Færsluflokkur: Dægurmál

Föstudagsgrín

 
  •  „ Nú er konan þín eineggja tvíburi og þær systur eru alveg ótrúlega líkar, veldur það aldrei neinum erfiðleikum að þekkja þær í sundur"????
  •  „ Nei aldrei nokkurn tíma, konan mín er sú sem fær alltaf höfuðverk eftir að við höfum haft samfarir"......

Föstudagsgrín

Maður nokkur fór til sálfræðings, sem er nú ekki í frásögur færandi en samskipti þeirra voru með nokkuð sérstökum hætti.

Eftir stutt spjall teiknaði sálfræðingurinn hring á blað og spurði manninn að því á hvað þetta minnti hann.

Hinn var fljótur að svara og sagði: - „Beran kvenmann".

Þá teiknaði sálfræðingurinn þríhyrning á blað og spurði manninn á hvað þetta minnti hann.

  •  „Beran kvenmann, sem situr á stól". Sagði maðurinn.

Síðan teiknaði sálfræðingurinn ferhyrning á blað og spurði manninn á hvað þetta minnti hann.

  •  „Beran kvenmann, sem er að fara að gera svolítið, þú veist.........."

Þá sagði sálfræðingurinn: „ Þú virðist svolítið upptekinn af kynferðislífinu og því öllu saman"

  •  „ Hvernig á annað að vera þegar þú ert alltaf að sýna manni þessar klámmyndir???" Svaraði þá maðurinn.

Föstudagsgrín

 
  • Vissir þú að með því að stunda mikið sjálfsfróun geta menn orðið heyrnardaufir??????
  • HA!!!!!!!!!!!!!!!!!!

ÞRIGGJA ÁRA TÚR???????

En samt sem áður tók kærastan hans á móti honum með TVEGGJA ára son þeirra???????  Hefur meðgöngutíminn eitthvað breyst???? Woundering

Föstudagsgrín

 
  • „Veistu hvað þurfti marga daga til að Jón Gnarr yrði að venjulegum stjórnmálamanni"??
  • „Nei ég veit það ekki nákvæmlega en ég veit að þeir voru ekki margir".
  • „ Bara einn,,,,,, Dag B. Eggertsson"...............

Föstudagsgrín

 
  • „Veistu hvers vegna hreindýr eru með horn"???
  • „Nei, ég hef nú bara aldrei hugsað um það. Af hverju er það???
  • „Þau væru svo asnaleg ef þau væru með rúnstykki......................."

Föstudagsgrín

  • Hvernig gengur????
  • Ja, svona upp og niður..............
  • En kynlífið, hvernig gengur með það???????
  • Ja, ég hef það nú alveg í hendi mér.................

Föstudagsgrín

- Hefur þú orðið svo fullur að þú hafir kysst konu á naflann??

- Já, blessaður vertu,,,,,mikið fyllri...........             


Föstudagsgrín

Hermaður  í Afganistan fékk bréf að
heiman frá kærustunni. Það hljómaði svona:

 

Ég get því miður ekki haldið sambandi okkar áfram. Fjarlægðin á milli
okkar er bara of mikil. Ég verð að viðurkenna að frá því þú fórst hef 
ég haldið framhjá þér tvisvar og það er ekki sanngjarnt fyrir hvorugt okkar. Mér
þykir þetta mjög leitt. Vertu svo vænn að senda til baka myndina af mér
sem ég sendi þér.

 Hermaðurinn, með særðar tilfinningar, bað félaga sína um að lána sér
allar þær myndir sem þeir hefðu af kærustum sínum, systrum eða
fyrrverandi kærustum. Þessar myndir auk myndarinnar sem kærastan  bað um setti hann í umslag og sendi til hennar eftirfarandi:                                                                                 

Þú verður að fyrirgefa en ég get ekki með nokkru móti munað hver í
andskotanum þú ert !!!!En taktu endilega myndina af þér úr bunkanum og
sendu restina til baka.


Föstudagsgrín

 

Einn daginn fékk maður nokkur skyndilega þá köllun að fara að sinna

heimilisstörfunum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo

stuttermabolinn sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahús þegar hann

kallaði á konuna "Á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan?"

"Það fer eftir því hvað stendur á bolnum" kallaði konan til baka.

"Húsasmiðjan" Gargaði hann...

Og svo segja þeir að ljóskur séu heimskar.....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband