HEFUR "RÉTTARKERFIĐ" HÉR Á LANDI VERIĐ "STJÓRNMÁLAVĆTT"?????

Rétt eins og margir samlandar mínir, fór mikill tími milli jóla og nýárs í lestur.  Ein bók greip huga minn alveg sérstaklega og vakti bókin mig til umhugsunar um ţađ á hvađa vegferđréttarkerfiđ er hér á landi.  ŢESSI BÓK ER "UPPGJÖR BANKAMANNS" eftir Lárus Welding.  Ţarna kemur fram nokkuđ mikil og ég fć ekki betur séđ en ađ sú gagnrýni eigi fullan rétt á sér, á vinnubrögđ SÉRSTAKS SAKSÓKNAR (sem nú heitir víst HÉRAĐSSAKSÓKNARI, hverju sem ţađ á svo ađ breyta) og DÓMSTÓLA.  Bókin er afskaplega vel skrifuđ og vel uppsett, Lárus Welding forđast ađ vera ađ deil á vissa menn en ţađ má lesa út ú ţessu ađ tengslin milli Dómstóla, Sérstaks saksóknara og Stjórnmálakerfisins virđast vera MJÖG mikil og ţađ sem er MJÖG ALVARLEGT ađ ENGIN vafaatriđi sem gćtu leitt til refsilćkkunar og gćtu komiđ hinum ákćrđu til refsilćkkunar voru tekin til greina og ţađ sem alvarlegra er ađ gögn sem voru ákćrđa til hagsbóta, VORU LÁTIN HVERFA OG VORU EKKI HÖFĐ MEĐ MÁLSGÖGNUM. DÓMARA DĆMDU EKKI EFTIR LÖGUNUM, Í MÁLUM BANKASTJÓRUM FÖLLNU BANKANNA, EINS OG ŢEIM BER AĐ GERA, HELDUR ALMENNINGSÁLITINU Á ŢEIM TÍMA OG EFTIR ŢRÝSTINGI FRÁ PÓLITÍKINNI (ţetta eru mín orđ og ţetta les ég á milli línanna í bókinni en Lárus Welding fer afskaplega varlega í ađ ásaka einn eđa neinn).  Eins og ég hef sagt áđur ţá er ţessi bók mjög vel skrifuđ og vel uppsett og hvet ég alla til ađ kynna sér hana, í ţađ minnsta fékk ég ţađ aldrei á tilfinninguna ađ hann vćri neitt ađ gera minna úr sínum málum en efni stóđu til og ađ mínu áliti óx mađurinn mikiđ viđ ţađ ađ senda ţessa bók frá sér.

Ađ ţessu tilefni er rétt ađ skođa stjórnskipan landsins.  Eins og kunnugt er ţá er stjórnskipan landsins samansett af ţremur einingum; LÖGGJAFARVALDI, FRAMKVĆMDAVALDI OG DÓMSVALDI.  Ég get ekki séđ  ađ LÝĐRĆĐIĐ sé neitt í hávegum haft í stjórnskipan landsins.  Almenningur fćr ađ hafa "örlítil áhrif" á skipan LÖGGJAFARVALDSINS međ ađ kjósa ţađ á fjögurra ára fresti en almenningur hefur ENGIN áhrif á FRAMKVĆMDAVALDIĐ eđa DÓMSVALDIĐ.  Almenningur hefur ekkert um ţađ ađ segja hverjir verđa ráđherrar og svo til ađ bíta hausinn af skömminni ţá er ţađ ráđherra (Dómsmálaráđherra og Forseti), sem skipa dómara og dómarar eru algjörlega háđir FRAMKVĆMDAVALDINU í störfum sínum........


Bloggfćrslur 2. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband