Færsluflokkur: Fjölmiðlar

ÍSLENSKA OG ÚTLENDINGAR BÚSETTIR HÉR Á LANDI...

Nú get ég ekki lengur haldið aftur af mér.  Nokkuð oft kemur fyrir að það eru viðtöl í sjónvarpi, bæði á RUV og á Stöð2, nánast undantekningarlaust fara þessi viðtöl fram á ENSKU.  Ekki er langt síðan að ég horfði á viðtal við mann sem hafði búið hér á landi í yfir 20 ár og þar að auki var hann kvæntur Íslenskri konu en viðtalið við hann fór fram á "ENSKU".  Þetta er að sjálfsögðu fjölmiðlunum að kenna, þessir aðilar fá þann valkost að talað sé við þá á ensku og að sjálfsögðu taka þeir því opnum örmum.  Nú geri ég töluvert af því að horfa á fréttirnar í Norska sjónvarpinu (NRK) og þar eru ALLTAF viðtöl við þá sem eru útlendingar og búsettir í Noregi, Á NORSKU og ef þeir tala mjög "bjagaða" Norsku ÞÁ ER VIÐTALIÐ BARA TEXTAÐ.  ER EITTHVAÐ ÞVÍ TIL FYRIRSTÖÐU AÐ ÞESSI VINNUBRÖGÐ SÉU TEKIN UPP HÉR Á LANDI???????


MEÐ ÖÐRUM ORÐUM KRISTINN HRAFNSSON VILL AÐ BLAÐAMENN FÁI AÐ BRJÓTA LÖG ÓÁREITTIR VIÐ ÖFLUN "FRÉTTA".....

En hver á að skera úr um hversu áreiðanlegar þessar "fréttir" eru?  Eiga ekki að vera nein mörk á því hversu langt fréttamenn mega ganga í "öflun" gagna fyrir fréttir sínar og hver á að hafa eftirlit með störfum þeirra??????


mbl.is Handtakan ógni öryggi blaðamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI Í FYRSTA SKIPTI SEM STÖÐ2 AFBAKAR FRÉTTIR OG FER RANGT MEÐ

Þar á bæ virðast menn vera meira fyrir "æsifréttamennsku" og að fara í kringum hlutina en vandvirkni og að kynna sér hlutina almennilega áður en er farið með "fréttina" í loftið, sem gerir það að verkum að í henni (fréttinni) er afskaplega lítið af haldbærum staðreyndum......


mbl.is Harma „óvandaðan fréttaflutning“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÍÐAN HVENÆR ER BIRKIR MÁR SÆVARSSON, BJARNASON???????

Það er vissara fyrir blaðamanninn að birta ekki nafn sitt, því sennilega myndi móðir Birkis Más Sævarssonar, "ræða" við hann á alvarlegum nótum....


mbl.is Heimir fer ekki til Basel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EINA SEM HÆGT VAR AÐ GERA!!!!!!!

Þar sem forsvarsmenn og lögfræðingar Stundarinnar og Reykjavik Media, héldu því fram að málið snérist um fjölmiðlafrelsi og frelsi blaðamanna til að miðla upplýsingum til almennings og að einhverju leiti tókst þeim að telja almenningi og sem meira var dómstólum trú um þetta.  En málið snerist aðallega um hvernig gögnin voru fengin og fyrst blaðamennirnir beittu fyrir sig ákvæði um vernd heildarmanna "BÁRU ÞÁ EKKI MIÐLARNIR (STUNDIN OG REYKJAVIK MEDIA) FULLA ÁBYRGÐ Á ÞJÓFNAÐINUM"????  Eða héldu þeir kannski að þessi gögn hefðu verið fengin "að láni" wink?????????


mbl.is Glitnir áfrýjar dómi í lögbannsmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"HVAÐ VAR VERIÐ AÐ FELA"???????

Þessi orð lét Björt Ólafsdóttir falla í "Silfrinu".  En eitt hefur ALDREI komið fram í umræðunni, en það virðist vera að forráðamenn Stundarinnar og Reykjavík Media og þar með lögmenn á þeirra vegum, vilji ekkert umfjöllun um það hvernig viðkomandi gögn voru fengin.  NÆR FJÖLMIÐLAFRELSIÐ SVO LANGT AÐ ÞAÐ SÉ EKKI REFSIVERT AÐ STELA GÖGNUM OG "BÚA TIL FRÉTTIR" ÚR ÞEIM??????


mbl.is Íhuga að höfða skaðabótamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERJU TÖPUÐU LANDSMENN??????????

Ekki er hægt að sjá að tap landsmanna hafi verið neitt - þvert á móti þurfti almenningur ekki að lesa áróður og lygi þessara "Vinstri-snepla" á meðan verið var að úthugsa einhvern áróður sem kæmi í staðinn fyrir lygina sem var stoppuð.  Og að halda því fram að þessi úrskurður væri sigur fyrir blaðamennskuna er eitthvað sem erfitt er að skilja.  ÞAÐ ER MUNUR Á BLAÐMENNSKU OG SORBLA'AMENNSKU SEM ÞESSIR FJÖLMIÐLAR STUNDA.......


mbl.is „Fólkið í landinu sem tapar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AFSKAPLEGA ILLA AÐ ORÐI KOMIST - SVO EKKI SÉ NÚ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ

Af þessum orðum Elínar Helgu Sveinbjörnsdóttur, má ráða að SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa), sé að auglýsa en ekki þeir sem auglýsa á RÚV.  Þarna er hún hreinlega að leiða umræðuna um RÚV á "nýjar" slóðir....


mbl.is Slæmt ef RÚV færi af auglýsingamarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LENGI GETUR VONT VERSNAÐ.......

Aðeins einu sinni tókst mér með harmkvælum að glotta út í annað.  Ég sé bara mest eftir því að hafa hætt að horfa á ágætis bíómynd, fyrir þennan ófögnuð, sem skaupið var......


mbl.is Íslendingar tísta um skaupið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ VERÐA "BLAÐAMENNIRNIR" AÐ FARA AÐ LESA FRÉTTIRNAR YFIR ÁÐUR EN ÞEIR ÝTA Á "SEND" HNAPPINN

Fyrir það fyrsta þá er Grétar Þór EKKI Eysteinsson, heldur Eyþórsson eins og reyndar kemur fram síðast í fréttinni.  En svona leiðinda mistök eru orðin allt of algeng og svona fljótfærnismistök ætti að vera mjög einfalt að koma í veg fyrir, bara með almennilegu verklagi.  Ég er þess alveg fullviss að móðir hans Grétars Þórs myndi berja Frey Bjarnason, sem skrifaði þessa frétt, fyrir að rangfeðra Grétar Þór........


mbl.is „Vona að við fáum enga skandala“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband