Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

FYRR MÁ NÚ ROTA EN DAUÐROTA

Ég verð nú að segja að í fyrstu hélt ég að um misritun væri að ræða, fyrst þegar ég las fréttina.  En svo las ég betur yfir fréttina og það útskýrði margt til dæmis það að verðlagning þarna á svæðinu er orðin þannig að Íslendingar eru með öllu hættir að mæta á svæðið, menn hugsa sig um þegar verðið fyrir einn fullorðinn er 5.200 krónur, unglingurinn þarf að borga 3.200 krónur en svo reyndar ókeypis fyrir börn.  Þar með er ekki allt upptalið menn verða að leigja handlæði, baðsloppa og inniskó, svo túrinn í Bláa Lónið, fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður ansi dýr.  Þarna koma nær eingöngu  erlendir ferðamenn og þeim ofbýður verðlagið þarna og skyldi engan undra.

En segja þessar tölur úr ársreikningi Bláa Lónsins ekki að svo virðist sem GRÆÐGIN ráði alfarið ferðinni og væri ekki ráð að fara að endurskoða verðskrána aðeins og færa hana kannski örlítið nær raunveruleikanum?  JAFNVEL FERÐAMENN LÁTA EKKI BJÓÐA SÉR SVONA OKUR ENDALAUST.  


mbl.is Bláa Lónið hagnaðist um tvo milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI EINFALDARA AÐ SEGJA BARA EINS OG ER - PENINGASTEFNUNEFND VAR ORÐIN UPPISKROPPA MEÐ AFSAKANIR FYRIR VAXTAHÆKKUNUM OG ÓBREYTTUM OKURVÖXTUM.

Og því varð þrautalendingin að LÆKKA stýrivextina.  Þessi tímasetning hefur mjög lítið með visku að gera heldur "aulaheppni".


mbl.is Tímasetningin ágætlega vel heppnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ ER SEÐLABANKINN KOMINN MEÐ AFSÖKUN FYRYR ÓBREYTTUM STÝRIVÖXTUM

Auðvitað geta þeir borið fyrir sig "afnámi hafta" en hversu lengi dugir sú afsökun fyrir þá er óljóst....


mbl.is Þarf ekki endilega að veikjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN VARLA VERÐU MIKIL BREYTING Á VAXTAOKRI SEÐLABANKA ÍSLANDS?

Það verður fróðlegt að hlusta á rök peningastefnunefndar fyrir næstu vaxtahækkun eða að halda vöxtum óbreyttum, á næsta vaxtaákvörðunardegi.


mbl.is Gert ráð fyrir lítilli verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SAMSKONAR HUNDALÓGÍK Í GANGI OG HJÁ "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" Á SÍÐASTA KJÖRTÍMABILI

Það á að láta almenning greiða fyrir tekjumissi ríkisins.  "Vinstri Hjörðin" og múslimarnir eru komnir álíka langt á þróunarbrautinni, ÞAÐ ER EKKI AÐ FURÐA AÐ "VINSTRI HJÖRÐIN" OG "GÓÐA FÓLKIÐ" (sem er yfirleitt það sama) VILJI FYLLA ALLT HÉR AF MÚSLIMUM.  SÆKJAST SÉR UM LÍKIR...........


mbl.is Bensín hækkar um 80%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN AÐ TAKA FULLT MARK Á ÞESSU KJAFTÆÐI ENNÞÁ?????

Þetta eru sömu aðilarnir og gáfu bönkunum hæstu stöðugleikaeinkunn, sem hægt var að fá, korteri fyrir hrun.  Í bókinni "The Big Short" eftir Michael Lewis, er góð lýsing á "vinnubrögðum" matsfyrirtækjanna.  Hvaðan skyldu tekjur matsfyrirtækjanna koma?


mbl.is Lánshæfiseinkunnin með stöðugum horfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ ER FRÉTTNÆMT VIÐ ÞAÐ AÐ EINHVERJIR EIGI FÉLÖG ERLENDIS?

Tilheyrum við ekki alþjóðlegu samfélagi og geta menn ekki átt fyrirtæki um allan heim?  Ef ekkert saknæmt hefur átt sér stað er ekkert sem er fréttnæmt í þessu, það er engu líkara en sé verið að gera það að einhverjum STÓRGLÆP að vera í þessum "Panamaskjölum" og það er ekki haft fyrir því að athuga málin almennilega áður en gert er blaðamál úr þessu.  Svona vinnubrögð eiga lítið skylt við rannsóknablaðamennsku - heldur er þetta SORPBLAÐAMENNSKA af verstu tegund.


mbl.is Eigendur heildverslunar í Panamaskjölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ISAVIA TELUR FYRIRTÆKIÐ EKKRT ÞURFA AÐ FARA AÐ LÖGUM

Þeir hafa hingað til komist upp með að gera bara það sem þeim sýnist og ætla sér bara að halda því áfram.  Þeir telja að lögin séu bara fyrir AÐRA til að fara eftir.


mbl.is Isavia á að afhenda Kaffitári gögnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENGINN TVÍSKINNUNGUR ÞARNA Í GANGI

Eins og á Íslandi, HÉR ÁTTI AÐ VELTA VIÐ HVERJUM STEINI OG REFSA HINUM SEKU.  En hvað gerðist svo?  Því er einfalt að svara ; nokkur "smápeð" voru dæmd til fangelsisvistar, einhver ráðuneytisstjóraræfill, verðbréfasalar og bankastarfsmenn en þeir sem spiluðu stærstu hlutverkin eru frjálsir eins og fuglinn og komu stórum fjárhæðum undan og lifa eins og blóm í eggi.  Þarna eru menn ekkert að segjast ætla refsa þeim sem eru ábyrgir og allt annað gert heldur er gengið alveg hreint fram.


mbl.is Felldi nánast bankann en fær bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MEÐ ÖÐRUM ORÐUM "ÞAÐ MÁ EKKI UPPLÝSA NEYTENDUR UM AÐ ÞAÐ SÉ SVINDLAÐ Á ÞEIM".

Matvælastofnun sé skaðabótaskyld fyrir að hafa komið upp um SVINDL fyrirtækis, er niðurstaða, sem er furðulegri en allt sem furðulegt er.  Ef stofnunin hefði átt að vinna með öðrum hætti við að upplýsa um málið er allt annar handleggur.  Svona lagað er ekki til að auka traust almennings á réttarkerfinu.


mbl.is Skaðabótaskyld vegna nautabökufréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband