Færsluflokkur: Evrópumál

ÞANNIG STÖÐVA "INNLIMUNARSINNAR" GAGNRÝNI...............

Áðan  átti ég orðastað við einhvern sem kallar sig Steina Briem á bloggi EVRÓPUSAMTAKANNA.  Þar benti ég á nokkrar STAÐREYNDAVILLUR sem samtökin hafa verið dugleg að halda fram og eins og venjulega kom þessi Steini Briem með þvílíkar langlokur, sem hann kóperaði einhver staðar frá og límdi inn í svarið.  Ég svaraði þessu bulli hans en þá kom hann með enn meiri þvælu sem ég ætlaði svo að svara - EN VITI MENN AÐ TIL ÞESS AÐ SETJA ATHUGASEMDIR INN Á SÍÐUNA ÞURFTI NÚ NOTANDANAFN OG LYKILORÐ, svo ekki hafði ég neinn möguleika á að svara þessu.  ER ÞETTA AÐFERÐ INNLIMUNARSINNA ÞEGAR ÞÁ VANTAR RÖK?????????

OG HVER ERU SVO RÖKIN???????????????

Þetta er bókstaflega það EINA sem heyrist frá INNLIMUNARSINNUM en þeir nefna aldrei neina ástæðu fyrir þessu.  ÆTLI ÞEIRRA RÖK SÉU: "AF ÞVÍ BARA", eins og hjá rökþrota smábörnum????
mbl.is Betra að klára viðræðurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER EKKI FLEST SEM BENDIR TIL AÐ VIÐRÆÐUM VIÐ ESB VERÐI EKKI LOKIÐ FYRIR KOSNINGAR - HELDUR ALLT....

Það þarf nú ekki neina spekinga til að sjá þetta og reikna út.  Síðan INNLIMUNARVIÐRÆÐURNAR hófust er EKKI búið að opna EINN EINASTA KAFLA Í VIÐRÆÐUNUM sem HEFUR NOKKUÐ GILDIEr virkilega einhver svo barnalegur að halda að á þeim örfáu mánuðum sem eftir lifa af lífi þessar ríkisstjórnar verði einhver mikilvægur kafli opnaður og samið um hann????
mbl.is Viðræðunum ekki lokið fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAR ER ÞESSI SÁTT????????????

Eru VG-liðar farnir að standa í einhverri brandarabæklingaútgáfu?????????????
mbl.is VG: Góð sátt um ESB-viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ HÖFUM VIÐ ÞAÐ................................

Reyna INNLIMUNARSINNAR enn að halda því fram að ESB - innlimun AUKI lýðræði??????  Þarna höfum við það bara svart á hvítu að Brussel veldið "sendir" bara frá sér lög og reglugerðir sem innlimunarríkin EIGA bara að samþykkja.  OG AÐ HALDA ÞVÍ FRAM AÐ ÍSLAND KOMI TIL MEÐ AÐ HAFA EINHVER ÁHRIF Í ÞEIM ÁKVÖRÐUNUM ER BARA Í BESTA FALLI HEIMSKA OG HINDURVITNI..
mbl.is Vildu komast hjá írsku þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ EINA RÉTTA Í STÖÐUNNI.................

Þá fæst bara endanlega úr því skorið HVER VILJI ÞJÓÐARINNAR ER.  Í dag eru INNLIMUNARSINNAR alltaf að vísa í meingallaða skoðanakönnun Fréttablaðsins, um þetta málefni, en auðvitað skortir INNLIMUNARSINNANA kjark til að staðreyndirnar komi fram í dagsljósið og sjá þær svart á hvítu.................
mbl.is Vill ESB-tillögu á dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HANN FEGRAR ALLT SEM KEMUR FRÁ ESB..............................

Samningur er bara lítils virði ef honum er ekki fylgt eftir og er þá nokkuð sama hver gerir þann samning.  En að mati Utanríkisráðherrans okkar er það bara nóg að ESB geri eitthvað og þá verður allt í himnalagi.
mbl.is Herör gegn misneytingu á börnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GUNNARSSTAÐA MÓRI STENDUR EKKI Í VEGI FYRIR INNLIMUNARUMSÓKNINNI.......

Hann gerist ekki  "SEKUR" um svoleiðis ósvinnu og gefur verulega eftir í makríldeilunni ef ekki allar kröfur Íslands og í öllum helstu málum Íslendinga í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.  ALLT TIL ÞESS AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOMIST EKKI Í RÍKISSTJÓRN og svo verður að þóknast hinum stjórnarflokknum.  ÞAÐ SKIPTIR HANN ENGU MÁLI HVAÐ SÉ BEST FYRIR LAND OG ÞJÓÐ.  Hann hefur sýnt það, í sínum verkum í þessu stjórnarsamstarfi, að HANN ER MIKILL INNLIMUNARSINNI og hefur ekkert á móti því að fara þvert á stefnu flokksins í EVRÓPUMÁLUNUM.......... Devil
mbl.is Vill strax niðurstöðu um makrílinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐA FALSRÖK KOMA NÚ FRÁ INNLIMUNARSINNUM????????????

Annnars hafa þeir sýnt það og sannað að þeir eru svo miklir "ferkantaðir leðurhausar" og koma með svo furðuleg rök og rökleysur fyrir því að halda INNLIMUNINNI  áfram að það er eiginlega EKKERT sem kemur á óvart í þeirra málflutningi lengur..................
mbl.is Lánshæfismat evruríkja lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENDA ER EVRAN EKKERT Á HENNAR KÖNNU..........................

Það er víst nóg af vandamálum til að "glíma við" hérna á Íslandi.  Því eins og hún bendir réttilega á þá er evran ekki gjaldmiðill hér og verður ekki í það minnsta ekki í náinni framtíð.  SENNILEGA DETTUR EVRAN BARA UPPFYRIR FLJÓTLEGA OG ÞÁ ÞARF EKKERT AÐ VERA AÐ SPÁ MEIRA Í ÞESSA "MATTADORPENINGA".................
mbl.is Hefur ekki áhyggjur af evrunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband