ER ÚTREIKNINGUR VERĐTRYGGINGAR EITT MESTA SVINDL SÖGUNNAR???

Alveg frá ţví ađ ég hóf ađ greiđa af fyrsta verđtryggđa láninu sem ég tók (rétt eftir 1980), hugsađi ég međ mér ađ ţađ vćri eitthvađ ađ viđ verđtryggingarútreikningana en ţá skorti mig ţekkingu á fyrirbćrinu til ađ geta fest hendur á ţví í hverju ţessi villa lá.  Áriđ 1989 fór ég í nám í Noregi og ţađ helsta sem ég varđ áskynja ţar var ađ VERĐTRYGGINGU  hafđi aldrei veriđ minnst á ţar og ekkert fann ég um hana í ţarlendum bókum, né í Sćnskum bókum eđa Dönskum (enda kannski ekki ađ undra ţví mér skilst ađ verđtrygging sé hvergi ţekkt fyrirbćri nema á Íslandi, Ísrael og Argentínu).  En í áđurtöldum löndum hefur verđbólga veriđ viđvarandi vandamál áratugum saman og segir okkur ţađ fyrst og fremst ađ EFNAHAGSSTJÓRNUNIN í ţessum löndum er ekki upp á marga fiska.  Eftir námiđ í Noregi kom ég aftur í verđtrygginguna á Íslandi (sem voru mín stćrstu mistök en ţađ  ţýđir víst ekki endalaust ađ  vera ađ horfa í baksýnisspegilinn heldur verđur mađur víst ađ lćra ađ lifa međ mistökunum) og mér varđ ekkert ágengt međ ađ lćra á „leyndardóma“  verđtryggingarinnar.  Ţađ var ekki fyrr en ég hóf ađ kenna viđ framhaldsskóla á Stór Hafnarfjarđarsvćđinu og kenndi ţá međal annars verslunarreikning ţar sem ágćtlega var fariđ yfir verđtrygginguna og „eđli“ hennar (en ég komst ađ ţví seinna meir ađ  „eđliđ“ var nokkuđ skítlegt).  Ţegar ţarna var komiđ var ég orđinn verulega pirrađur, ţví ég sá ađ hugsunin á bak viđ vertrygginguna var svosem allt í lagi en framkvćmdin var eitthvađ meira en lítiđ skökk.Svo eftir kennsluna fór ég í önnur störf og vegna anna varđ ég ađ leggja ţessar „pćlingar“ á ís og svo eftir HRUNIĐ hóf ég nám í Viđskiptafrćđi, sem ég var í, í fjarnámi og vegna aldurs og almennrar leti tók ég ţví mjög rólega og ţegar upp var stađiđ tók ţađ mig tíu ár ađ ljúka ţví námi.  Eftir námiđ fór ég ađ sinna ýmsu en alltaf var ég međ verđtygginguna hangandi yfir mér.  Ţađ var svo ekki fyrr en áriđ 2022 sem ég fór eitthvađ ađ taka á henni af alvöru og  loksins um mitt áriđ 2022 áttađi ég mig á í hverju VILLAN VAR FÓLGIN.  Ég dreif í ađ  reikna ţetta út og ţessir útreikningar stađfestu grunsemdir mínar.  Villan fólst í ţví ađ GRUNNVÍSITALAN  ER NOTUĐ ÚT Í GEGN VIĐ ÚTREIKNING Á AFBORGUNUM  LÁNSINS ŢAR TIL ŢAĐ HEFUR VERIĐ GREITT UPP.  Ţetta er ađ sjálfsögđu ekki rétt nálgun, ţađ á EINGÖNGU ađ notast viđ GRUNNVÍSITÖLUNA ŢEGAR FYRSTA AFBORGUN LÁNSINS ER REIKNUĐ  ţađ gefur auga leiđ ađ viđ erum ađ greiđa lániđ til baka ađ FULLU ţegar vísitalan er tekin međ í reikninginn (ţađ er ađ segja vísitala greiđslumánađar/vísitölu síđasta greiđslumánađar). ŢAR MEĐ Á ÚTREIKNINGURINN AĐ VERA EFTIRFARANDI:

 (FÖST AFBORGUN X (VÍSITALA GREIĐSU MÁNAĐAR/GRUNNVÍSITÖLU)) EFTIR ŢAĐ Á AĐ REIKNA

 (FASTA AFBORGUN X (VÍSITÖLU GREIĐSLUMÁNAĐAR/VÍSITÖLU SÍĐASTA GREIĐSLUMÁNAĐAR)).

Lausnin á vandanum var svo einföld ađ ég er hundfúll út í sjálfan mig fyrir ađ hafa ekki séđ ţetta fyrir löngu síđan.  Í stađinn fyrir ađ marfalda föstu afborgunina međ vísitölu greiđslumánađarins og deila síđan međ vísitölu síđasta greiđslumánađar, var föst mánađargreiđsla margfölduđ međ vísitölu greiđslumánađarins og síđan deilt međ grunnvísitölunni, sama hvar í röđinni greiđslan var.  Ţetta veldur MIKILLI SKEKKJU í útreikningum og er hćgt ađ fullyrđa ađ bankarnir, lífeyrissjóđirnir og ađrar lánastofnanir hafi OFTEKIĐ HUNDRUĐ MILLJARĐA KRÓNA í gegnum árin vegna ţessara villu í útreikningunum eins og ég sýni fram á í útreikningum mínum.  Sama á viđ um alla útreikninga á gjaldi ţar sem verđtrygging kemur viđ sögu svo sem húsaleigu.

 Verđtrygging- Útskýringar

 

 

 

 

 

Mynd 1. Útskýringar vegna verđtryggđra lána

 Verđtrygging-mism. afborgana ár 1

 

 

 

 

Mynd 2. Mismunur afborgana af verđtryggđu láni á 1. ári

 

Verđtrygging-mism. afborgana ár 5 

 

 

 

 

Mynd 3. Mismunur afborgana af verđtryggđu láni á 5. ári

Verđtrygging-mism. afborgana ár 10 

 

 

 

 

Mynd 4.  Mismunur afborgana af verđtryggđu láni á 10. ári

Verđtrygging-mism. afborgana ár 12 

 

 

 

 

Mynd 5.  Mismunur afborgana af verđtryggđu láni á 12. ári

 

 Verđtrygging-mism.húsaleigu dćmi

 

 

 

 

Mynd 6.  Mismunur á mánađarlegri greiđslu húsaleigu á öđru ári samnings

 

ATH.: KLIKKIĐ Á MYNDIRNAR TIL AĐ STĆKKA ŢĆR.

Á ţessum myndum sést vel hversu ţungi afborgana af verđtryggđum lánum eykst gífurlega eftir ţví hversu líđur á lánstímann. Í dćminu hér fyrir ofan er tekiđ dćmi um 10.000.000 lán til 25 ára og er greitt af ţví mánađarlega, síđustu  gögn sem viđ höfum um ţróun vísitölu eru fyrir áriđ 2022 og ţá strax er mismunurinn orđin rúmlega 380.000 krónur eftir ţví hvor ađferđin er notuđ og ţá er ađeins búiđ ađ greiđa TĆPLEGA helming afborgana.  Ţá vćri fróđlegt ađ skođa verđtryggt lán til 40 ára.

Ţá sýndi ég einnig fram á hvernig útreikningi vegna verđtryggđrar húsaleigu vćri háttađ og hver mismunurinn vćri, eftir ţví hvor ađferđin vćri notuđ.  Ţađ sama gerist og međ verđtryggđa lániđ ađ mismunurinn eykst eftir ţví sem lengra líđur á samningstímann........


Bloggfćrslur 30. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband