HEFUR "RÉTTARKERFIĐ" HÉR Á LANDI VERIĐ "STJÓRNMÁLAVĆTT"?????

Rétt eins og margir samlandar mínir, fór mikill tími milli jóla og nýárs í lestur.  Ein bók greip huga minn alveg sérstaklega og vakti bókin mig til umhugsunar um ţađ á hvađa vegferđréttarkerfiđ er hér á landi.  ŢESSI BÓK ER "UPPGJÖR BANKAMANNS" eftir Lárus Welding.  Ţarna kemur fram nokkuđ mikil og ég fć ekki betur séđ en ađ sú gagnrýni eigi fullan rétt á sér, á vinnubrögđ SÉRSTAKS SAKSÓKNAR (sem nú heitir víst HÉRAĐSSAKSÓKNARI, hverju sem ţađ á svo ađ breyta) og DÓMSTÓLA.  Bókin er afskaplega vel skrifuđ og vel uppsett, Lárus Welding forđast ađ vera ađ deil á vissa menn en ţađ má lesa út ú ţessu ađ tengslin milli Dómstóla, Sérstaks saksóknara og Stjórnmálakerfisins virđast vera MJÖG mikil og ţađ sem er MJÖG ALVARLEGT ađ ENGIN vafaatriđi sem gćtu leitt til refsilćkkunar og gćtu komiđ hinum ákćrđu til refsilćkkunar voru tekin til greina og ţađ sem alvarlegra er ađ gögn sem voru ákćrđa til hagsbóta, VORU LÁTIN HVERFA OG VORU EKKI HÖFĐ MEĐ MÁLSGÖGNUM. DÓMARA DĆMDU EKKI EFTIR LÖGUNUM, Í MÁLUM BANKASTJÓRUM FÖLLNU BANKANNA, EINS OG ŢEIM BER AĐ GERA, HELDUR ALMENNINGSÁLITINU Á ŢEIM TÍMA OG EFTIR ŢRÝSTINGI FRÁ PÓLITÍKINNI (ţetta eru mín orđ og ţetta les ég á milli línanna í bókinni en Lárus Welding fer afskaplega varlega í ađ ásaka einn eđa neinn).  Eins og ég hef sagt áđur ţá er ţessi bók mjög vel skrifuđ og vel uppsett og hvet ég alla til ađ kynna sér hana, í ţađ minnsta fékk ég ţađ aldrei á tilfinninguna ađ hann vćri neitt ađ gera minna úr sínum málum en efni stóđu til og ađ mínu áliti óx mađurinn mikiđ viđ ţađ ađ senda ţessa bók frá sér.

Ađ ţessu tilefni er rétt ađ skođa stjórnskipan landsins.  Eins og kunnugt er ţá er stjórnskipan landsins samansett af ţremur einingum; LÖGGJAFARVALDI, FRAMKVĆMDAVALDI OG DÓMSVALDI.  Ég get ekki séđ  ađ LÝĐRĆĐIĐ sé neitt í hávegum haft í stjórnskipan landsins.  Almenningur fćr ađ hafa "örlítil áhrif" á skipan LÖGGJAFARVALDSINS međ ađ kjósa ţađ á fjögurra ára fresti en almenningur hefur ENGIN áhrif á FRAMKVĆMDAVALDIĐ eđa DÓMSVALDIĐ.  Almenningur hefur ekkert um ţađ ađ segja hverjir verđa ráđherrar og svo til ađ bíta hausinn af skömminni ţá er ţađ ráđherra (Dómsmálaráđherra og Forseti), sem skipa dómara og dómarar eru algjörlega háđir FRAMKVĆMDAVALDINU í störfum sínum........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Í dag ţá verđur mađur oft hugsi ţegar dómum frá Hérađsdómi er algjörlega snúiđ viđ í Landsrétti
Sýkna verđur allt í einu 14 ára fangelsi eđa öfugt t.d.
Međ ţyngstu dómum Íslandssögunnar — Sýknu snúiđ í 14 ár | RÚV (ruv.is)


Ţetta er ekki mjög traustvekjandi fyrir núverandi íslenskt réttarkerfi
hvađ ţá hverju var klúđrađ í eldri málum og svo var Mannréttindadómstóll(eđa Spanó) alltaf tilbúinn ađ kollsteypa öllum forsendum

Grímur Kjartansson, 2.1.2023 kl. 16:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ eru ansi mörg dćmi um ţađ ađ dómum hafi algjörlega veriđ snúiđ, sem segir okkur ţađ ađ dómara dćma EKKI eftir lögunum heldur eru ţeir ađ TÚLKA lögin, sem er EKKI ţeirra hlutverk.  Ađ mínum dómi er EKKERT sem heitir Íslenskt réttarkerfi ţví ţar ríkir bara glundrođi.......

Jóhann Elíasson, 2.1.2023 kl. 17:59

3 identicon

Jón Steinar Gunnlaugsson hćstaréttarlögmađur hefur einmitt látiđ frá sér fara nokkrar greinar um hve dómskerfiđ er orđiđ spillt, hversu oft er dćmt á svig viđ lög landsins.

Hann var hćstaréttardómari sjálfur og ţá taldi hann sig oft knúinn til ađ skila séráliti ţegar dómar voru kveđnir upp, ţar sem hann taldi ađ landslögum vćri ekki fylgt viđ dóma.

Af ţeim sökum tel ég ađ hann hafi ekki getađ starfađ međ öđrum dómurum Réttarins. Hann gagnrýndi einmitt dóma sem kveđnir voru upp yfir bankastjórum föllnu bankanna og varđ ekki vinsćll af.

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 2.1.2023 kl. 23:13

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann Jón Steinar Gunnlaugsson er einhver sá sem hefur mest til síns máls og dómskerfiđ hér á landi á engum eins mikiđ ađ ţakka og honum, vega ţeirrar ótrúlega góđu og málefnalegu gagnrýni, sem hann hefur veitt dómstólunum.  En hann hefur ekkert hlotiđ nema "skít og skömm" fyrir og sannast ţar máltćkiđ "AĐ ENGINN ER SPÁMAĐUR Í EIGIN LANDI"......

Jóhann Elíasson, 2.1.2023 kl. 23:47

5 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Jóhann og gleđilegt áriđ.

Ţví miđur er ţađ svo ađ ţetta réttarkerfi okkar er svo gjörsamlega spillt

ađ ţađ er sorglegt ađ horfa uppá fólk halda ađ ţađ búi í réttar og lýđrćđisríki.

Ađ dómur í Hérađi, skuli vera svo öfugsnúin í Landsrétti og aftur snúiđ viđ í Hćstarétti

segir bara ţađ ađ ekki er fariđ eftir lögum hjá einum af ţessum ţremur réttum, ef ekki öllum.

Tek undir međ Guđmundi varđandi Jón Steinar, en hann einnig lýsti ţví í pistli ađ ţađ vćri

ekki sama hvernig dómararnir fćru framm úr á morgnana og hvernig ţeir vćru stemmdir fyrir

daginn ađ hvernig ţeir dćmdu. Sem dćmi um tengingar, flestir dómarar, bćđi í hérađi-lands og hćstarétti

hafa veriđ eigendur í LEX lögmönnum. Ţó svo á pappírum ţeir séu ţađ ekki í dag, ţá liggur eignarhaldiđ

yfirleitt hjá ţeirra mökum eđa börnum til ađ uppfylla skilyrđin međ hlutleysi dómara.

Ţannig sđ ţegar LEX lögmađur flytur mál sitt í einhverjum ţessara rétta, ţá ađ sjálfsögđu hefur

ţađ engin áhrif ađ dómari var eigandi af fyrirtćkinu.(alveg öruggt ekki satt)

Einnig má ekki gleyma ţví ađ á ţingi sitja LEX lögmenn og semja lög og reglur og ćttu í raun ađ

vera vanhćfir vegna allra ţessara tenginga ţví hagsmunir hljóta líka ađ liggja undir ekki satt.

En svona er Ísland í dag. Stórasta (spilltasta) land í heimi.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.1.2023 kl. 12:45

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurđur Kristján Hjalteted og sömuleiđis óska ég ţér og ţínum gleđilegs árs og farsćldar á árinu og ţakka ţér fyrir sérstaklega ánćgjuleg samskipti hér á blogginu áliđnu ári.  Já spillingin veđur hérna um og ţađ versta er ađ ţađ virđist ekki nokkur mađur hafa áhuga á ađ gera nokkurn skapađan hlut í ţeim málum.  Ég tek undir međ ţér ađ ţađ er dapurlegt ađ menn skuli halda ađ viđ búum í réttarríki (réttarríkiđ virđist bara vera fyrir suma).  Ađ lokum ćtla ég ađ vitna í ummćli Sérstaks saksóknara, sem hefjast á blađsíđu 143 og enda á blađsíđu 144 í umrćddri bók Lárusar Welding, "VISSULEGA ERU UPPI HÁVĆRAR RADDIR UM AĐ EIGI AĐ FARA SKEMMRI LEIĐIR AĐ ŢESSUM MÖNNUM EN ÖĐRUM.  REGLAN ER ŢESSI: MENN SKOĐA GÖGNIN VEGA ŢAU OG META OG TAKA ÁKVÖRĐUN SAMKVĆMT ŢEIM.  VIĐ BÚUM VIĐ JAFNRĆĐI OG VIĐ EIGUM EKKI AĐ TAKA MÁL OG LÁTA MENN FÁ ÓLÍKA MEĐFERĐ EFTIR ŢVÍ HVER Á Í HLUT, HVORT SEM ER TIL BÓTA FYRIR VIĐKOMANDI EĐA TIL HINS VERRA.  ŢAĐ EIGA ALLIR AĐ FÁ SÖMU MEĐFERĐ.  ŢAĐ VIRĐIST VERAORĐIĐ MIKIĐ MÁL AĐ ŢESSIR MENN, SEM ŢÚ VÍSAR TIL, SÉU SÓTTIR OG JÁRNAĐIR BURTSÉĐ FRÁ ŢVÍ HVORT ŢESS ŢURFI FRÁ ÖRYGGISSJÓNARMIĐUM.  Í ŢESSARI HUGMYND FELST EINHVERS KONAR GAPASTOKKS HUGMYND AĐ MENN SĆTI OPINBERRI AUĐMÝKINGU Á ALMANNAFĆRI.  ŢAĐ HEFUR EKKI VERIĐ TÍĐKAĐ UM MÖRG HUNDRUĐ ÁRA SKEIĐ OG ÉG TEL ENGA ÁSTĆĐU AĐ ŢVÍ VERĐ BREYTT NÚNA."  Ţetta sagđi Ólafur Ţór Hauksson í viđtali sem birtist í "Morgunblađinu" í lok febrúar 2009.  En ţetta var ţvert á ţađ sem var svo gert.......

Jóhann Elíasson, 3.1.2023 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband