótframlag vinnuveitenda.  Að mínum dómi er skýringin á þessar tvísköttun sú að það er í skattalögum að það eigi að greiða skatt af ÖLLUM launum og þarna liggi hundurinn grafinn og þarna sé um að kenna ÓVÖNDUÐUM VINNUBRÖGÐUM.  EF ALLT VÆRI MEÐ FELLDU ÆTTI EKKI AÐ GREIÐA SKATT AF "MÓTFRAMLAGINU" FYRR EN VIÐ ÚTBORGUN LÍFEIRISSJÓÐSINS.  ANNARS HEF ÉG ÁVALT VERIÐ Á ÞEIRRI SKOÐUN AÐ ÞAÐ EIGI AÐ GREIÐA TEKJUSKATT AF LÍFEYRISGREIÐSLUM STRAX OG VIÐKOMANDI LAUNAGREIÐSLA EIGA SÉR STAÐ.

En nú skulum við aðeins líta á PERSÓNUAFSLÁTTINN og þróun hans frá upphafi (1988).  Árið 1988 var PERSÓNUAFSLÁTTURINN 15.524 krónur og neysluverðsvísitalan var 100.  Í mars á þessu ári var neysluverðsvísitalan 528,8 og  PERSÓNUAFSLÁTTURINN 53.916 krónur en ef hann hefði fylgt neysluverðsvísitölunni hefði hann átt að vera 82.091 krónur.  Það sést nokkuð vel hversu skattpíningin hefur aukist gríðarlega hér áa landi á undanförnum árum og áratugum.  Árið 1997 var ekki greiddur tekjuskattur af lægstu launum og "bótum" en í dag eru ENGIN laun undanþegin tekjuskatti.  Það þarf nú ekki mikla spekinga til að sjá það að mesta kjarabótin væri í því fólgin að HÆKKA persónuafsláttinn og þá um leið að gera þær breytingar á skattkerfinu að laun sem eru  400.000 krónur og lægri, verði undanþegin tekjuskatti.  Þetta lága skattþrep þyrfti að vera í dag 19,09% (sjá útreikninga).  Þetta lága skattþrep þyrfti að gilda fyrir heildarlaun að tæpum 450.000 krónum (sjá útreikninga).  Þessar breytingar á skattkerfinu yrðu nokkuð kostnaðarsamar, en það er fyrst og fremst vegna þess að þessi þróun hefur staðið svo lengi.  Ef þetta er nefnt þá kemur núverandi Fjármálaráðherra og væli yfir því hvað þetta væri rosalega dýrt en honum finnst greinilega ekki mikið að greiða fleiri hundruð milljarða í ýmis "GÆLUVERKEFNI" og ekki heyri ég hann minnast á að það þyrfti að taka til í ÚTGJÖLDUM BÁKNSINS..........  ATH. AÐ KLIKKA Á MYNDINA TIL AÐ STÆKKA HANA..

Laun og skattar


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband